Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 Fókus DV ► Erlendar stöðvar VH1 16.00 So 80's 17.00 1997 Top 10 18.00 Smells Like the 90's 19.00 Meatloaf Ultimate Album 20.00 Bob Marley Ultimate Album 21.00 Kiss Ultimate Albums 22.00 Viva la Disco TCM 20.00 TCM Presents: Wild Frontiers: The First 100 Years of the Western 21.00 Studio Insiders: Russ Tamblyn on How the West Was Won 21.05 How the West Was Won 23.35 Ride the High Country 1.05 The Girl and the General 2.45 The Good Earth EUROSPORT 19.00 Boxing 21.00 Equestrianism: Show Jumping London 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 All sports: WATTS 22.45 Xtreme Sports: Yoz Session 23.15 Snowboard: Air & Style Innsbruck Austria 23.45 Adventure: X - Adventure Raid Series 0.15 Adventure: X - Adventure Raid Series 0.45 News ANIMAL PLANET 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Predators 19.30 Nightmares of Nat- ure 20.00 From Cradle to Grave 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World 23.00 Lions 0.00 Killer Instinct BBC PRIME 18.30 Friends Like These 19.30 Park- inson 20.30 HotWax 21.15 Alistair Mcgowan's Big Impression 21.45 |£hooting Stars 22.15 Gimme Gimme uimme 22.45 Gimme Gimme Gimme 23.15 Gimme Gimme Gimme 23.45 Top of the Pops 0.15 Secrets of Lost Empires DISCOVERY 17.00 The Flight 18.00 Hitler's Gener- als 19.00 Super Structures 20.00 Material Witness 21.00 Material Wit- ness 22.00 Hot Art 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00 Extremists 1.00 Extreme Machines MTV 20.00 Best of Beautiful Babes 2003 20.30 The Osbournes 21.00 Top 10 at Ten - Movie Soundtracks 22.00 Best of Stories on Mtv in 2003 22.30 Mtv Mash 23.00 Unpaused 2.00 Chill Out Zone 4.00 Unpausedz DR1 17.00 Nissernes 0 17.30 TV-avisen *lsied Vejret 18.10 Den blá planet 19.00 aHA 19.40 Ballade pá Christi- anshavn 21.20 Kriminalkommissær Foyle DR2 16.10 Gyldne Timer 17.00 Mellem himmel og jord (9:10) 17.30 Jul pá Vesterbro (19:24) 17.45 Temalordag: Charles Chaplin 21.30 Deadline 21.50 The Nightmare Before Christmas (kv - 1993) 23.05 Kolde fodder (6) 23.55 Music of Asia 1.05 Becker (49) 1.25 Godnat NRK1 20.10 Med hjartet pá rette staden 21.00 Musical Musikal forts. 21.45 Fakta pá lordag: Ryanair bak skranken J&2.15 Kveldsnytt 22.30 Nattkino: Uíro med nissen NRK2 19.10 Profil: Nytt mote med Dave Brubeck 20.05 Niern: Den rode fiolinen - The Red Violin (kv - 1999) 22.10 Beat for beat, tone for tone SVT1 1 20.30 Spooks 21.25 Mánniskan och djuren 22.20 Rapport 22.25 Skepps- holmen SVT2 17.15 Landet runt 18.00 Solo: Helen Sjöholm och Anders Widmark 18.30 Biekkat Sámis 19.00 Sting - sánger om kárlek 20.00 Aktuellt 20.15 'fj^rleksdrycken 22.20 Vaudeville! ►Sjónvarp dagskrá laugardagsins 20. desember Sjónvarpið Stöð 2 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Tommi togvagn 9.09 Bubbi byggir 9.19 Andarteppa 9.35 Sögurnar hennar Sölku 9.45 Villi spæta 10.10 Fræknir ferðalangar 10.32 Stundin okkar e. 11.00 Jóladagatalið e. 11.10 Harry og hrukkudýrin (7:7) 11.35 Ate. 12.00 Geimskipið Enterprise 12.45 Kastljósið e. 13.10 Kárahnjúkar Heimildarmynd um virkjunarframkvæmdir við Kára- hnjúka, gerð af Sagafilm fyrir Landsvirkjun. e. 13.40 Silíkonur Danskur heimildar- þáttur. 14.10 Bikarkeppni í körfubolta 16.00 Landsglíman S 16.10 íslandsmótið í körfubolta Breiðablik-Grindavík. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona er lífið (24:36) 18.45 Jóladagatalið e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson tek- ur á móti gestum í myndveri Sjónvarps- ins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.30 Flight of the Reindeer (Flight of the Reindeer) Fjölskyldumynd frá 2000. Vísindamaður tekur sér fyrir hendur að sanna að hreindýr geti flog- ið og uppgötvar í leiðinni hvers virði trúin, jólin og fjölskyldan eru. Leikstjóri er lan Barry og aðalhlutverk leika Ric- hard Thomas, Beau Bridges og John Franklin. 