Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 16
DJOÐVHMN Föstudagur 6. ágúst 1982 Aba' tmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Uta.i pess tima er hægt aö ná I biaöamenn og aöra starfsmenn blaðsins I þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsíml afgreiðslu 81663 I Flatbotna, skúffu- I laga smábátar: ! Banna I mínum j mönnum að nota þá” I segir Sigurjón • Rist, vatna- I mælingamaður I „Þetta eru alveg hrylli- • legir bátar og ég hef alveg I bannað minum mönnum að I nota þá”, sagði Sigurjón Rist I vatnamæiingamaður i sam- J tali viö Þjóðviljann. t grein I eftir Sigurjón, sem nýlega er I komin út á vegum Orku- I stofnunar og er jafnframt 1 leiðbeiningarrit um rennslis- I mælingar, segir i sérstökum I varnaðarorðum, að aigjör- • iega beri að varast hina létt- ' byggðu, fiatbotnuðu, skúffu- I laga báta. Sigurjón hefur stundað I vatnamælingar i hartnær 50 J ár og dýptarmælt flest öll I vötn á landinu og hefur þvi I mikla reynslu og þekkingu á I notkun smábáta. Hann J sagðist eindregið mæla með I notkun báta sem hefðu lag I gömlu ferjubátanna. Væru » kúptir bæði að framan og J aftan og hefðu góðan kjöl, en I i straumhörðum ám þyrftu I þeir að vera kjalarlausir svo • hægt sé að snúa þeim. „Þessir bátar eru þannig I lagaðir að enginn sérstakur I staður á þeim getur tekið ■ kjöl, en það þarf ekkert til að J þessir flatbotna bátar taki I kjöl og slikt gerist alveg eld- I snöggt og þá sökkva þeir á • svipstundu. Þetta er snarvit- J laust bátslag og ég hef alveg I bannað minum mönnum að I nota þesskonar báta við sin 1 störf.” Sigurjón sagði að við störf I sin við ár og vötn hefði hann I oft rekist á þessa hættulegu 1 báta. „Ég hef iðulega gert J eigendum þessara báta við- I vart og fengið marga þeirra I til að leggja þeim. Það gilda ' engin lög i landinu um J smiðalag þessara smábáta. I Það má hver sem er byggja I eins lélegan bát og honum ■ sýnist. _ ig Siglingamálast j óri: Viðurkennum j þá, sem I uppfylla j öryggiskröfur „Við böfum sett gæða- stimpil á þá smábáta sem ■ eru til sölu og uppfylla sam- norrænar kröfur um öryggi. Við getum hins vegar ekki bannað notkun á bátum hvort sem þeir eru viður- kenndir eða ekki en vonumst til þess að þeir bátar verði , ofaná sem hafa hlotið gæða- I stimpil”, sagði Hjálmar R. Bárðarson sigiingamála- stjóri ríkisins. Aðeins bátar sem eru 6 m ■ eða lengri eru skráningar- og I skoðunarskyldir en Siglinga- I málastofnun hefur nýlega , ráðið starfsmann til að lita • eftir framleiðslu á smá- I bátum hér innanlands bæði I plast- og trébátum og setja , viðurkenningarskildi f þá ■ báta sem uppfylla nýlega I samþykktar samnorrænar I öryggisreglur fyrir smábáta. , „Ég held aö þetta eftirlit Iverði til þess að veita aðhald og menn snúi sér frekar að gæðastimpluðum bát , hinir týni tölunni”, I siglingamálastjóri. en sagði lg Fullkomínn sjúkra- bíll stendur ónotaður Mjög fullkominn sjúkraflutningabfll sem Rauði krossinn keypti til lands- ins fyrir nokkru siðan stendur ennþá ónotaður. Reykjavfkurdeild Rauða krossins keypti bflinn og hefur afhent hann Slökkvistöðinni sem sér um að nota hann. Hér er um að ræða fullkomnasta sjúkraflutningabfl