Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAC.BLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1976. Kólaj'ssamtök óska tíftir að taka á leigu á Reykja- víkursvæðinu húsnæöi ca. 60 til 80 fermetra. Til greina kemur eldra húsnæöi, sem ma þarfnast viðgerðar. Uppl. veittar í síma 37203. Skólastúlka utan af landi öskar aö taka herbergi á leigu sem næst miðbænum. Uppl. i síma 93-1655 eftir kl. 8. Menntaskólapiit utan af landi vantar forstofuher- itergi eða herbergi með sér- snyriingu til leigu i Neðra- Breiðholti eða Vogunum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73594. Tvær reglusamar stúlkur við nám óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 71256. I Atvinna í boði i Ráðskona óskast út á land, má hafa meö sér barn, þrjú í heimili. Uppl. í síma 71235 og 96-41273. Vandvirkur gítarleikari eða píanóleikari óskast í hljóm- sveit sem tekur til starfa i septem- ber. Áhugasamir hafið samband við F.í. H. á skrifstofutíma. Kona óskast í Heimahverfi til að gæta 2 ára telpu og vinna létt heimilisstörf á meðan húsmóðirin vinnur úti fjóra daga í viku, eftir hádegi. Nánari uppl. á kvöldin í síma 32197. Vélstjóra eöa ntann vanan vélum vantar á 60 tonna togbát frá Rifi. Uppl. í síma 93- 6657. I Atvinna óskast t Ungur, reglusamur maður óskar eftir starfi við út- keyrslu í Reykjavík, getur byrjað strax. Tilboð sendist auglýstnga- deild DB merkt „Framtíðarstarf — 25420“ fyrir 18. ágúst. Stúika óskar eftir ræstingum eftir klukkan 5 á daginn. Sími 37813. Ungur og reglusamur húsasmíðameistari óskar eftir at vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Duglegur 24693“ fyrir 16. ágúst. I Ýmislegt D Maöur óskar eftir að hafa samvinnu við duglega, reglusama aðila með einhverja áhugaverða framtíðarstarfsemi, t.d. iðnað — verzlun, þjónustu. Peningar og vinnuframlag fyrir hendi. Greinargóð tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir næstkomandi mánudagskvöld merkt „septem- ber 25441“. Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, simi 99-6630 til 1. okt. Einkamál D Eldri maður óskar eftir roskinni konu til sambúðar. 1. flokks íbúð og góður bíll, einungis geðgóð og snyrtileg kona kemur til greina. Dreng- skaparloforð um þagmælsku. Tilboð sendist blaðinu merkt „geðgóð 25446" næstu daga. Ef fjárhagurinn er ekki í lagi, hvað viltu gera ef hægt væri að bæta úr því? Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Algjör þögn —25552." Reglusamur, eldri maður i góðri eigin íbúð óskar eftir sambýliskonu á svipuðum aldri (55-65 ára), Hefur góðan bíl. Tilboð merkt „Gagnkvæmt 25438“ leggist inn á afgreiðslu DB Þverholti 2. Du & Ieh blööin óskast ke.vpt. Tilboð er greini verð og afhendingarskilmála óskast sím- leiðis eða sendist strax til af- greiðslu Dagblaðsins merkt „Algjört trúnaðarmál 25524.“ 1 Barnagæzla B Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 73829. Barngóó unglingsstúlka óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 15352. I Hreingerningar & Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. Hreingerningar — Teppahreinsun: íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn., Sími 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. Vinnum, hvar sem er hvenær sem er og hvað sem er. Simi 19017, Ester og Oli. Þjónusta D Málningarvinna úti og inni, einnig þök. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Hús- og garöeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. i sima 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Get bætt við mig ísskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Góð mold til söiu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í síma 42001 og 40199, 75091. 1 Ökukennsla B Ökukennsla: Kenni á Cortinu R-306. Get nú bætt við nemendum bæði í dag- og kvöldtíma. Geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson. Sími 24158. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ilvaö segir símsvari .2Í772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. ) Vérzlun adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 |l| | lucky sófasett Lokað vegna sumarleyfa til 16/8 KM SPRINGDYNUR Helluhrauni 20. Hafnarfirði, sími 53044. WW HUSGMJNA-^ verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hátuni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið h.já okkur. EGG TIL SÖLU Getum bætt vió okkur verzlunum, mötuneytum og bakaríum föst viðskipti. Hafið samband við búið. ,,Maremont“ hljóðdúnkar ,,Gabriel“ höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Reykjavík. Sími 15171. JL n I kl Grandagarði —Reykjavík LJ B U | M Sími 16814 -Heimasími 14714 Mikið úrval af fatnaði, buxur, blússur, skyrtur, nærföt fyrir unga og aldna. Regn- og hlifðarfatnaður til sjós, lands og ferðalaga. Lífbelti, hlífðar- hjálmar, strigaskór, inniskór, ferðaskór Sendum í póst- kröfu. Opið á laugardögunt. BIAÐIÐ er smáauglýsingablaðið c Þjónusta Þjónusta c Nýsmíði- innréttingar )C Iskúrshurðir ihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög ■rum verðtilboð. igstætt verð. TRESMIÐJAN MOSFELL SF. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Jeppaeigendur Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær þoli mikinn burð og við látum heit-gallonhúöa þær svo þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur í Land Rover, Bronco og Range Rover. Smíðum einnig á flestar aðrar go< ðir bíla. MÁNAFELL HF. járnsmíðaverkstæði, Laugarnesvegi 46. Heimastmar 71486 og73103. Opið frá kl.8—11 á kvöldin og laugardaga. Trésmíði — innréttingar Smíðum klæóaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, búðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). f§ Sími 33177. Húsaviðgerðir ) Sprunguviðgerðir — Þettingar Þéttum sprungur á ste.vptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni, 20 ára re.vnsla fagmanns i meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari. sími 41055. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttiefni við sprungum, á steinsteypuþök og málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefn: og þéttiefni sem völ er'á f.vrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góó þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. Húsviðgerðarþjónustan auglýsir Nú er rétti timinn til að lagfæi a eignina. Sjáum um hvers konar \iðg(irðir utan liúss sem innan. Notum aðeins x iðurkennd efm. Fl)ól og iirugg |).)ónusta. 'terum tilboð. Símar 13851 C Ðílaþjónusta Bifreiðastilfíngar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 13775. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar og almennar viðgerðir, gerum föst verðtilboð. BILVERK H/F SKEIFUNNI 5. stmi 82120. DAGBLAÐU) ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.