22.00 Cape Fear (Cape Fear) Banda- rísk spennumynd frá 1962, byggð á sögu eftir John D. MacDonald. Lögmað- ur og fjölskylda hans eru ofsótt af manni sem hann átti þátt í að koma á bak við lás og slá. Leikstjóri er J. Lee Thompson og í helstu hlutverkum eru Gregory Peck, Robert Mitchum, Polly Bergen, Lori Martin, Martin Balsam og Telly Savalas. 23.45 One Special Night (One Special Night) Blómynd frá 1999. Maður sem heimsækir konu sína á sjúkrahæli fær far heim með einum lækninum þar. Þau teppast í hríðarbyl og verða að eyða nóttinni saman í kofa. Leikstjóri: Roger Young. Aðalhlutverk: Julie Andrews og James Garner. e. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 3 ■ ' 19.00 David Letterman 20.30 Simpsons 21.15 Comedy Central Presents 21.35 Just Shoot Me 22.00 Premium Blend 22.25 Saturday Night Live ... 23.15 David Letterman 0.45 Simpsons 1.30 Comedy Central Presents 1.50 JustShootMe 2.15 Premium Blend 2.40 Saturday Night Live ... 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 The Road to El Dorado 11.20 Töframaðurinn 11.40 Bold and the Beautiful (e) 13.25 Viltu vinna milljón? 14.20 Football Week UK 14.45 Enski boltinn 17.10 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (22:23) (e) 20.25 Öockstoppers (Tímastjórnun) Hvað myndir þú gera ef tíminn stæði í stað? Zak þarf einmitt að svara þessari spurningu þegar hann setur arm- bandsúr föður síns á sig. Því fylgja margir kostir að geta stjórnað tímanum og sjálfsagt einhverjir ókostir líka. Nú ætlar Zak að skemmta sér sem aldrei fyrr en skyldi hann komast upp með það? Aðalhlutverk: Jesse Bradford, French Stewart, Paula Garcés. 22.05 Bad Company (Slæmur félags- skapur) Hasarspennumynd af bestu gerð. Einn af útsendurum bandarísku leyniþjónustunnar lætur lífið við skyldu- störf. Hinn látni á tvíburabróður og nú vill leyniþjónustan fá hann til starfa. Sá heitir Jake Hayes og veit ekki að hann átti bróður. Hayes hefur nú nokkra daga til að koma í veg fyrir kjarnorku- árás á New York. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Chris Rock, Peter Stormare, Matthew Marsh. Leikstjóri: Joel Schumacher. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 The Patriot (Frelsishetjan) Að- alhlutverk: Mel Gibson, Heath Ledger, Joely Richardson. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Planet of the Apes Aðalhlut- verk: Mark Wahlberg, Tim Roth, Helena Bonham Carter, Michael Clarke Dunc- an. Leikstjóri: Tim Burton. 2001. Bönn- uð börnum. 4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.00 NBA (Philadelphia-Cleveland) 14.30 Alltaf í boltanum 15.00 Supercross (Holland) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. 16.00 Spænsku mörkin 17.00 Enski boltinn 18.54 Lottó 19.00 Trans World Sport 19.50 NFL-tilþrif 20.20 Spænski boltinn VIÐ MÆLUM MEÐ 22.30 Hnefaleikar Bein útsending frá hnefaleikakeppni I Þýskalandi. Á meðal þeirra sem mætast eru þungavigtarkapparnir Wladimir Klitschko, fyrrverandi heimsmeistari WBO-sambandsins, og Danell Nicholson. 