Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2000, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera" Krossgáta Lárétt: 1 kvenmanns- nafn, 4 lampa, 7 flótti, 8 togvinda, 10 upp- spretta, 12 óskert, 13 troðning, 14 áreiðan- lega, 15 eira, 16 skömm, 18 kát, 21 sníki, 22 hamagangur, 23 illgresi. Lóðrétt: 1 fugl, 2 reyki, 3 árásinni, 4 fella, 5 kúgi, 6 sár, 9 hænum, llmatarbirgðir, 16 ánægð, 17 kærleikur, 19 málmur, 20 eignist. Lausn neöst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik Hannes Hlifar Stefánsson er núna á leiðinni til Indlands en á laugardaginn hefst í Nýju Delhi heimsmeistara- keppni FIDE. Keppnin hefst á laugar- daginn og mun Hannes tefla við Vikt- or Bologan frá Moldavíu og hefur hann 2641 Elo-stig. Þeir Shirov, Anand og Short, að ógleymdum heims- meistara FIDE, Khalifman, verða allir með og staöan núna í skákheiminum er sú að allir helstu skákmenn heims, að fj órmenningaklíkunni Kramnik, Kasparov, Karpov og Fischer, undanskilnni, veðja á keppni FIDE. Keppendur eru um 100, auk keppni kvenna, en þær eru um 70. Heimsmeistari kvenna er frá Kína, Xie Jun aö nafni, en Judit Polgar virðist vera á hvorugum listanum. Sjá- um hvað setur. í laugardags- þættinum mun ég fjalla ítarleg- ar um þetta mál og um íslands- mót skákfélaga en staöan i dag er úr skák úr þeirri keppni. Gunnar Freyr Rúnarsson, sem teflir fyrir Akranes, hefur hvítt og Pálmar Breiöfjörð, Keflavik, fyrirgefið, Reykjanesbæ, hef- ur svart. Hvitur hristi nú laglega fléttu fram úr erminni: 25. Rxg6 hxg6 26. Bf6 Hh7 27. Hg7+ 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Bridge Daninn Flemming Jörgensen, sem býr í bænum Vejle á Jótlandi, náði fram hefndum á andstæðing sinn í sveitakeppnisleik á dögun- um. Hann heyrði félaga sinn opna á einum tígli en andstæðingar hans sögðu sig síðan upp í fjögur hjörtu. Sjálfur hélt Flemming á KGlOxx í hjartanu og leyfði sér að dobla til refsingar. Andstæðingurinn las stöðuna rétt eftir doblið og fór að- eins einn niður. Að loknu spilinu gerði andstæðingurinn óspart grín að Flemming fyrir doblið. í næsta spili á eftir gengu sagnir þannig með Flemming og spilafélaga í NS, suður gjafari og enginn á hættu: * G9S54 » KD4 + Á632 + 9 * - * G97653 * G7 * 108753 + K107 V Á2 + KD108 + ÁKD2 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 2 grönd pass 3 v pass 3 + pass 4+ pass 4* pass 4 grönd pass 5 * r pass 6 « dobl? pass pass 6 grönd! P/h Tveggja granda opnun Flemmings í suður lofaði 21-22 punktum og jafn- skiptri hönd. Þrjú hjörtu var yfir- færsla i spaða og fjórir tíglar og fjögur hjörtu fyrirstöðusagnir. Fjögur grönd var ásaspuming (Blackwood Morrow) og fimm spaðar lofuðu þremur ásum af flmm (trompkóngur talinn sem ás). Norður ákvað þá að skjóta á 6 spaða og austur, sem hafði gert grín að Flemm- ing áður fyrir doblið, gat ekki stillt sig um að dobla spaðaslemm- una. En Flemming vissi vel hvað klukkan sló og breytti vongóður yflr í 6 grönd. Ljóst var að dobl austurs byggði á spaðalengd og það var því ekki flókið mál að tryggja sér tvo slagi á þann lit til að fá 12 slagi í 6 grönd- um. Austur lét það vera að gagnrýna Flemming það sem eftir lifði leiks. Lausn á krossgátu_______ 'IBJ 02 ‘.119 61 ‘}se li Jæs gj ‘tjsau n ‘umind 6 ‘pun 9 ‘tsjo g ‘EdjBAnoij 1 ‘iuunSo[jE g ‘iso z ‘sæS 1 :jjajQOH 'ijJB gg ‘ijæj ZZ ‘ideus \z 'Jiej 81 ‘ubuis 91 ‘Bun gj ‘jsia n ‘Sijs 81 ‘flo 21 ‘puii 01 ‘pds 8 ‘tjojjs i ‘nioij p ‘bojo 1 :»ajBo Myndasögur Nokkru fjarri .. Jane .. Jane! Enn ein töf á leit minni að þér! En mér tekst aö fínnaj þig! Bara að ég vissi að þú [heil á húfi! . * Hermennirnir fylgjast enn meó j >munna fjallsins. Enn hafa hvorkF ^fjj Tarsan né Korak komið I OFBpOFF' Í7 OFF'. U í s l 1 <y ^ s 0 ©KFS/Distr BUUS 1 s1 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.