Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 27 *i fréttir Sumarmyndasamkeppni DV: Sumarið er senn á enda Skrifstofutæknir Eignaskiptayfirlýsingar f Þessa Ijósmynd kýs sendandi hennar, Guðrún Karítas Garðarsdóttir í Vest- mannaeyjum, að kalla „Sumardrauma" og það nafn á vel við. Myndin er af hinni dreymnu Védísi Elvu. Stúlkurnar tvær á myndinni njóta sumarsins í fallegu umhverfi á Siglufirði. Sendandi er Aldís Hafsteinsdóttir. Nú fer hver að verða síðastur ætli menn sér að taka þátt í sumarmyndasamkeppni DV en þátttakan í ár hefur verið sér- lega góð. Úrslit verða kynnt í lok sumars og eru verðlaunin öll hin veglegustu. Við þökkum lesendum blaðsins fyrir góða þátttöku og jafnframt fyrir það að leyfa öðrum að njóta fal- legra mynda með sér. Lexía sumarsins er án efa sú að það þarf enga sérfræðikunnáttu til þess að taka góða ljósmynd, þetta er fremur spurning um það að ná rétta augnablikinu og sýna vandvirkni. Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari. Kristný Ásta og Solla í blíðskapar- veðri. Sendandi er Ásdís Ársæi, Stóra-Hálsi, Selfossi. Þessi litla dama, sem heitir Selma Rún Bjarnadóttir, Ifkist einna helst breskri hefðardömu og tekur sig sérstaklega vel út sem slík. Myndina sendi Rannveig Guðleifsdóttir í Hafnarfirði. • Eftirtalda starfsmenn vantar í lítið fyrirtæki í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Skrifstofutæknir • Verður að hafa reynslu í H-launum og Opusallt, einnig Word, Excel og öðru sem tengt er skrifstofustörfum. Gott vald á enskri tungu er nauðsynlegt, kunnátta í þýsku og einu Norðurlandamáli er æskileg. Eignaskiptayfirlýsingar • Aðili sem hefur gott vald á eignaskiptayfirlýsingum. Þarf að hafa löggildingu fyrir eignaskiptasamningum. Gott vald á enskri tungu er nauðsynlegt, kunnátta í þýsku og einu Norðurlandamáli er æskileg. • Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn með mynd fyrir 24. ágúst 1999. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu að Ármúla 21. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Pálsson milli kl. 13 og 17 Eignaskipti Róðgjöf Almenn tækniþjónusta fyrir húseigendur Ármúla 21, 108 Reykjavík, sími: 588 6944 - fax: 588 6945 Tilboðsdögunum líkur EKKI MISSA AF ÞESSU! 30% afsláttur af öllum vörum Opið laugardag kl.10 - 23 (menningarnótt) Opið sunnudag kl. 13 - 17 t/OTRE Gtæsikg húsgagm- og gjafavömversCm - Baníastræti 11 - Sími 511 6211 s-w,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.