Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGUST 1976. — segir Bjarni Stefánsson íþróttamaður Hverjir sigruðu raunverulega, Comaneci eða Strandamaðurinn? eru þeir mót frjálsborinna manna sem af einlægum áhuga hafa fórnað öllu á altari hinna fimm samofnu hringa? Úndir- rituðum virðist dans j/él- brúðanna vera meira áberandi. Ég vil óska íslenzka íþrótta- fólkinu til hamingju með þeirra árangur, hvort sem það er af tröllakyni eða öðru frjálsbornu kyni. Vöðvar þess starfa e.t.v. ekki af jafn þrælslegri ná- kvæmni og vöðvar margra hinna, sem koma á þessa leika í nafni lyginnar, þiggjandi full laun fyrir þjálfun sína og troða þar með á hinum fimm helgu hringum. Nei! Sigurvegarar þessara leika eru ekki Comaneci eða hvað þeir nú heita. Það eru sveitamenn á borð við Hrein Strandamann, sem koma með hreinan skjöld áhugamennskunnar í vega- nesti, sem eru hinir raun- verulegur sigurvegarar. Væri ekki annars ráð að 'ggja þessa vélbrúðusýningu ír og taka upp aðra npíuleika andans manna, sem ekki yrði keppt í neinu töku heldur gerðu menn . ._ það að leik að leysa ýmsar þrautir, sem reyndu frekar á hina andlegu hlið. Mætti það vera til dæmis málun mvnda, kveðskapur og fleira í þeim dúr. Ætli ýmsum sem hvað méstu gulli hafa safnað á nú- verandi kroppaleikjum, brygði ekki í brún. íslenzku ólvmpíufararnir hafa fengiðskömm í hattinn úr ólium áttum fvrir árangur sinn á nýafstöðnum óiympíuleikum, en er hægt að gera raun- verulegan samanburð á þeim og „atvinnuáhugamönnum" sem aðrar þjóðir senda þangað? LEIÐINLEGUR BLAÐAMAÐUR GSP í skítkastsfleti sínum kveður hann mig hafa verið að skokka á ólympíuleikunum í Montreal, en þar fékk ég tímann 48,34 sek. í 400 m hl.og af 44 kepp- endum hafnaði ég í 35. sæti í undanrásum, 32 keppendur komust í milliriðla, vantaði því ekki ýkjamikið til þess að ég kæmist í milliriðla, þó ekki hefði ég verið nærri Isl. meti mínu, sem er 46. 76 sek. — Nú er mér spurn gsp, hvers konar hlaupastíl notuðu þeir 9 hlaup- arar, sem náðu lakari árangri en ég? í nefndum skítkastsfleti spyr gsp, hvar ég hafi verið, þegar meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fór fram, og rháli sínu til áherzlu setur hann þrjú spurningarmerki. — Þessu vil ég svara svo: „Hvern andsk. varðar gsp um það, hvar ég var staddur þá helgi“!!! Er það þegnskylduvinna að taka þáttí frjálsíþróttamótum? Þó skal ég upplýsa, að tveimur dögum fyrir meistara- mó'tið fékk ég slæman vöðvakrampa í annan fótinn og hafði ekki jafnað mig nægilega, þegar að meistaramótinu kom, sinnti ég því öðru áhugamáli mínu, fór á silungsveiðar. Ég vona að í framtíðinni sjáist ekki slík skætingsskrif á íþróttasíðum dagblaðanna, því þau eru til þess eins að rífa niður íþróttaáhuga og starfsemi íþróttahre.vfingarinnar hér á Islandi. Gjört í Reykjavík 12/8 1976 Bjarni Stefánsson, Dagblaðið hafði samband við Gunnar Stein Pálsson höfund greinarinnar í Þjóðviljanum og vildi hann ekki gera athugasemd við grein Bjarna. Hann myndi svara í sínu blaði, á íþróttasíðu Þjóðviljans. Bjarni Stefánsson, hlaupari. t leiðinlegt! Þaö var bókstafle 'a allt leiöinlegt á Meistaramótinu i frjálsum iþróttum. Vetriö var leiöinlegt fyrir þaö fyrsta. Þaö var lika ieiöinlegt aö sjá hve hræöilega léleg þátttaka var i greinunum miöaö viö skráningar og þarf eitthvaö