Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Blaðsíða 55
I 33V Siðast en ekki síst Látinna leitað á Netinu Að vitja um leiði ættingja sinna er hluti af jólahaldi margra - og tugir þúsunda koma í kirkjugarða lands- ins einmitt í þeim tilgangi síðustu dagana fyrir hátíðina miklu. Margir hafa vegna þessa þurft að leita upp- lýsinga um legstæðið á skrifstofum Kirkjugarða Reykjavík, en með vef- setrinu gardar.is eru þessar upplýs- ingum nú öllum aðgengilegar með besta móti. „Þetta er afar þægilegt fyrir fólk, nú þegar um 60% heimila í landinu eru með aðgengi að Netinu. Þá getur fólk einfaldlega prentað þessar upplýsingar út og gengið beint að leiðinu sem leitað er að,“ segir Þórsteinn Ragnarsson formað- ur Kirkjugarðarsambands Islands. Nöfn um 90 þúsund látinna ís- lendinga er nú þegar að finna í þess- um gagnagrunni, svo sem velflestir sem eiga leg í görðunum í Reykjavík og á Akureyri. Ætla má að fyrir liggi nöfn allra þeirra íslendinga sem lát- ist hafa árið 2000 og síðar. Aukin- heldur eru menn að vinna sig aftur í tímann, skref fyrir skref. Þá er reynt að ná til sem flestra kirkjugarða landsins, en þeir eru nær 300 talsins. “Við vonumst til þess að þetta Bæði erþetta mikil- vægur upplýsinga- miðill fyrir þá sem eru að leita legstæða, en einnig kemurþetta inn á ættfræðiáhuga þjóðarinnar. Margir fara inn á vefinn vegna brennandi áhuga síns á ættum vefsetur eflist enn frekar í framtíð- inni. Bæði er þetta mikilvægur upp- lýsingamiðill fyrir þá sem eru að leita legstæða, en einnig kemur þetta inn á ættfræðiáhuga þjóðar- innar. Margir fara inn á vefmn vegna brennandi áhuga síns á ættum,“ segir Þórsteinn, sem hefur átt við- ræður við Friðrik Skúlason tölvu- fræðing um að samtengingu nafna á gardur.is - og islendingabok.is. Hvort af því verði sé undirorpið leyfi Persónuverndar og sé stofnunin með málið í skoðun eimitt um þess- ar mundir. Þá hafa margir sett inn á gardur.is helstu persónupplýsingar og mynd af látnum ættingjum sín- um, líkt og fylgi hinum víðlesnu minningargreinum Morgunblaðs- ins. sigbogi@dv.is Sendu SMS skilaboðin VINNA NYTT AR í númerið 1900, og þú getur unnið 120 lítra af Fosters, flugelda og 24 snakkpoka í áramótapartíið. Dregið á gamlársdag. —, -anf r* j j Tk V/ A J 1 ( V \ A Y \ \ \l[ fcU'' Xaj L| ,'x s, ) C 1 i yv V J m m" #—\0 /jjl f 1 IIB ii te plf í CPi ~ Vi I Nú er í gangi sýning á verkum ur bókinni á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, ásamt kynningu á bókinni sjálfri. * Umsagnir gesta: Ý>\ “Frábærlega fallegar myndir. ” oS “Fallegar myndir og hæfilegur texti. ” “Skemmtileg bók fyrir börnin, það er svo margt að sjá á hverri blaðsíðu. Sýningin stendur til 31. des. nk. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.