Þjóðviljinn - 12.11.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.11.1986, Blaðsíða 12
n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Eftirtalin námskeiö verða haldin á næstunni hjá Iðn- tæknistofnun: Fræðslumiðstöð iðnaðarins 17. -19. nóv. Loftræstar útveggjaklæðningar. Haldið í samvinnu við Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. 21 .-29. nóv. Vökvakerfi. Ætlað iðnaðarmönnum og vél- stjórum. 1.-6. des. Loftræstikerfi. Ætlað blikksmiðum. Haldið kl. 17.-20.1.. 2. og 4. des. og kl. 09-16 6. des. Málmtæknideiid 1.-6. des. Hlífðargassuða (MIG, TIG). Kl. 08.30-18. Rekstrartæknideild 24.-27. nóv. Gæðastjórnun. Kl. 09-15. Leiðbeinandi frá Statens Teknologiske Institutt í Noregi. Ætl- að stjórnendum. Haldið í samvinnu við Félag íslenskra iðnrekenda. Verkstjórnarfræðslan 26.-29. nóv. Vlnnuhagræðing. Haldið á Akureyri. Farið yfir undirstöðuatriði vinnurannsókna og hag- ræðingar í fyrirtækjum ásamt launakerfum. 1. -4. des. stjórnun 1. Farið yfir undirstöðuatriði í stjórnun og mannlegum samskiptum. Ætlað konum, með sérstökum þáttum sniðnum að þörfum kvenna. 12.-15. jan. Stjórnun 2. Farið yfir undirstöðuatriði í verk- tilsögn og fyrirmælum. Stjórnun breytinga og hegðun einstaklinga við vinnu. 19.-22. jan. Stjórnun 1. Farið yfir undirstöðuatriði í stjórnun og mannlegum samskiptum. 26.-29. jan. Verkskipulagning. Haldið á Eskifirði. Farið yfir undirstöðuatriði í skipulagningu verka- og áætlanagerð. 2. -5. feb. Vinnuumhverfismál. Farið yfir helstu atriði í vinnulöggjöf og bótarétti. Skyldur verkstjóra og ábyrgð. Oryggismál, brunavarnir og slysavarnir. 9.-12. feb. Stjórnun 2. Haldið í Borgarnesi. Sjá lýsingu ofar. 18. -21. feb. Vinnuhagræðing. Haldiðá Egilsstöðum. Sjá lýsingu ofar. 23.-26. feb. Vinnuumhverfismál. Haldið á Akureyri. Sjá lýsingu ofar. Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnunar, Keldnaholti, nema annað sé tekið fram. Upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma (91) 68-7000. _ Geymið auglysinguna KALLI OG KOBBI GARPURINN JLLL. FOLDA í'BRÝTUR af sér. Aldrei1' séð neitt jafn Ijótt. Sló hendinni beint framan í markmanninn. Hann verður rekinn af velli... Firðirnir á Vestfjörðum- eru Patreksfjörður, Tálknafjörður, Arnarfjörður, Dýrafjörður, Önundarfjörður, Súgandafjörður. I BLHDU OG STRHDU Misþyrming á blómum?! Ég gleymdi bara að vökva þau... Verra var það ekki! APÓTEK Holgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða f Reykjavík vikuna 7.-13. nóv. er í Apóteki Austurbaejarog Lyfjabúð Breiðholts. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frákl. 10til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingar (síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kef la- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað ihádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadaga kl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-2!. Upplýsingar S. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 10. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40.780 Sterlingspund 58,682 Kanadadollar 29,401 Dönsk króna 5,2910 Norsk króna 5,4406 Sænsk króna 5,8453 Finnsktmark 8,2251 Franskurfranki.... 6,1080 Belgfskurfranki... 0,9616 Svissn. franki 24,0803 Holl. gyllini 17,6671 V.-þýsktmark 19,9608 Itölsklíra 0,02888 Austurr. sch 2,8366 Portúg.escudo... 0,2728 Spánskurpeseti 0,2983 Japansktyen 0,25088 Irskf pund 54,468 SDR 48,8610 ECU-evr.mynt... 41,7424 Belgískurfranki... 0,9550 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. ‘ LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Haf narfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík.....sími i 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími T 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj...-. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Asgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi68¥520. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímarerufrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tlmum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). KynningarfundiríSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opiníd. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Ut- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz,31.0.kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem ersamaog GMT. Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, Iaugardaga8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Kef lavikur: virkadaga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. s 7 5 it ...J n \ L SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæ í s. 15004. KROSSGÁTA Nr. 25 Lárétt: 1 tólg 4 lítill 6 hag 7 stafn 9 sigaði 12 slen 14 hreyfast 15 kvöl 16 drepa 19 klæðleysi 20 kvæði 21 kámaði Lóðrétt: 2 þreytu 3 mæli 4 hristingur 5 stefna 7 gleikka 8 ílát 10 glataði 11 duglegri 13 stórfliót 17 stefna18væn t Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 stök 7 hali 9 ásar 12 áleit 14 rög 15 ólm 16 indael 19 syni 20 laun 21 aðrar Lóðrétt: 2 róa 3 skil 4 smái 5 öra 7 horast 8 lágina 10 stólar 11 róminn 13 eld 17 nið 18 æla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.