Þjóðviljinn - 12.11.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.11.1986, Blaðsíða 11
í takt við tímann er í umsjá Jóns Hákons Magnússonar, Elísabetar Sveinsdóttur og Ólafs Haukssonar í kvöld kl. 20.05 Sjónvarpinu. Níræður dagpabbi í takt við tímann er að þessu sinni sendur út frá Hrafnistu í Hafnarfirði og vistmenn þar eru viðstaddir. Umsjónarmenn munu taka nokkra þeirra tali og meðal annars verður rætt við 93 ára gamlan dagpabba. í>á verður rætt við Valdimar Örn Flygenring, leikara og hljómlistarmann, en hann stofn- aði ásamt öðrum hljónmsveitina Menn nýlega. Sönghópurinn Jelly systur kemur í Hrafnistu og syngur með gamla fólkinu og Sigmar B. Hauksson verður á sínum stað yfirpottunum. Fjallað verður um innkaupaferðir til Glasgow og auk þess mun Ómar Ragnarsson ræða við mann sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að lenda í snjóflóði fyrir mörgum árum. Sjónvarp kl. 20.05 Tónlist m spjall Morgunþáttur rásar 2 hefst ki. 9.00 og er hann í umsjá þeirra Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Að loknum fréttum sér Guðríður Haraldsdóttir um Barnadagbók- ina og kl. 12.00 hefst síðan hádeg- isútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Biöndal. Eftir hádegið eru fjórir tónlist- arþættir blandaðir spjalli við gesti og hlustendur. 11. þáttur þýska myndaflokksins Sjúkrahúsið í Svartaskógi er á dagskrá Sjónvarps í kvöld kl. 21.05 Norskur örlagasteinn Dallas á St«6 2 kl. 20.30: Nú stytt- ist óðum f lokauppgjörið og Bobby veit að kraftaverk þarf til, eigi hann að skjóta J.R. ref fyrir rass í baráttu þeirra um yfirrráðin í Ewing olíufyrir- tækinu. Sagan sem nú er flutt í útvarpi heitir Örlagasteinninn og er eftir Sigbjörn Hölmebakk. Hann er fæddur í Fiekkefjord árið 1922 og skrifaði sína fyrstu bók 1950. Bækur hans urðu 12 talsins og vöktu þær mikla athygli víða. Fjórar hafa fengið verðlaun og Fyrri bíómyndin á Stöð 2 nefn- ist Sönn hetjudáð og segir hún frá drykkfellda lögreglustjóranum Cogburn sem er fenginn til þess af ungri stúlku að hefna fyrir föður hennar sem var myrtur. Morð- inginn rændi fjölskylduna í þokkabót og stúlkan vill slást í förina með lögreglustjóra. John Wayne krækti sér í langþráðan Óskar fyrir leik sinn í þessarri mynd. Seinni myndin hefst 20 mínút- tvær verið kvikmyndaðar. Að sögn þýðandans, Sigurðar Gunn- arssonar, sem einnig les, er sagan viðburðarík og vekur umhugsun um margt. Alls er sagan 19 hálf- tímalestrar í útvarpi. Rás 1 kl. 14.00 um eftir miðnætti og heitir hún Nokkurs konar hetja. Með helstu hlutverk fraa Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sharkey. Myndin segir frá Eddie Keller sem lendir í fangelsi hjá Viet Cong hermönnum í Viet Nam stríðinu. Það sem heldur honum uppi er kímnigáfa hans og já- kvæðni. Hann fær klefafélaga sem nefnist Vinnie og fljótlega tekst með þeim vinátta. Vestríð og Nam Miðvikudagur 12. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 CríVARP - SJÓNVARP Miðvikudagur 12. nóvember RÁS I 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrím- ur Gestsson og Guð- mundur Benediktsson. Fréttirerusagðarkl. 7.30 og 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (13). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttii. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árun- um. Umsjón Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáturfrá laugardegi sem Guörún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónlelkar. a. Fiðlusónata í E-dúr op.27 eftirChristian Sinding. Örnulf Boye Hansen og Benny Dahl- Hansen leika. b. Tomn Krause syngur lög eftir Jean Sibelius. Irwin Gageleikurmeðápi- anó. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn. - Börn og skóli. Umsjón SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Örlagastelnninn" eftir Sigbjörn Hölme- bakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína' (7). 14.30 Segðu mér að sunnan. Eliý Vilhjálms veiurogkynnir lögat suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur Kristín Helgadóttirog Sigur- laugM. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sfödegistónleikar. a. Stmgjakvartettnr. 1 i e-moll ettir Bedrich Smetana. Julliard- kvartettinn leikur. b. Slavneskir dansar ettir Antonin Dvorák. Bracha Edenog Alexander Tamir leika fjórhent á pí- anó. 17.40 Torgið - Samfé- lagsmál. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. Tilkyrtn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tiikynningar. 19.35 Létttónlist. 20.00 Ekkert mál. Bry ndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungttólk. 20.40 Gömultónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stetánsson stjórnar kynningarþætti um nýj- arbækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 i Aðaldalshraunl. JóhannaÁ. Steingríms- dóttir segir frá. (Frá Ak- ureyrl). 