sem hingað hefur komið, hann er hægt að nota til að hjúkra slösuðum á slysstað og gert er ráð fyrir að læknir sé um borð i honum. Þjóðviljinn hafði samband við Rúnar Bjarnasonslökkviliðsstjóra og spurði hann hvers vegna bfllinn hefði enn ekki verið tekinn í notkun. ,,Það er vegna þess að það var stolið úr honum ýmsum nauðsyn- legum útbúnaöi áður en hann kom tilokkar. Áöuren þaö verður bætt er ekki hægt að nota hann. En þetta er samt ekki öll sagan, þvi við þurfum að bæta við okkur mannskap til að hægt sé að nota þennan bil samhliða hinum tveimur sem við höfum. Ef við tökum tvo menn af hinum bilun- um og setjum á þennan þá vantar tvo menn á hinn bflinn. Ég hef óskað eftir aukaf járveitingu til að þetta verði mögulegt og á von á þvl aö hún fáist. Annars veröur billinn notaður um leiö og hann er kominn i lag en þá ekki stöðugt fyrr en aukafjárveitingin hefur fengist. Þangað til munum við nota fjóra menn til að vinna á Júlímánuður í Reykjavík: Rlgning og sólarlaust Lítið var um það að sólin skini á Reykvíkinga í júlí en hins vegar meira um það að rigndi. Úrkoma var í Reykjavík alla daga nema fimm og á síðustu þrjátiu árum hefur úr- koma aðeins fjórum s.inn- um verið meiri. Sólskin var minna i Reykjavik en gengur og gerist eða 120 klukkustundir sem er 58 stundum færra en i meðalári. Einnig var hálfu stigi kaldara en i meðalári eða 10,7 stig. Mestur varö hitinn 15 stig þann fimmtánda. A Akureyri var hins vegar sól og hiti i júlimánuði. Þar komst hitinn i 25 stig en úrkoma var 13% meiri en i meðalári. •Verð- ! hækkanir Bensín,olía o.fl.... ■ Á fundi í Verðlags- J ráði á miðvikudaginn I voru samþykktar I nokkrar verðhækkanir. . Koma þær flestar til I vegna 10% hækkunar á Bandaríkjadollar, þ.e. J frá þeim tíma sem ■ bensín og olía hækkuðu I síðast. • Bensin hækkar um 4,7% úr I 10,70 kr. 111,20 kr. Hver litri I af gasoliu hækkar um 8,3%, I úr 4,20 kr. i 4,55 kr. Þá hækk- ■ ar svartolia um 8,5%. Hvert I tonn kostar nú 3.210 kr. i stað I 2.960 kr. áður. • Auk þessara verðhækkana I var samþykkt að hækka I gjaldskrá SVR þannig að nú I kostar 6,50 kr. fyrir fullorðna • að ferðast meö „strætó”. I Far fyrir börn er á hinn bóg- I inn óbreytt, en nú 1,50 kr. • Steypa hækkar um 12%, I sandur um 14% og vöruaf- I greiöslugjöld skipafélaga I um 12%. Einmuna tíðtil heyskapar hefur verið viða á landinu siðustu daga. Tiðinda- menn Þjóðviljans voru á ferð um Suðurland i gær og var þessi mynd tekin þar sem snúið var á túni i brakandi þurrki á bænum Drangshlið i Austur- Eyjafjallahreppi. Drangurinn sem bærinn er kenndur við gnæfir yfir og undir honum sér í gömul fjárhús. Ljósm. — gel. Banaslys í Ásahreppi Það slys varð við bæinn Syðri Hamra i Asahreppi i Rangár- vallasýslu, að 12 ára gamall sonur bóndansá bænum varö fyr- ir sláttuþyrlu. Hann mun hafa látistsamstundis. —hól. Rúnar Bjarnason: Setja þarf lög um sjúkrafiutninga og ábyrgð á þeim. þremum bilum. Þaðerulika mjög margir lausir þræöir i rekstri bilanna. Það er ekki tilstafkrókur um þaöilögum hvereigiaðborga þeim kaupsem aka bilunum. Ég tel fulla þörf á þvi að setja lög um sjúkraflutn- ingaogábyrgðáþeim.” —kjv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.