Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Draugahúsið (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amerisk litkvikmynd um snjósleöaferð þriggja ungmenna sem endar á hryllilegan hátt, er þau kom- ast i kast viö Windigo mann- ætudrauginn. Leikstjóri: James Makichuk. Aöalhlut- verk: Riva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára Midnight Express Hin heimsfræga verölauna- mynd endursýnd kl. 7. Bönnuö innan 12 ára. B-salur Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn i Stjörnubiói áriö 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýndkl. 9og 11. Bláa lónið Hin bráöskemmtilega úrvals- kvikmynd meb Brooke Shields og Christopher Atkins. Sýndkl. 5 og 7 Simi 11475 Kisulóra Djarfa þýska gamanmyndin meb Ulricu Butz og Roland Trenk. Endursýnd kl. 9 Bönnubinnan 16ára. Faldi f jársjóðurinn Disney ævintýramynd meö Peter Ustinov. Endursýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁ8 Ný mjög spennandi og hroll- vekjandi mynd um fólk sem á viö geöræn vandamál aö striöa. AÖalhlutverk: Klaus Kinski, Marianna Hill. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöinnan 16ára. : Hvaö ungur Síðsumar QSpiden Slden ond. Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Ósk- arsverölaunin I vor fyrir leik sinniþessarimynd. Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15. Hækkaö verö Margt býr i f jöllunum Æsispennandi hrollvekja um óhugnanlega atburöi I auönum Kanada. Leikstjóri: Ves Craves. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ■CL 'jj] nemur- gamall temur... Sólin ein var vitni Sýnd kl. 3.10, 5.30,9 og 11.10. Svik að leiðarlokum Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. IHÁSKÓLABÍÓ. !■>- Simi ?7/yS) Atvinnumaður i ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaöur i ástum eignast oft góöar vinkonur en.öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöalhlutverk: Richard Gere, Laurcn Hutton. Sýnd kl. 7og9 Söguleg sjóferð Sýnd kl. 5. Næturleikir Mi*M\.*p**4 tlmi átUvtfí: Atvi n » hc'iij- ih-uwvWii jnk ujt. t ii.tv!*M' ut i «»«* Amttican tð>*> ÖUt t»»fc*«i<, ttl**! *alCTpUnJy fttv moJ T.AMfT b'tia ia frt>n*try. iruiiog it tlt mvil rxiittnj n<tnlh ,y ttx N*u- Ytxr. QJiíjhO eifeftl Spennandi mynd meÖ nýjasta kyntákni Roger Vadim’s Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar viö niöurlægingu nauögunar. Endursýndkl. 11.10. Ein frægasta grinmynd allra tima: Kappaksturinn mikli Sífui| Sfmi 7 89 00 Salur 1: iTiTT,r Þessi kvikmynd var sýnd I Austurbæjarbiói fyrir 12 árum viö metaösókn. Hún er talin ein allra besta gamanmynd, sem gerö hefur veriö enda framleidd og stjórnuö af Blake Edwards. —Myndin er I litum og Cinemascope. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Natalie Wood, Tony Curtis, Peter Falk. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. TÓMABÍÓ Barist fyrir borgun. (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubók Frederick Forsyth, sem m.a hefur skrif- aö „Odessa skjölin” og ,,Dag- ur Sjakalans”. Bókin hefur veriö gefin út á islensku. Leikstjóri: John Irwing Aöalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.10og9.20. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Farþegií rigningu Geysispennandi litmynd meö Charles Bronson — Jill Ire- land Marlene Jobert. Leikstjóri: Rene Blement. Bönnuöinnan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks meö hinum óviöjafn- anlegu og sprenghlægilegu Gene Wilder og Marty Feld- man. Endursýnd i dag kl.5 ~ Kagemusha (The Shadow Warrior) Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy AUen, John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter. Close Encounters) Ilönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin I Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. HækkaÖ miöaverö Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 2: Ameriskur varúlfur i London Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. HækkaÖ verö. Salur 3: Pussy Talk Pikuskrækir ?ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og SviþjóÖ. Aöalhlutverk: Penclope La- mour, Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11 Salur 4: Breaker breaker Frábær mynd um trukka- kappakstur og hressileg slags- mál. Aftalhlv.: CHUCH NORRIS, TERRY O'CONNOR. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Being There) íi Meistaraverk Akira Kuro- sawa sem vakiö hefur heims- athygli og geysilegt lof press- unnar. Vestræn útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppota sýnd kl.7.30 og aö sjálfsögöu munum viö halda áfram aö sýna hina frá- bæru og sivinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsóper- una) kl.ll. (4. mánuöur) sýnd kl. 9. Fram nú allir í röð Hjólum aldrei samsíða á vegum apótek Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavlk vikuna 6.—12. ágdst, veröur I Lyfjabúö Breiöholts og Apó- teki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan: Reykjavlk......simi 11166 Kópavogur...........4 12 00 Seltj.nes...........11166 Hafnarfj.......simi511 66 Garðabær........slmi51166 Slökkvilið og sjákrabflar: Reykjavik........slmi 11100 Kópavogur.....simi 11100 Seltj.nes........slmi 1 11 00 Hafnarfj.........simi 5 11 00 Garðabær.........simiSUOO sjúkrahús ’ • , SIMAR 11798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 8. ágúst Kl. osBláfell á Bláfeilshálsi Kl. l3HvalfjarÖareyri Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. — Feröafélag tslands. Helgarferöir, 6.—8. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá.Gistihúsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gistihúsi. 4. Alftavatn. Gistihúsi. 