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sór um þátt í samvinnu við hlustend- ur. 23.10 Diassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. RÁS II 9.00 Morgunþáttur i um- sjá Kolbrúnar Halidórs- dótturog Kristjáns Sig- urjónssonar. Guðríður Haraldsdóttirsérum Barnadagbókað lokn- umfrótrumkl. 10.00. 12.00 Hádegisútvarp meðfróttumogléttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í um- sjá Gunnars Svan- bergssonar. 15.00 Nú er tag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00Taktar. Stjórnandi Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erill og ferill. Ema Arnardóttir sór um tón- listarþátt blandaðan sþjalli við gesti og hlust- endur. 18.00Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. BYLGJAN Miðvikudagur 12. nóvember 6.00 Tónlist i morgun- sárið. Fréttirkl. 7.00. 7.00 Á fætur með Sig- urðiG. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður litur yfirblöðin.ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitt- hvað fleira. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur tónlist og spjallar við ykkur um neytendamál. Flóamarkaðurinn kl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustend- urogtónlistarmenn. Fréttirkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrimur Thor- steinsson f Reykjavik sfðdegis. Hallgrímur loikur tónlist, líturyfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu.Fréttirkl. 18.00. 19.00 Þorstelnn J. Vil- hjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvað helst er é seyði í íþrótta- Iftinu. 21.00 Vllborg Holldórs- dóttlr. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ung- linga á öllum aldri. Tón- listoggestirlgóöulagi. 23.00 Vökuiok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni i umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00 Inn f nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrirsvefninn. 1.00 Dagskrárlok. 17.55 Fréttaágrlp á tákn- máli. 18.00 Úr myndabóklnni - 28. þáttur. Barnaþáttur meðinnlenduoger- lendu efni. Umsjón Agn- es Johansen. Kynnir Anna María Pétursdótt- ir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúðuleikararnir - Valdlr þættir. 7. Með Vincent Price. Brúðu- myndasyrpa með bestu þáttunumfrágullöld prúðuleikara Jims Hen- sonsogsamstarfs- manna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttlr og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.051 takt vlð timann. Blandaðurþátturum fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Ólafur Hauksson, Elísabet Sveinsdóttirog Jón Hákon Magnússon. Út- sendingu stjórnar Tage Ammendrup. 21.05Sjúkrahúsiðf Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). 11. Þoranraun. Þýskur myndaflokkursem ger- ist meðal lækna og sjúklinga i sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlut- verk Klausjurgen Wuss- ow, Gaby Dohm, Sasc- ha Hehn, Karin Hardtog Heidelinde Weis. Þýð- andi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 Orku-Páll. Mynda- gátafrá Landsvirkjun og Tæknisýningu Reykja- víkur. Umsjón, teikning- arogtextiOlafurH. Torfason. 21,55Seinnitróttir. 22.00 ÞJóðvegur 66- Sfðari hluti. (Route 66 - Part One). Heimilda- mynd um ferðalag frá Chicago til Los Angeles eftirgamalli þjóðbraut. Á leiðinni getur að lita fjölskrúðugt mannlít, sagan er rifjuð upp og alþýðutónlist hljómar. ÞýðandiBogiArnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok. STÖÐ II 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Þorparar. (Minder). Arthur fær eldstæði á sérlega hagstæðu verði. Þaðverðurlitiðúr sambandi Terrys við Dolly þar sem hann þarf að gæta Barrys, sem er óheiðarlegur endur- skoðandi. 20.00 Fréttlr. 20.30 Dallar-bandarískur tramhaldsmyndatlokk- ur. Nú styttist í lokaupp- gjörið og Bobby veit að kraftaverk þarftil, eigi hann að skjóta J.R. ret fyrirrasstilaðhann komist fram fy rir J. R. í baráttu þeirra um yfir- ráðin í Ewing olíufyrir- tækinu. 21.20 Hardcastle & Mac- Cormick. Bandarískur myndaflokkur. Hard- castle (Brian Keith) er fyrrverandi dómari. Þegarhann læturaf störfum ákveður hann að gæta MacCormick (Daniel HughKelly), sem varfundinn sekur enhefurverið látinn laus og fengið skilorðs- bundinndóm. Þeirá- kveða í sameiningu að reyna að f ara ofan í ým- iss lögreglumál sem voruafgreiddmeð sama hætti. Sþennandi þættir með gamansömu Ivafi. 22.10 Sönn hetjudáð (TrueGrit). Bandarísk kvikmynd með John Wayne, Kim Darbyog glen Camþell (aðalhlu- tverkum. John Wayne tékk Óskarinn fyrir hiut- verksitt í þessari mynd. Cogburn lögreglustjóri erfenginnafungri stúlkutilaðsækjaá hefndir gagnvart manni sem varð föður hennar að bana og stal einnig fráfjölskyldunni. Hún vill endilega slást með í tör- inaogþaðgengurá ýmsu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.