Þjóðviljinn - 30.06.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 30.06.1989, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpid: Föstudagurkl. 21.50 og laugardagur kl. 23.40 Fjárhættuspilarinn (Gambler III) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1983 sem sýnd verður í tvennu lagi, fyrri hluti á föstu- dagskvöld og seinni hluti kvöldið eftir. Myndin gerist árið 1883 í villta vestrinu og fjallar um árekstra hvítra innflytjenda og indíána, sem búa á svæðum sem stjórnin hefur úthlutað indíánun- um. Kennslukona sem starfar meðal indíánanna tekur upp mál- stað þeirra gegn hvíta manninum og með henni berjast tveir kyn- bræður hennar. Aðalhlutverk kúrekasöngvarinn Kenny Rogers og Linda Grey, þekktari sem Sú Ellen í Dallas. Stöð 2: Föstudagur kl. 23.15 Olíukapphlaupið (War of the Wild- cats) Þokkalegur vestri frá árinu 1946 með yfirkúasmalanum John Wayne í aðalhlutverki. Enn einu- sinni er það kennslukona sem er örlagavaldur sögunnar. Tveir menn hrífast af henni en þeir deila um meira en kvenlega feg- urð því olía er líka með í spilinu. Auk John Wayne leika þau Mart- ha Scott og Albert Dekker stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Albert S. Rogell. Maltin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu og segir góðan leik aðal þessarar myndar. Stöð 2: Laugardagur kl. 21.50 Morð í Canaan (A Death in Canaan) Bandarísk sjónvarpsútfærsla frá árinu 1978 á sannsögulegum atburði sem átti sér stað Connect- icut þar sem ungur drengur var grunaður um að hafa myrt móður sína. Aðdragandinn er sá að pilt- urinn kemur að móður sinni í andarslitunum. Móðirin hefur verið svívirt og er illa leikin. Við yfirheyrslu vakna grunsemdir um að drengurinn sé sekur. Ung blaðakona tekur að fjalla um málið. Myndin er byggð á sam- nefndri bók Joan Bartel. Þetta er frumraun leikstjórans Tony Ric- hardson og einnig unga drengsins Paul Clemens. Þá leikur Step- hanie Powers blaðakonuna. Föstudagur 17.50 Gosi (26) (Pinocchio) Teiknimynda- ilokkur um aevintýri Gosa. Leikraddir örn Árnason. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Holborn) (7) Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf þáttum. Aöalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Sumarvinna unglinga. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.50 Fjárhættuspilarinn (Gambler III) 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 16.00 fþróttaþátturinn Svipmyndir frá íþróttaviöburöum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið í knattspyrnu. 18.00 Dvergríkið (2) (The Wisdom of the Gnomes) Teiknimyndaflokkur i 26 þátt- um. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir - Gangið ekki á grasinul - (Comedy Capers - Keep off the Grass) Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut í sjónvarpssal. Umsjón Elísabet B. Þóris- dóttir. 21.10 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. 21.35 Fólkið í landinu Svipmyndir af Is- lendingum i dagsins önn. - Dóra í Menntó - Sonja B. Jónsdóttir ræðir viö Halldóru R. Guðmundsdóttur Ijósmynd- ara. 22.00 Ókunnur biðill (Love with a Perfect Stranger) Ný Bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Marilu Henner, Daniel Massey og Dumont. Ung og auðug ekkja fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt henni að ástin sé á næsta leiti og víst er um það að enginn getur flúið örlög sin. 23.40 Fjárhættuspilarinn (Gambler III) Seinni hluti. 01.20 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Sumarglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley (The Return of Shelley) Breskur gamanmyndaflokkur um hrak- fallabálkinn Shelley sem skemmti sjón- varpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Mannlegur þáttur - Hrein tunga - Umsjón Egill Helgason. 21.05 Vatnsleysuveldið (Dirtwater Dyn- asty (7) Ástralskur myndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. 21.55 Spencer Tracy (The Spencer Tracy Legacy: ATribute by Katharine Heburn) Bandaríska leikkonan Katharine Hep- burn rifjar upp ævi og törf hins dáða listamanns og fær til liðs við sig ýmsa þekkta leikara sem unnu með honum og þekktu hann vel. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir (4) (Raccoons). Nýr, bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (11). (The Little Vampire). Sjónvarpsmyndaflokkur unn- inn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kan- adamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Banda- rískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Ro- bert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Píslarvottar (Martyrer). Leikin mynd sem sænskir sjónvarpsmenn gerðu í Líbanon áriö 1988 og lýsir ógn- um stríðsins, ofstæki og mannfórnum. 22.35 Hvernig voga jjeir sér? - Viðtal við Helen Caldicott. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Föstudagur til frægðar. Thank God it's Friday. Það er föstudagskvöld. Eftirvæntingin á einum stærsta skemmtistaðnum í Hollywood er í há- marki. Aðalhlutverk: Donna Summerts, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leik- stjóri: Robert Klane. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. Skemmtileg teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. 20.45 Bernskubrek. Gamanmynaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.15 Stormasamt líf. Romantic Come- dy. Rithöfundur sem hefur gert það gott á Broadway. 22.50 Eins konar lif. A Kind of Living. Framhald af hinum geysivinsælu gam- anþáttum sem sýndir voru síðastiiðið haus. 23.15 Olíukapphlaupið. War of the Wild- cats. Eftir að hafa skrifað bók í djarfara lagi yfirgefur kennslukonan Cathy heimabæ sinn. 00.55 Leigubílstjórinn. Taxi Driver. Myndin fjallar um leigubílstjóra sem er sannfærður um að ekkert geti bjargað þessari úrkynjuðu veröld. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. Nú horfum við á teiknimyndirnar Glóálfarnir, Óska- skógurinn, Snorkrnir og Maja bý- fluga o.fl. Myndirnar eru allar með ís- lensku tali. 10.30 Jógi Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Ullarsokkar, popp og kók. Islensk- ur tónlistarþáttur endurtekinn frá föstu- dagskvöldi. 12.25 Sjóræningjarnir í Penzance. 14.40 Ættarveldið Dynasty. 15.30 Napóleon og Jósefína (2). Aðal- hlutverk Jacqueline Bisset, Armand Assante, Stephanie Beacham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. 17.00 Iþróttir á laugardegi Heilar tvær klukkustundir af úrvals íþróttaefni. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinness Kynnir David Frost. 20.25 Ruglukollar Snarruglaðir banda- rískir gamanþættir. 20.55 Fríða og dýrið Beauty and the Be- ast. 21.50 Morð í Canaan A Death in Canaan. 23.40 Herskyldan Nam Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Vietnam. 00.30 Tony Rome Tony er ungur og glæsi- legur piparsveinn sem býr einsamall um borð i litilli skemmtisnekkju við strendur Flórida. Sunnudagur 09.00 Alli og ikornarnir Teiknimynd. 09.25 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd. 09.35 Litli Folinn og félagar Falleg og vönduð teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. 10.15 Þrumukettir Teiknimynd. 10.40 Drekar og Dýflissur Teiknimynd. 11.05 Smygl Smuggler. Lokaþáttur. 11.35 Kaldir krakkar Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 12.00 Albert feiti Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. 12.25 Freedom Beat Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Gabriel, Elvis Costello o.m.fl. koma fram í þess- ari upptöku af hljómleikum sem haldnir voru til þes að mótmæla aðskilnaðar- stefnunni í Suður-Afríku. 13.35 Mannsiikaminn Living Body. Endur. 14.05 Stríðsvindar Norlh and South. Að- alhlutverk: Kristie Alley, David Carra- dine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. 15.35 Framtíðarsýn Beyond 2000. 16.30 Ruby Wax Grínistinn og leikkonan góðkunna fær til sín gesti. 17.15 Listamannaskálinn South Bank show. 18.05 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum Fram- haldsmyndaflokkur. 20.55 Lagt i’ann Að þessu sinni bregður Guðjón sér út fyrir landsteinana og við hittum hann á veðreiðum í Edinborg. 21.35 Max Headrrom. 22.25 Elvis '56 Einstök heimildarmynd um árið sem Elvis Presley varð konungur rokksins. 23.35 Verðir laganna Hill Street Blues. 00.10 Mackintosh maðurinn Spennu- mynd. Aðalhlutverk: Poul Newman, James Mason og Peter Vaughan. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Vinstri hönd Guðs Left Hand of God. Sögusviðið er seinni heimsstyrj- öldin. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gene Tierne og Lee J. Cobb. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés Teiknimynd. 20.30 Kæri Jón Óborganlegur bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 21.00 Dagbók smalahunds Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhalds- myndaflokkur. (7) 22.05 Dýraríkið Wild Kingdom. Einstak- lega vandaðir dýralífsþættir. 22.30 Stræti San Fransiskó. Bandarísk- ur spennumyndaflokkur. 23.20 Móðurást Love Child. Áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum. Aðal- hlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzi Phillips. 00.55 Dagskrárlok. WT FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- timinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 l dagsins önn. 13.35 Miðdegis- sagan: „Að drepa hermikráku” eftir Harper Lee (11). 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Island og samfélag þjóðanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Krisler, Dvorák, Schubert og Elg- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþátt- ur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Í622.07 Að utan. f622.15 Veðurfregnir. Órð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 I kringum hlutina. 24.00 Fróttir. 00.10 Sam- hljomur. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sígíldir morguntónar. 