5. Hnappadalur — Ljósufjöll. Gist i svefnpokaplássi. Fariö er i allar feröirnar kl. 20.00 föstudag. FarmiÖasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. — Feröa- félag tslands. UllVISTARFEHÐlR Dagsferöir Sunnudagur 8. ágúst. Þórsmörk kl. 8.00 Verö kr. 250.-Strandakirkja. Selvogur — Iierdisarvik. Kl. 13.00. VerÖ kr. 150.- Brottför i báöar feröirnar frá BSI bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. (Ath. aö i Þórs- mörk greiöist hálft gjald fyrir 7—15 ára). — Sjáumst — Hclgarferöir 6. 8. ágúst. 1. Þórsmörk Gist I nýja Oti- vistarskálanum i Básum. Gönguferöir fyrir alla. Föstudagur kl. 20.00. 2. Kerlingarfjöll Tjöld. Lita- dýrö Hveradalanna skoöuö, gengiö á Fannborg og eöa Snækoll. Skiöaland. Föstu- dagur kl. 20.00. Feröafélagiö CTIVIST. söfn Listasafn Einars Jónssonar Safniö o©iö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Ásgrimssafn er opiö alla daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. irtvarp Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16— 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VifilstaÖaspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.55T)aglegt mál. Endurtek- t inn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Krákubrúökaupiö” eftir önnu Wahlberg. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les eigin þýöingu úr bókinni „Töfrastafnum”. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Col- egium Aureumhljómsveitin leikur leikhústónlist eftir Michael Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 „Þaö er svo inargt aö minnast á” Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Carole King, Sissy Spacek, Randy Crawford, George Ðenson o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tonleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna. Jón Þ. Þór lýkur lestri þýöingar sinnar (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tlma á Akureyri. 16.40 Hefuröur heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ung- linga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siödegistónleikar. Juli- an Bream og Cremona- kvartettinn leika Gítat- kvintett I e-moll op. 50 eftir Luigi Boccherini / Libusa Márova og Jindirch Jindrák syngja lög eftir Václav Jan Tomásek. Alfred Holecek leikur meö á píanó / Sin- fóniuhljómsveit Lundún leikur Concerto grosso I D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel; Charles Mackerras stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöng- ur: Eiöur A. Gunnarsson syngur Islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Minningamolar um Papósverslun I Austur- Skaftafellssýslu Torfi Þor- steinsson bóndi i Haga i Hornafiröi samdi frásög- una. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les fyrri hluta. c. „....lagöi áfengan ilm fyrir vit” Hjörtur Páls- son les ljóö og Ijóöaþýöingar eftir Magnús Asgeirsson. d. Um Guömund Árnason dúll- ara Höskuldur Skagfjörö les minningarþátt eftir séra Jón Skagan e. Palladómar um nokkrar starfsstéttir Auöun Bragi Sveinsson kveöur visur eftir fööur sinn, Svein Hannesson frá Elivogum. f. Kórsöngur: Söngfélag Skaftfellinga I Reykjavik syngur Islensk lög Söngstjóri: Þorvaldur Björnsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Farmaöur I friöi og striöi” eftir Jóhannes Helga ólafur Tómasson stýri- maöur rekur sjóferöaminn- ingar slnar. Séra Bolli Gúst- avsson les (13). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svarq 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar. sjónirarp Simabilanir: I R'eykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima: 05. Áætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 I aprfl og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júlí og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júnl og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiöslan Reykjavik: simi 16050. Slmsvari I Reykjavik simi 16420. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 auglýsingar og dagskrá. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöuleikararnir. 21.00 A döfinni. Umsjtín: Karl Sigtryggsson. 21.45 Vinir vorir, Þjóöverjar. Fréttaskýringaþáttur frá bandarísku sjónvarps- stööinni CBS. Bill Moyérs, fréttamöur, fjallar um tengsl Vestur-Þýskalands og Bandarikjanna og Atlantshafsbandalagsins, og kannar viöhorf Vestur- Þjóöverja til dvalar banda- rísks herliös I Vestur- Þýskalandi. Þá ræöir hann viö bandarlska hermenn um dvöl þeirra i Vestur-Þýska- landi. Rætt er viö Helmut Sc hmidt, kanslara . Þýöandi: Jón Skaptason. Þulur: Friöbjörn Gunn- laugsson. 22.05 Glötuö helgi (Lost Week- end) Bandarlsk blómynd frá árinu 1945. Leikstjóri: Billy Wiler. Aöalhlutverk: Ray Milland, Jane Wyman og Philip Terry. Myndin gerist I New York og fjallar um rithöfund, sem á viö áfengisvandamál aö striöa. Hann á erfitt meö aö skrifa og lifir i sjálfsblekkingu. Hann kynnist konu og hún reynir aö rífa hann upp úr drykkjuskapnum. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.40 Dagskrárlok. gengið 4.ágastið82. KÁUP SALA Ferð.gj. Bandaríkjadollar 12.2480 13.4728 .Sterlingspund 21.2590 23.3849 Kanadadollar 9.8210 10.8031 -Dönskkróna 1.4277 1.5704 N’orsk króna 1.8350 1.8401 2.0241 'Sænskkróna 1.9967 2.0023 2.2025 Finnsktmark 2.5845 2.8429 Franskur franki 1.7845 1.9629 Belgiskur franki 0.2600 0.2860 Svissneskur franki 5.8484 6.4332 'Hollensk florina 4.5021 4.9523 Vesturþýskt mark 4.9672 5.4639 dtölsk lira 0.00888 0.00976 f Austurriskur sch 0.7081 0.7767 i’ortúg. Escudo 0.1442 0.1586 Spánskur peseti 0.1091 0.1200 Japanskt yen........................ 0.04726 0.04739 0.05212 tirsktpund..........................17.039 17.086 18.7946 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.