1.30 Dagskrárlok - Næturrásin Stöð 2 kl. 22.05 Bad Company Hasarspennumynd af bestu gerð. Einn af útsendurum bandarísku leyniþjónustunnar lætur lífiS við skyldustörf. Hinn látni á tví- burabróður og nú vill leyniþjónustan fá hann til starfa. Aðalhlutverk: Anthony Hop- kins, Chris Rock. Lengd: 125 mln. ★ ★ Biórásin kl. 20 Þegar Trölli stal jólunum Ævintýraleg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Jólin er Restum kærkomin hátió í svartasta skammdeginu en þó ekki öllum því þau fara hrikalega í taugarnar á hellis- búanum Grinch. Og nú ætlar hann aö stela jólunum og öllu þvl dásamlega sem þeim fylgir. Aðalhlutverk: Jim Carrey. Lengd:1Mmln. ★★ PoppTíví 7.00 Meiri músík 15.00 Popworld 2003 16.00 GeimTV 17.00 Pepsí-listinn 19.00 Súpersport (e) 19.05 Meiri músík 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 6.00 Chairman Of the Board 8.00 Crazy / Beautiful 10.00 Tom Sawyer 12.00 How the Grinch Stole ... 14.00 Chairman Of the Board 16.00 Crazy / Beautiful 18.00 Tom Sawyer 20.00 How the Grinch Stole ... 22.00 Hitman's Run 0.00 Born Romantic 2.00 100 Girls 4.00 Hitman's Run SkjárEinn 12.30 Jay Leno (e) 13.15 JayLeno(e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fastlane (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor - Pearl Islands (e) 18.15 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 The Drew Carey Show (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð Frábærir þættir um ofvitann Malcolm og snarklikkaða fjölskyldu hans. Rifjaðu upp kynnin við hinn unga Malcolm, því SKJÁREINN sýnir Malcolm frá upphafi. 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við göt- una. Hér er á ferðinni allra fyrsta þátta- röðin um Raymond og fjölskyldu. 21.00 Popppunktur Spurninga- og skemmtiþátturinn Popppunktur sam- einaði fjölskyldur landsins fyrir framan viðtækin síðasta vetur. Þeir dr. Gunni og Felix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri og kvikindislegri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjöl- mörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum og umhverfið „poppað" upp. Það má búast við gríðarlegri spennu f vetur. 22.00 Law & Order (e) B. 22.50 Joe Millionaire (e) 23.40 Meet My Folks (e) 0.30 Keen Eddie (e) Spæjarinn Eddie er gerður útlægur frá starfi sínu í Bandaríkjunum og sendur til starfa í Bretlandi. Þar lendir hann í hremming- um af ýmsum toga og fær tækifæri til að sýna ótvíræða hæfileika sína til rannsóknarstarfa. Bandarísk spenna og breskur húmor! 1.15 Dr. Phil McGraw (e) SkjárTveir 14.50 Dining in Style (e) 15.15 Homes with Style (e) 15.40 Hack(e) 16.25 Þáttur 16.50 Love Chain (e) 17.15 Charmed (e) 18.00 Night at the Roxbury Grín- mynd. 20.00 Beethoven Gamanmynd um fjölskyldu sem tekur að sér St Bernh- ards hund sem verður fyrirferðarmikill hluti af lífi fjölskyldunnar.Með aðalhlut- verk fara Charles Grodin og Bonnie Hunt 21.25 Speed Spennumynd frá 1994 um unga löggu sem fær það verkefni að bjarga farþegum strætisvagns sem springur í loft upp ef hraðinn fer undir áttatíu kílómetra hraða. Með aðalhut- verk fara Keanu Reeves, Dennis Hopper og Sandra Bullock. 23.20 Double Jeopardy Eftir að hafa setið, saklaus, sex ár í fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn reynir Libby að komast að hinu sanna varðandi morðið á eiginmanninum.Spennumynd frá 1999 með Ashley Judd og Tommy Lee Jones í aðalhlutverkum. 1.00 Night at the Roxbury Grín- mynd frá árinu 1998 um tvo vini sem gera allt sem þeir geta til þess að kom- ast inn í aðalklúbbinn í bænum. Will Farrel og Chris Kattan leika aðalhlut- verkin í þessari mynd. 2.20 Dagskrárlok 7.15 Korter 18.15 Korter 20.30 Kvðldljós 22.15 Korter laiiskráiii min „Ég ætla að lesa handritið affimmstelpum.com um helgina, sem verður frumsýnt í Austurbæ J§j þann 23. janúar og verður alveg brjálæðislega fyndiö. Fyndnara en sjónvarpsdagskráin svo ég býst við að horfa ekki mikið á sjónvarpið í kvöld. En maður kannski lítur aðeins uppúr handritinu og þá myndi ég helst horfa á þessa þætti:,, Friends á Stöö 2 