9.45 Innlent fréttayfirlit vik- unnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjón- ustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Hér og nú. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánað- arins: „dálítil óþægindi” eftir Harold Pinter. 18.00 Af Iffi og sál. Viðtalsþáttur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningr. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: Vala“ eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. 20.30 Visur og þjóölög. 21.00 Slegiðá léttari strengi. 21.30 Islensk-' ir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Dansað í dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á Sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Það er svo margt ef aðer gáð” 11.00 Messa í Bessastaða- kirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Síldarævin- týrið á Siglufirði. 14.00 Aö kveðja og sakna. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 „Með mannabein í maganum..." 17.00 Frá Skálholtstónleikum laugardag- inn 1. júlí. 18.00 Út í hött 18.45 Veðurlregn- ir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan „Ört rennnur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Frétt- ir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöld- sins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoník- uþáttur. 23.00 „Nú birtir f býlunumlágu. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgar- lok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin (fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dags- ins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku". 14.00 Fréttir. 14.05Áfrivakt- inni. 15.00 Fróttir. 15.03 Fylgdu mér f Eyjar út. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vett- vangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatiminn - „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar” eftir Margréti E. Jónsdóttur. 20.15 Barokktónlist- Vivaldi, Geminiani, Bach. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 „Föðmuð af ylstraum á eina hlið, á aðra af sæfrerans harðleikna taki" Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Unns- tein Stfánsson haffræðing. 23.10 Kvöld- stund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Aug- lýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um- hverfis landið á áttatiu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 22.07 Sí- byljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 02.00 Næturútvarp. 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmynd- arfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Is- land. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lifið. 02.00 Næturútvarp á báö- um rásum til morguns. Sunnudagur 01.00 Næturútvarp. 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 I sól- skinsskapi. 16.05 Söngleikir i New York- „Anything Goes” eftir Cole Porter. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Iþrótta- rásin. 20.00 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 01.00 Næturútvarp 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverlis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Áfram (sland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist 14.00 I upphafi helgar skyldi dag- skrána skoða 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Þjóðhátíðardagskrá Útvarps Rótar. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Laust. 18.00 S-amerísk tónlist. 19.00 Laugardagur til lukku. 20.00 Fés. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næt- urvakt. Sunnudagur 10.00 Sfgildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa i G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Laust.16.30 Umrót. 17.00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland f poka. 20.00 Fés. 21.00 Fart. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 I DAG 30.JÚNÍ föstudagur í ellefti viku sumars. 181 dagur ársins. Sól kemur upp í Reykja- vík kl. 03.03 og sest kl. 23.58. APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Garðsapótek er opið allan sólarhring- inn en Iðunn virka daga til 22 og laug- ardagfrá9-22. GENGí 29. júní 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 58,49000 Sterlingspund........... 91,38200 Kanadadollar............ 49,89000 Dönsk króna.............. 7,68340 Nprskkróna............... 8,21840 Sænsk króna.............. 8,82470 Finnsktmark............. 13,30230 Franskurfranki........... 8,81270 Belgískurfranki.......... 1,42940 Svissn. franki.......... 34,76680 Holl.gyllini............ 26,54710 V.-þýskt mark.......... 29,91590 Itölsklíra............... 0,04134 Austurr. sch............. 4,25000 Portúg. escudo 1......... 0,35820 Spánskurpesetii.......... 0,46970 Japansktyen....:......... 0,41010 Irsktpund......\...... 79,69000 Föstudagur 30. júnf 1989 NÝTT HEIIGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.