Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Page 51
DV LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 SVÍðsljÓS x. * Lífvörður Charlie Sheen kærður fyrir að lemja konur Það virðist eins og vandræðin safnist að Charlie Sheen eins og mý á mykjuskán. Leikarinn hefur nú verið kærður af tveimur konum, þeim Erin Sieman og Christina Stramaglia, sem fóru upp að húsi hans og voru lamdar af alvitlausum lífverði. Samkvæmt lögregluskýrslum gerðu konumar ekki annað en að banka á dyr leikarans. Lífvörðurinn opnaði og það fyrsta sem hann gerði var að kýla Sieman í andlitið með þeim afleiðingum að hún nef- og kinnbeinsbrotnaði. Þegar Stramagl- ia reyndi að koma vinkonu sinni til bjargar réðst lífvarðarbullan á hana líka. Sheen og lífvörðurinn hafa báðir verið dregnir fyrir dómstóla en að sögn lögfræðings þeirra neita þeir staðfastlega öllum sakargiftum. Jason Patrick: Dónalegur við aðdáendur Maður skyldi ætla, ef dæma Imá af viðtökum við nýjustu mynd Jasons Patricks, að hann mætti þakka fyrir að einhver bæri kennsl á hann. Leikaran- í um tókst þó að móðga nær alla I viðstadda þegar hann mætti á j hljómleika sem haldnir vora | Bítlunum til heiðurs í [Hollywood Bowl á dögunum. Jason og vinir hans töluðu stanslaust og hlógu meöan listamenn komu fram. Þeir I stóðu líka upp til þess að dansa 1 og urðu þess valdandi að þeir sem sátu fyrir aftan þá sáu ekki á sviðið. ■ Einn aðdáandi Jasons, 5 stúlka, var samt í hópnum og | sagði við hann að hún hefði | alltaf dáðst að leik hans. í stað ^ þess að þakka fyrir sig, spurði : Patric í hvaða mynd hún hefði 1 séð hann. Aðdáandinn byrjaði I að tala um myndina Lost Boys, frá árinu 1987, þar sem Jason lék með Kiefer Sutherland. Jason svaraði þá hranalega: „Ef j það er það eina sem þér dettur í í hug þá hef ég ekki áhuga á því 5 að tala við þig. Farðu!“ Jason hefði frekar átt að | þakka fyrir að stúlkan minntist 1 ekki á myndina Speed 2 Cruise Control ... en hún hefur áreið- | anlega ekki séð hana frekar en I aðrir. Sama ábyrgð og IBM og Hewlett Packard sömu möguleikar og sami hraði Allt, allt annað verð (auk þess sem við látum stafræna myndavél fylgja 50 fyrstu P3 vélunum) 0TATUNG Tatung TTD2261 433 MHz Intel Celeron A örgjörvi 17" hágæða skjár m/hátölurum 8,4 GB harður diskur 40 hraða geisladrif 64 bita Creative hljóðkort 56 K faxmódem 64 MB minni SDRAM lOOhrz 8MB ATI Rage skjákort 2 USB tengi 3 mánaða internetáskrift Lyklaborði, mús og Windows 98 0TATUNG Tatung TTB 3289 450 MHz Plll örgjörvi 17” hágæða skjár m/hátölurum 8,4 MB harður diskur 6 hraða DVD drif 64 bita Creative hljóðkort 56K faxmódem 64MB minni SDRAM lOOhrz 8MB ATI Rage skjákort 2 USB tengi 3 mánaða internetáskrift Lyklaborð, mús og Windows 98 89.900,- 129.900,- Stafræn myndavél fylgir 50 fyrstu tölvunum. Tatung er einn stærsti tölvuframleiðandi heims. Verksmiðjur fyrirtækisins munu í ár framleiða 1,2 milljónir tölva. Um leið er Tatung framsækið fyrirtæki og í fararbroddi í þróun nýrrar tækni. Þannig var það Tatung sem leysti 2000 vandann fyrstur allra framleiðanda árið 1994. Allar Tatung tölvur sem seldar eru í Griffli eru framleiddar og að fullu samsettar í verksmiðjum Tatung samkvæmt ströngustu gæðastöðlum, þ.á.m. ISO 9001. Tatung er merki sem er þekkt um allan heim fyrir gæði og endingu. Við hjá Grifflí erum þess vegna stolt af að hafa verið valin sem umboðsaðili fyrir Tatung. www.griffill.is SKEIFUNNI lld Sími 533 1010 Opnunartimi um helgina: Laugardag: 10:00 -18:00, Sunnudag: 12:00 -18:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.