Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 Fókus DV ©ryrkjar hafa hingað til verið sá þjóðfélagshópur sem hefur það verst. Stjórnmálamenn hafa hinsvegar keppst við að lofa þeim gulli og grænum skógi. Sumt hefur verið staðið við, annað ekki. Enn er til hóp- ur öryrkja sem fær ekki krónu og lepur dauðann úr skel. Hinsvegar hefur einstæð þriggja barna móðir á hæsta taxta Eflingar ekki efni á því að vera til. Hún nær endum hreinlega ekki saman en hefur það þó betra en hjón með 3 börn. Enda er þetta frumskógur þarna úti. Sumir hafa engan aðgang að kerfinu á meðan aðrir virðast eiga möguleika á digrum sjóðum Best að vera öryrki Hún græðir 815 þúsund á ári sem öryrki fþessu dæmi er notast við sömu forsendur oghér við hliðina en konan er 75% öryrki í stað þess að vera á hæsta taxta Eflingar. Tekjur heimilisins: + 67.432 í örorkulífeyri frá Framsýn + 20.630 í örorkulífeyri frá Tryggingastofnun + 10.315 ffá TR vegna aldurs (aukagreiðsla skv. nýjum lögum) + 17.964 í tekjutryggingu frá TR + 7.814 f heiinilisuppbót + 11.782 mæðralaun - 52.404 í skatt +26.825 í persónuafslátt (ekki skattskylt) +46.674 í meðlög + 51.579 í barnbætur + 46.674 í barnalífeyri frá TR + 21.720 í barnalífeyri frá Framsýn = 277.005 í ráðstöfunartekjur Konan ídæminu myndi hafa 67.926 krónum meira til ráöstöfunar á mánuði væri hún öryrki. Þaðerum 815 þúsund krónur á ári. Og ef við miðum við neyslu- tölurnar (án þess að hafa afhenni bii eða barnapössun) hefur hún 59.565 krón- um meira til ráöstöfunar en einstæð móðir við fulla heilsu. i. Hjón græða 600 þúsund á ári ef þau skilja Ef dæminu okkar er alveg snúið við og við ímyndum okkur að konan giftist vinnufélaga með ámóta tekjurhafa þau það hlutfallslega mikiu verr en ef þau pössuðu sig á því að vera ekki saman á pappírunum. Gróðinn af því er um 50 þúsund á mánuði. Tekjur heimilisins: Launin hennar: + 129.143 í heildarlaun* - 5.166 (4%) í líffeyrissjóð -1.291 (1%) í iðgjöld Eflingar - 47.793 í skatt + 26.825 í persónuafslátt = 103.009 útborgað Launin hans: + 129.143 í heildarlaun* - 5.166 (4%) í líffeyrissjóð -1.291 (1%) í iðgjöld Eflingar - 47.793 í skatt + 26.825 í persónuafslátt = 103.009 útborgað (Ekki skattskylt) 30.000 í barnabætur = 236.018 í ráðstöfunartekjur. Það kostar hjónin 250.440 að lifa afsamkvæmt þeirri lágmarksvisitölu sem við miðuðum við í neysludæmi einstæðrar móður. Það merkir að þau vantar 14.422 um hver mánaðamót en það eru tæpar 200 þúsund krónur á ári. Fost utgjold ein- stæðrar móður með 3 börn: •Miðað við hæsta taxta Eflingar. 80.000 í húsaleigu 58.700 í mat og hreinlæti 23.700 í rekstur bifreiðar 10.500 í fatakaup 10.300 í lækniskostnað 5.700 í tómstundir 4,800 vegna bleyjubarnsins 5.700 ýmis kostnaður 25.000 til dagmömmu 14.400 fyrir íyrsta barn á leik- skóla 9.640 fyrir annað barn á leik- skóla - 31.000 í húsaleigubætur = 217.440 samtals í neyslu Hér er miðað við að konan eigi bil hvort sem hún er öryrki eða ekki. Auk þess er hún meö eitt barn hjá dagmömmu og tvö á leikskóla. Misjafnt er hvort öryrki velji að halda einu eða fleiri börnum heima sé hún ekki i vinnu. En hvort sem hún er öryrki eða ekki er það henni f sjálfsvald sett hvort hún eigi bíl eða ekki. Tölurnar eru samt miðaðar við lágmarkskostnað og gert er ráð fyrir þvi i þessu dæmi að einstæða móðirin spari grimmt og eyði eins litlu og mögulegt er. Einstæðu móðurina vantarlOO þúsund kall á ári Miöaö er viö hæsta taxta Efi- ingar og að börnin hennar séu ekki á skólaaldri. Hún þarfþvíað nýta sér þjónustu dagmömmu og leikskóla. Þar að auki á hún bíl og barnsfaöir hennar greiðir ekkert aukalega með börnunum. Tekjur heimilisins: + 129.143 íheildarlaun* - 5.166 (4%) í líffeyrissjóð -1.291 (1%) í iðgjöld Eflingar + 11.782 í mæðralaun - 52.335 í skatt + 26.825 í persónuafslátt (ekki skattskylt) + 46.674 í meðlög + 53.447 í barnbætur = 209.079 í ráðstöfunartekjur á mánuði Hana vantar 8.361 krónu til aðná end- um saman um mánaðarmót. Verður eig- inlega að sleppa þvi að leita sér læknis- þjónustu eða hækka yfirdráttarheimild sinaum 100 þúsund á ári. Einstæð móðir er með um 270 þúsund í ráðstöfunartekjur. En sama kona hefði næstum 280 þúsund krónur í ráðstöfunar- tekjur væri hún öryrki. Giftihún sig færi iíf hennar endanlega úr skorðum því erfiðara er fyrirhjón á hæsta taxta Eflingar að draga fram lífið. Sumir fá ekki neitt Iþessum dæmum öllum saman má ekki gleyma tvennu. Öryrkjar geta margir hverjir ekki unnið og liða miklar kvalir. Þurfa á stanslausri læknis- þjónustu að halda. Enda ermatá öryrkjum lækn- isfræðilegt. Um leið fjallar það ekki um tekjur eða hvort einhver geti unnið. Ekki var tekið tillit til sliks i útreikningnum. Heldur var bara ein kona tekin og hún reiknuð út sem einstæð móðir og svo breyttum við henni f 75% öryrkja og létum hana lika giftast vinnufélaga. Þess m á auk þess geta að 49% öryrkjar fá ekki neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.