Id. 19J0 „Mérfinnst þetta ógurlega vel skrifuð farsakennd sjónvarpssería. Ég hef horft á þættina [ svona um það bil eitt ár og finnst þeir frábærir og óvenju mikið af fyndnum leikurum. King of Queens á Skjá Einum U. 1930 „Ég sé stundum örla á gamanleik í þeim þætti sem á soldið vel við mig,þaðereinstakasinnum sem ég horfi á þá og feitaboll- * ari er soldið fyndin." Laugardagskvöld með Gísla Marteini á Rúv Id. 19:40 „Þá hendi ég af mér gúmmíhönskunum og sest í fangið á honum. Mér finnst Gfsli Marteinn vera einn af fáum í fjölmiðlabransanum sem er fædd- ur í þetta starf. Hann hefur þetta einstaka lag á að ná þvíallra skemmtilegasta og besta úr jafnvel hrútleiðinlegu fólki.' Malcolm in the mlddle á Skjá Einum kl. 20:00 „Strákamir em ósköp fínir leikarar en pabbinn er alveg að drepa mig þannig að ég á mjög erfitt meðað horfa á þá þættí. En éghefekkilagtþaðívana minn að horfa á þá þess vegna." law and Order á Skjá Elnum Id. 22:00 „Ég gæti mögulega kfkt með öðru auganu upp úr handritinu fimm- stelpur.com sem verður frumsýnt 23. janúar því mér finnst þessir þættiralveg ágætir." Lífið eftir vinnu • Strákamir í Quarashi verða með tvenna tónleika á skemmtistaðn- um NASA við Austurvöll. Þeir fyrri hefjast kl. 19 og eru fyrir yngri kynslóðina en þeir sem aldur hafa geta mætt á síðari tónleikana sem iiefjast á miðnætti. • Óperumógúllinn Kristján Jó- hannsson mun þenja röddina ásamt Siggu Beinteins á jólatón- leikum til styrktar krabbameins- sjúkum börnum kl. 10 í Smáralind. • Anima Reykjavík mun halda Jólamartröð í Mír þar sem sýndar verða fjölmargar íslenskar hreyfi- i myndir ásamt erlendum meistara- verkum. Hátíðin verður í húsi MÍR að Vatnsstíg lOa og hefst hún kl. 17 og mun standa fram að mið- nætti. •Jólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands fyrir alla fjölskyld- una verða haldnir kl. 15 í Háskóla- Iþíói. Hljómsveitarstjóri er Bern- harður Wilkinson. • Rappararnir í Forgotten Lores. hafa nýverið sent frá sér breiðskífu og því verður fangað á Setustof- unni við Lækjargötu 10. Hljóm- sveitin mun koma fram upp úr miðnætti og flytja nokkrar rýmur. •Akureyringar geta glaðst því Sál- in hans Jóns míns mun verða í Sjallanum í kvöld. Gleðin hefst upp úr miðnætti. • Ritlistarhópur Kópavogs mun standa fyrir Ljóðalestri á Kaffi Borg við Hammraborg í Kópavogi kl. 16. Lesarar koma allir frá áður- nefndum listahópi. ► Útvarp © Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir .7.05 Hljómaheimur 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30 Vangaveltur 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 íslenskt mál 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Sígilt slúður 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Fallegast á fóninn 21.15 Hátt úr lofti 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 „Á morgun" 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns Bylgjan FM 98,9 6.58 ísland I bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15 Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara- son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar- kveðju. FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar 17.00 íslenska útgáfan 2003 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ- senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir Sagi? Útvarp saga fm 99,4 9.00 Sigurður C. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 13.05 Iþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúð- ur Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radió Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Jólastjaman FM 94,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.