róttækt aö gera til þess aö koma I veg fyrir aö t.d. boöhlaupssveitir hlaupi kannski án nokkurrar keppni vegna þess aö aöeins ein sveit Ktaki þátt þótt skráöar séu le.t.v. fimm eöa sex. p Þá var einnig leiöinlegt aö ■ sjá hve marga toppmenn vantaöi. Hvár var t.d. Bjarni Stefánsson??? Hann séstl varla á nokkru móti hér heima en skokkar bara i Montreal! Siguröur Sigurösson var meiddur, Friörik Þór sömu-1 ieiöis i þristökkinu og Stefán Haiigrimsson var einnig meiddur. Lilja Guömunsdóttir keppti aöeins fyrri daginn og þannig má lengi telja. : 1 heiid sinni var mótiö leiöinlegt, áhugi iþrótta- fóiksins i lágmarki og vonandi má svo kenna veörinu um þetta allt saman. —gspi sf Ólafur M. Jóhannesson skrifar: Ég get ekki lengur orða bundizt yfir Ölympíuleikafarg-' aninu sem nú dynur yfir okkur Islendinga á skjánum. Til hvers eru eiginlega Ólympíuleikarnir haldnir? Eru þeir dans aðdáanlega vel Eða hvað ætti að gera við menn eins og Solzhenitsyn og Kortsnoj? Myndu Rússar taka þá í sátt svona til að bæta við sig nokkrum skrautblómum? Einhverjir yrðu að draga sjagbrandana frá fang- elsunum og geðsjúkrahús- unum. Á slíka hátíð þýddi lítið að senda sætar stúlkur með blóm í hári eða nuddara og þjálfara í tonnatali. Nei, á slíka hátíð þyrfti aðeins að senda það sem mölur og ryð fá ekki grandað. Slikir hlutir eru ótemjanlegir eins og vorvindarnir og þess vegna verða slíkir leikar aldrei haldnir, til þess skortir tamningameistarana, sem um svipuna halda, viljann. smurðra vélbrúða, stjórnuðum úr fjarlægð af köldum, miskunnarlausum valda- mönnum sem hylja raun- verulegt atferli sitt með þeirri fögru framhlið er glæsileg, vel þjálfuð æska, gjarnan með hvítar fléttur í hári, reisir milli þeirra og umheimsins? Eðai Bjarni Stefánsson skrifar: Ekki getur undirritaður orða bundizt sökum viðbjóðs á skrifum gsp um frjálsíþrótta- fólk og þá sérstaklega, hversu hahn hefur reynt að sverta mig og árangur minn. Tel ég gsp vera iþróttafrétta- riturum til ómælanlegrar skammar vegna heimskutegra, órökstuddra dylgja um afrek og áhuga íslenzkra frjáls- íþróttamanna. Á íþróttasíðu Þjóðviljans birtist þann 10. ágúst sl. skít- kastsflötur, sem líkist helzt útburðarvæli, undir fyrir- sögninni Allt leiðinlegt. Þar er sem gsp fái útrás fyrir hinar neikvæðu hvatir sínar. Segir hann mig varla hafa tekið þátt í frjálsíþróttamótum hér heima, sem er svo mjög út í bláinn, að það tekur því ekki að eyða orðum á þvílíkt þvaður. Raddir lesenda Vilhelm G. Kristinsson frétta- maður. Já, ég hef gaman af jass. Uppáhalds jassleikarinn minn er Óskar Petersson. Spurning dagsins Hefurðu gaman af jasstónlist? Bjarni Felixson íþróttafrétta- maður sjónvarps. Ég hlusta fremur lítið á jass nema þá þættina hans Jóns Múla. Annars kann ég vel að meta Fats Weller. Helgi H. Jónsson fréttamaður. Nei, það er það almesta eymdar- gaui sem ég heyri og ég hlusta ekki ef ég kemst hjá því. Jón Asgeirsson íþróttafrétta- maður útvarps. Já, ég spila mínar jassplötur og hef gaman af. Fyrir- liðinn í minu uppáhaldsliði heitir Dave Brubeck. Guðmundur Gilsson starfar hjá útvarpinu. Já, hver hef-ur ekki gaman af jass? Armstrong karlinn er í uppáhaldi hjá mér. Tryggvi Agnarsson laganemi. Nei, sú lónlist finnst mér fremur leiðinleg.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.