Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 19
W Fókus LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 7 9 Sigurður og Ágústa voru fyrst sett í föt frá Marc'O ^ Polo og eru þessi föt svorta kósý og 1 hlýjafnframt því að vera mjög smart. Ágústa er í síðu þilsi, hlýrri peysu og falleg- um sportjakka og var hún ánægð með dressið.„Þetta er afskaplega falleg peysa og pilsið líka mjög smart," sagði hún þegar hún var komin í dressið. Sigurður er í frakka sem honum leist afar vel á.„Þetta er svona töffarajakki," sagði hann þegar honum \ var sýndur jakkinn. Peysan, skyrtan Æ og buxurnar eru svona hvers- Æ dagsfatnaðurog mjög ■ smart. ■ Hún: Peysa kr. 12.900 Jakkikr. 10.900 Pilskr. 11.900 Skórkr. 10.990 Hann: Jakki kr. 15.900 Peysakr. 18.900 Skyrta kr. 6.900 Buxur 8.900 Skór 10.990 ■%>V ét/r mt 4 *' Því næst voru þau sett i ,: jóladressið sem fæst í M Company's. Svona bleikt þema fyrir hátíðarnar. Þau voru bæði hæstánægð með litinn og meira að segja Sigurði fannst liturinn á skyrtunni skemmtilegur þó svo hann hafi ekki lagt það í vana sinn að ganga i bleikum fötum.„Mér líst bara nokkuð vel á skyrtuna og vestið eræðislegt í sniðinu og ég bara orðinn smá töffari."Ágústa varalsælíbleikupeysunni og fannst munstrið smart.„Ég er ofboðslega hrifin afmunstrinu og skyrtan er líka fín við peysuna. Svo eru buxurnar voða spari- legar/'sagði Ágústa um fötin frá Company's. ^ Hún: Peysa kr. 7.990 Pils kr. 7.990 Skórkr. 10.990 Hann: Peysa kr. 9.990 Bolur kr. 3.690 Buxur kr. 8.990 Skór kr. 10.990 Að lokum voru þau sett í dress frá Vero Moda og Jack & Jones. Eru þetta án efa svona tæki- færisdress sem eru nauðsynleg nú fyrir jólin. Tilvalið í kvöldverðarboð og annað slíkt. Ágústa var voða ánægð með kápuna enda falleg flík og ódýr. Sigurði fannst jakkafötin æðisleg,„þau eru svo ofboðslega létt og þægileg og svo er skyrtan líka flott. “ Það var reyndar mjög erfitt að ná honum úrþessum fötum þvihann varsvo rosalega hrifinn afþeim og svo eru þau ekkert afskaplega dýr. Sig- urður var hæstánægður með skóna og fannst liturinn afar fallegur og öðruvísi en hann á að venjast.„Skórnir eru líka svo sparilegir og flottirsvo ég tali nú ekki um þægind- in/'sagði Sigurður um brúnu skóna úrEcco. Hún: Kápa kr. 7.490 Peysa kr. 2.990 Buxur kr. 3.990 Skórkr. 10.990 Hann: Jakki kr. 13.900 Buxur kr. 6.990 Skyrta kr. 3.990 Skór kr. 9.990 ■ - |;,.y Sigurður og Ágústa §1* voru næst sett í föt frá Park ® og fannst Ágústu fötin frekar skrýtin, enda kannski ekki eins og hún hefur vanist. Sigurður var ánægð- ur með dressið og fannst hann yngjast um heilmörg ár,„maður er bara orðinn algjör gæi í þessum stíl," sagði hann aðspurður um álit á peysunni og JS flauelsbuxunum. Ágústa er glæsi- * fc leg í þessu svarta dressi og má segja að peysan lífgi uppa dressio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.