Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 JJj"V « Qþikmyndir mxi Evrópufrumsýning íARÆ ALVÖRU 8ÍÖ! IíPolby STflFRÆNT HLJÓÐKERF! í | l_l y ÖLLUM SÖLUM! 1 1 ■ Sýnd kl. 4.45,6.50,9, og 11.15. B.i. 12 ára. TAKJU LAGE) IDA ★★★ ^ : . .. í i j 5V Mbl. Sýnd kL 5,7,9, og 11. Sýndkl. 5,7,9og 11. LIFIÐ ER DASAMLEGT Sýnd kl. 4.30.6.45,9 og 11.15. Romance: Rómantík í loftinu Vorið kom, í tvo daga - og fór. Svo kom rigning. Samt er ailtaf á vísan að róa þeg- ar ilmmarkaöurinn er annars vegar. Vorið er sá tími sem vel er fallinn til þess að prófa nýjan ilm og af mörgu er að taka, því snyrtivöruframleiðendur eru nú í óðaönn að kynna ilmi sína um allan heim. Ekki lætur Ralph Lauren sitt eft- ir liggja, því nýlega hannaði fyr- irtæki hans nýjan og leiftrandi ferskan kvenilm sem ber heitið _ i „Romance". Sjálfur hefur Ralph sagt að hönnunarmarkmið sín séu að „ná hinum eilífa draumi“. „Ég trúi á hönnun sem býr yfír heilindum, hönnun sem hefur varanleika," segir Ralph og bætir við: „Hönnun verður að vera hluti af lífsstíl sem verður per- sónulegur með tímanum." Þetta segir Ralph vera hugsunina á bak við Romance, þvi sá ilmur byggist á tandurhreinum línum þar sem aukaatriðum sé haldið í lágmarki til að ná fram fágun og rómantík. En hvemig sem Ralph orðar markmið sín, þá er víst að Rom- ance er gott val á sumarilmi. Hann er mildur, léttur og seið- 'Jandi og lítil hætta á að hann verði að stybbu þegar sólin verm- ir húðina. Þegar nýjasta línan í fatahönnun Ralphs Lauren er skoðuð sjást merki um afturhvarf til hefð- bundinna gilda og rómantíkur. Svala kvenhetjan, sem kallar - kvenilmur frá Ralph Lauren ekki allt ömmu sína, hefur vikiö fyrir hamingjusömu stúlkunni. Það er rómantík í loftinu sem endurspeglar í senn sakleysi og fágun í þessum nýja ilmi. Og auðvitað er öll línan í boði: Ilmvatn, húðrakakrem og bað- og sturtugel. Sumarljómi - sjálfbrúnkukrem fyrir sólarlausa daga ^Það hefur farið lítið fyrir sól og sumri - að minnsta kosti sunn- anlands. Hin fólu andlit Suður- íslendinga stara upp í himininn í leit að sólarglætu en án árang- urs. Því er ekki um annað að ræða en grípa til hjálpartækja til þess að öðlast frísklegan húðlit. Frá Helenu Rubinstein kemur Vsinmitt rétta svarið í „Golden Beauty“ sólarlínunni. Um er að ræða sjálfbrúnkukrem fyrir and- lit og farða í formi kökumeiks, með sólarvöm. Sjálfbrúnkukremið, „Golden Beauty Summer Face“ færir húðinni gylltan lit um leið og kremið er notað. Innan klukku- stundar frá því að kremiö er bor- ið á fær húðin eðlilegan jafnan sólbrúnan lit sem heldur áfram að dýpka næstu tvo til þrjá tím- ana. I frétt frá framleiðanda seg- ir að kremið sé bætt með raka- gefandi efni og E-vítamíni, ásamt SPF8 sólarvörn. Farðinn er með SPF15 vöm og kemur í tveimur litum. Hann nær fram jöfnum, möttum lit um leið og komið er í sólina, auk þess að veita góða vöm gegn skaðlegum geislum hennar. Farðinn er bættur með rakagef- andi efnum og hefur krem/púð- ur áferð sem veitir húðinni silki- mjúka tilfmningu. Getur prumpað Flokkurinn sem sér um frama Jims Carreys hefur þessa dagana áhyggjur af því hvað hann tekur að sér mikið af alvarlegum hlut- verkum. Það er sagt að i Hollívúdd sé um- boðsmaður hans í örvæntingarkasti að leita að einhveiju bemsku, eða að minnsta kosti fáránlegu, til þess að hleypa púðri í frama hans í gamanmyndum, sérstaklega eftir að hann sló í gegn í dramatískum hlutverkum í The Truman Show og nú nýverið í Man on the Moon. Örvæntingin kemur i kjölfar- ið á því að frammistaða Jims í Man on the Moon þykir langt frá því að vera viðunandi. Sagt er að nú sé leitað í koppum og kimum um gervalla Ameríku að einhverju fyndnu til þess að koma jafnvægi á leikferil hans. Einn af hans nánustu samstarfsmönnum hefur látið hafa eftir sér að nú sé kominn tími til að Jim snúi sér aftur að gaman- myndunum og bætir við: „Það er í góðu lagi fyrir hann að leika, en núna er hann að segja: „Ég get líka prumpað.““ Robbi með nýja kærustu? Poppstjaman Robbie Willams, sem nýlega gaf út fýrstu skífuna sína í Amer- íku, er sagður á föstu þessa dagana. Og unnustan? Engin önnur en drottning dægurtónlist- arinnar Madonna. Það ku hafa sést til þeirra Sciman á búðarápi og síðan fóru þau út að borða og allir vita að slíkt athæfi getur ekki þýtt nema eitt: Eld- heitar ástríður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.