Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 37
DV Fókus LAUCARDAGUR 20. DESEMBER 2003 37 fjalla um frægð, peninga, píkur, of- beldi og önnur álíka hversdagsleg hugðarefni þessa þjóðfélagshóps... Hæfileikar og sölumennska Það eru flestir sammála um að 50 Cent sé einn af hæfileikaríkustu röppurum sem fram hafa komið undanfarin árj en það eru ekki allir jafn ánægðir með að Eminem hafi náð honum til Shady Records. Fræg- asta hip-hop tímarit sögunnar, The Source, sem er reyndar í heilögu stríði við Eminem, eyddi miklu plássi í það nýlega að reyna að sann- færa lesendur sína um að Eminem hafi spillt 50 Cent og að hann sé alls ekki neinn harðjaxl, heldur sé þetta allt uppspuni úr slagaraverksmiðju Eminem sem sé að eyðileggja hip- hop heiminn með sölumennsku. Ekki mjög sannfærandi málflutning- ur. Það heimskuiegasta sem hægt er að saka bandarískan rappara um er að hann græði of mikla peninga. Það er ein helsta dyggðin í rappheimin- um. Sennilega eru berin bara súr, enda fer frekar lítið fyrir helsta hat- ursmanni Eminem hjá Source, rapparanum Benzino, sem gengur ekkert að komast í úrvalsdeildina þrátt fyrir að hann hafi margoft skellt sjálfum sér á forsíðu blaðsins. En víst kann Eminem að græða pen- inga eins og sést á dálkinum hér til hliðar... dansvænum slogur- um í stíl vil vinsælasta lag 50 Cent hingað til, In Da Club. Og það allt fullt afgrípandi húkkum sem maður fær samstundis á heil- ann. Textarnir eru dæmigerðir fyrir rappara í fyrstu deild- inni vestanhafs; fjalla um frægð, peninga, píkur, ofbeldi og önn- ur álíka hversdagsleg hörðum töktum og dansvænum slögurum í stíl vil vinsælasta lag 50 Cent hingað til, In Da Club. Og það allt fullt af grípandi húkkum sem maður fær samstundis á heilann. Textarnir eru dæmigerðir fyrir rapp- ara í fyrstu deildinni vestanhafs; Við- skipta- veldið Eminem Plötusala í Bandaríkjunum heldur áfram að dragast saman. (fyrra var talað um að Eminem væri einn af þeim fáu sem gætu spornað við þeirri þróun. Hann sendi ekki frá sér nýja plötu á árinu, en verkefni sem hann tengist og afurðir plötufyrirtækisins hans Shady Records hafa samt rakað inn fjár- munum á árinu. Hér eru þær helstu: 50 Cent - Get Rich Or Die Tryin Sennilega mest selda platan sem kom út á árinu vest- anhafs. Inniheldur smellina In Da Club, Wanksta, 21 Questions og P.I.M.P. Enn einn sigurinn fyrir Eminem og Dr. Dre. Get Rich... er ein af bestu plötum ársins 2003 að mati blaða- manna Rolling Stone og lendir í 6. sæti í ársuppgjöri breska blaðsins Q. 50 Cent - The New Breed DVD + CD Nokkrum vikum eft- ir útkomu Get Rich Or Die Tryin gaf Shady Records út þennan DVD disk með 50 Cent. Honum fylgir CD með áður óútgefnu efni. Það var ekki að því að spyrja: Gripurinn seldist hraðar en áður hafði þekkst með tónlistar-DVD vestanhafs. Það met féll nú samt þegar DVD pakk- inn með gömlu mönnunum í Led Zeppelin kom út. Obie Trice - Cheers Obie var næstur í röðinni hjá Shady Records á eftir 50 Cent. Eminem hreifst af færni þessa rapp- ara sem kemur eins og hann sjálfur frá fátækari hluta Detroit. Það er margt flott á þessari fyrstu plötu ObieTrice,t.d.fyrsta smáskífan Get Some Teeth sem er letilegur drykkjusöngur og lítt dulbúin Heineken auglýsing. Þó að Obie skeri sig nokkuð úr og hafi sinn eigin stíl þá olli salan á plötunni hans samt nokkrum vonbrigðum. -Mile lata sem kom ‘yndar út í lok árs 302, en seldist rimmt á árinu. Hér /nnti Eminem til águnnar allar helstu stjörnur hady Records. 8 Mlle ie - More Songs From 8-Mile Á seinni hlutanum af 8-Mile er safnað saman nokkrum klassískum hip-hop lögum frá þeim tíma sem myndin gerist. Frábært safn. Vel valið á það og öll vinnubrögð til fyrirmyndar eins og alltaf þegar Eminem á í hlut. Eminem - The Singles Box Ekki ný plata, heldur kassi með öllum smáskífunum og einu nýju lagi; út- gáfu Eminem sjálfs á 50 Cent laginu Wanksta. Jólagjöfin fyrir hörðustu aðdáendurna, enda útgáfudagurinn 15.desember...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.