Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2000, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 Tilvera DV ^aESjSESSŒI Krzysztof Penderecki 67 ára Þekktasta tónskáld Pólverja og eitt fremsta tónskáld heimsins, Krzysztof Penderecki, verður 67 ára í dag. Þekktustu verk Pendereckis eru stór og mikil verk sem oft og tíðum krefjast mikils undirbúnings í flutningi og viðamikl- ar óperur. Penderecki ólst upp í Krakow og nam við tónlistarháskól- ann þar í borg og var gerður að pró- fessor um leið og hann lauk námi. Kvikmyndir hafa notið góðs af tónlist Pendereckis og meðal þeirra má nefna The Exorcist og The Shining. Smáauglýsingar leigumarkaðurinn 550 5000 Nautið (20. apríl-20. maí); Gríptu gæsina á með- an hún gefst og ekki láta gunguskap skemma fyrir þér gott Englar Kalla Karl Bretaprins og kvikmyndadísirnar Lucy Liu og Drew Barrymore stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara í veislu sem prinsinn hélt í tilefni frumsýningar myndarinnar Charlie's Angeis. Myndin var sýnd á vegum góögerðarsjóós Bretaprins. ■ ■ ■ ■ I [HJÚLABORÐ b=»ll J:l»j»li'ii MEÐ SKUFFUM Gildir fyrlr föstudaginn 24. nóvember m Tvíburamlr (21. mal-21. iúníl: Nú er rétti tíminn til að ' hrinda nýjum hugmynd- um í framkvæmd og líta opnum huga á aðstæður. Þú ertl góðu jafhvægi og liður í alla staði vel um þessar mundir. Krabblnn <22. iúní-22. iúin: Mál þín taka skyndi- | legum stakkaskiptum og staða þín á vinnu- markaðnum batnar til 1 inuna. Viðræður sem þú tekur þátt í reynast gagnlegar. Llðnlð (23. iúlí- 22. aeúst): Það verður ekki auð- 1 velt að fylgja fyrir fram ákveðnum áætlunum og raunar ættir þú ekki að reyna það að svo stöddu. Happa- tölur þínar eru 4,16 og 27. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þú hefur mikið að gera um þessar mund- og nýtur þess út í fingurgóma. Þú munt uppskera árangur erfiðis þins. Happatölur þínar eru 5,17 og 29. Vogin (23, sept.-23. okt.): J Þú veltir þér einum of mikið upp úr vandamál- \ Æ um þínum eða einhvers r f þér nákomins. Ef þér tekst að hvíla þig einhvem hluta dagsins gengur allt miklu betur. Sporðdrekl (24, okt.-21. nóv.l: Þú ert í fremur erfiðu skapi í dag og ættir þvi forðast að tala núkið við fólk sem ekki þekkir íýluköst vel. Vináttusam- band gengur í gegnum erfitt timabil. Bogamaður (22. név.-21. des.): iTilhneiging þín til að rgagnrýna fólk auðveld- ar þér ekki að eignast : vini eöa aö halda þeim sem fyrir éru. Sýndu þolinmæði hvað sem á dynur. Stelngeltln (22. des,-19. ian,): I Notaöu hvert tækifæri ygh til þess að komast upp tr Jr\ úr hefðbundnu fari. Lífið er til þess að láta sér líða vel en ekki bara strita og strita. Aflýsti mörgum tónleikum Christina Aguilera hefur enn einu sinni þurft að valda aðdáendum sínum vonbrigðum. Plötuútgáfufyrirtæki söngkonunnar hefur gefið út tilkynningu um að hún sé komin með hálsbólgu á ný og að ómögulegt sé fyrir hana að syngja. Þess vegna hefur þurft að aflýsa mörgum tónleikum á næstunni. Heilsa Christinu hefur verið slæm síðasta hálfa árið og hefur hún nokkrum sinnum þurft að aflýsa tónleikum. Talið er líklegt að hún þurfi að hvíla raddböndin fram yfir jól. Ekki útlit fyrir trúlofun um jól Norska þjóðin bíður.spennt eftir því að Hákon prins trúlofist Mette- Marit Tjessem Hojby. Ekkert þykir þó benda til að af trúlofun verði fyrir jól. Parið keypti fyrr í haust stóra íbúð í Ósló sem nú er verið að gera endurbætur á. Sennilegt er talið að ekki verði hægt að flytja inn í íbúðina fyrir jól. Önnur ástæða fyrir frestun trúlofunarinnar er að mati norskra fjölmiðla sú að Sonja drottning verður í veikindafríi fram að áramótum, meðal annars vegna meiðsla á fæti. Vatnsberlnn (20. ian.-1.8. febr.l: , Þú ert eitthvað óviss varð- ' andi einhverja hugmynd sem þú þarft að taka af- stöðu til. Leitaðu ráða hjá i sem þú treystir, það kann að auð- velda þér að taka ákvörðun. Fiskarnlr (19, febr,-20. marsl: Einhver hætta virðist aö félagar þínir lendi upp á kant og þú gætir dregist inn í deilur. vel að segja ekkert sem þú gætir séð eftir. Hrúturlnn (21. mars-19. aprill: I Eitthvað sem þú gerir rá að þér finnst hefð- bundinn hátt leiðir til þess að þú kemst í fsem þig óraði ekki fyrir. sambön Öruggur staður fyrir FACOM verkfærin, og allt á sínum stað! ..þafi sem fagmafiurinn notar! McoM-Plastbakkar ffyrir öll uerkfæri ÁrmúU 17, lOB Reyhjavíh síml: 533 1334 fax: 55B 0499 Sex fet undr a augabragði Veldii knaflmiklan og traustan vinnuvélan fná Volvo Reykjavík Briraborg Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 brimborg www.brimborg.is HfeM Volvo L30B vinnuvél, 4750 kg Traust og kraftmikil hjólaskófluvél sem þú getur reitt þig á. Meö Volvo L30B vinnuvélinni, eru fylgihlutir sem auðvelt er að skipta um eftir aðstæðum. Snjóplógur, hraðtengi, opnanleg skófla og gafflar. Volvo EC15XTV smágrafa, 1835 kg Smágrafan er frábær kostur á stöðum þar sem aðrar vélar rúmast ekki. Hægt er að breikka undirvagninn, hraðtengi fylgir með og þrjár breiddir af skóflum: 200, 400 og 1000 mm. Á smágröfunni eru lagnir fyrir fleig og skekkjanlega skóflu. Hugsaðu um rekstraröryggið og þjónustuna. Komdu í Brimborg á Bíldshöfða og veldu Volvo vinnuvélar. Allar nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brimborgar í síma 515-7000 VOLVO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.