Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGUST 1976. GETUR SPÆRUNGURINN BJARGAÐ ÞORSKINUM? ,,A111 útlit er nú fyrir, aú spæn- Sigurpáll Einarsson skipstjóri i var 5 manna áhöfn auk Sigurpáls. allur í bræöslu hjá Fiskimjöis- lingsveióareeti dregið svo úr sókn Grindavík i samtali við DB. Veiðiferðin tók hálfan annan verksmiðjunni í Grindavík. í þorskstofninn, að það nægi Sigurpáli fór i fyrradag til sólarhring og fengust 114 tonn í 8 „Þessar veiðar hafa lítið verið honum til endurhæfingar, ef ekki spærlingsveiða á vélbátnum Haf- hölum. Aflinn gaf 35—40 þúsund stundaðar,“ sagði Sigurpáll, „en hreinlega bjargi honum," sagði bergi. Þetta er 150 tonna bátur og krónur i hásetahlut. Aflinn fór þær eru afar auðveldar. Sókn Hásetahlutur í Grindavík varð 3540 þúsund á 36 tímum okkar á miðin tók aðeins um 2 tíma.“ Nýlega varð verðhækkun á spærlingi til bræðslu og eru nú bátar frá Þorlákshöfn og Eyjum byrjaðir spærlingsveiðar. Allir þeir bátar sem láta af sókn í þorsktnn veita honum góða og nauðsynlega hvíld. Ættu fleiri að gera það meðan aðrar veiðar eru arðbærari, eins og spærlings- veiðarnar nú. — ASt. VERÐUR SMJÖRSKORTUR í VETUR? „Við höfum frámleitt af full- um krafti í sumar úr þeirri mjólk, sem verið hefur á boð- stólum, en það hefur horfið svo til jafnóðum til neyzlu," sagði Gunnar Guðbjartsson, formaður Framleiðsluráðs landbúnaðarins, er DB spurðist fyrir um smjörbirgðir til vetr- arins. Reynslan hefur yfirleitt verið sú undanfarin ár, að nokkur hundruð tonn af smjöri hafa legið í geymslu á haustin og oft verið erfiðleikar með að losna við það. En það er ekki tilfellið í þetta skiptið, því mjög litlar birgðir eru til. Ástæðan mun vera minni framleiðsla mjólkur, svo að einungis hefur verið unnt að anna eftirspurn til neyzlu í það og það skiptið. „Við óttumst jafnvel að smjörskortur geri vart við sig, þegar líða tekur á veturinn, en vonum þó að til þess komi ekki,“ sagði Gunnar ennfrem- ur. Aðspurður sagði Gunnar að ekki myndi verða gripið til sumarslátrunar þetta árið, þar sem nógar birgðir væru fyrir hendi af góðu kjöti. Ef fram kæmi skortur áður en haust- slátrun hefst um miðjan september, verður leyfð slátrun, en ekki væri útlit fyrir það sem stendur. JB HIFDUR UR BOLAKAFI Stærsti og sterkasti kraninn á Siglufirði fekk það verkefni að hífa annan minni upp úr höfninni þar núna á dögunum. Skemmdir voru að sjálfsögu verulegar á kranabílnum. Myndin sýnir, þegar sá gamli kom upp á bryggjuna að nýju (DB-mynd Bjarni Árnason). Undirskriftum gegn lokun saf nað af f ullum krafti „Þetta var hörkufundur og mikil samstaða milli kvennanna sem á hann komu“ sagði Elísabet Bjarnadottir, en hún er einn af neytendunum sem kosinn var í samstarfshópinn til baráttu gegn iokun mjólkurbúða. Samstarfs- hópurinn gekkst fyrir fundi í Lindarbæ á fimmtudagskvöld og var eftirfarandi ályktun sam- þykkt á fundinum: „Milli 170-200 manna fundur starfsstúlkna í mjólkurbúðum og neytenda haldinn í Lindarbæ 12.8. 1976 skorar á öll verkalýðsfélög, launþega og aðra neytendur að leggja lið baráttunni gegn lokun mjólkurbúða og styðja þær aðgerðir sem fjöldahreyfingin gegn lokun mjólkurbúða stendur fyrir bæði með fjárframlögum og starfi. Fyrsta aðgerðin er þegar hafin, þ.e. söfnun undirskrifta í íbúðahverfum Stór-Reykjavíkur. Einnig verður undirskriftum safnað fyrir utan búðirnar. Þeir sem leggja vilja málinu lið hringi tii Lilju Kristjánsdóttur, Hraunt.eig 9, sími 36513 eða Elísabetar Bjarnadóttur, Skipa- sundi 83, sími 38374. Fjöldahreyfingin er enn húsnæðislaus.“ — Hvaða aðgerða ætlið þið að grípa til? „Þegar búið verður að safna undirskriftunum verður farið með listann til Mjólkursam- sölunnar og henni gefinn frestur til þess að skipta um skoðun'*. — Þið ætlið ekki að taka til örþrifaráða? „Nei, við erum engir æsinga- menn, en samstaðan í starfs- hópnum er mjög góð. í honum eiga sæti fjórar starfsstúlkur og þrír neytendur", sagði Elfsabet Bjarnadóttir. -A.Bj. Sjómenn róði mólum sínum — en ekkimenn ílandi „Við viljum að sjómenn taki almennt þátt í atkvæðagreiðslu um nýgerða samninga fyrir þeirra hönd, en að það séu ekki menn í landi, sem málum þeirra ráði," sagði Sigurpáll Einarsson í Sam- starfsnefnd sjómanna. Nefndin hefur að undanförnu skorað á sjómenn að taka þátt í atkvæða- greiðslunni, sem fer fram á skrif- stofum sjómannafélaga út um allt land og þeir geta fengið upp- lýsingar um hjá formönnum sjó- mannafélaga á hverjum stað. „Samstarfsnefndin tekur ekki afstöðu til samninganna. Nefndin vill hins vegar að sjómenn taki sjálfir afstöðu til þeirra með því að neyta atkvæðisréttar síns. Það er allt of lengi búið að tala um, að sjómenn sem séu hættir sjómennsku og komnir í land ráði málum sjómanna", sagði Sigurpáll. -ASt. Hringsvíning, hvað er nú það? Enn höldum við áfram við að æfa okkur og tökum fyrir spil nr. 23. Vestur gefur allir á hættu. * A3 10865 0 AK ♦ DG1097 + KV42 <?K4 0 D95 + A853 Sagnir gengu Vestur Norður Austur Suður þass i íauf 1 hjarta 1 spaði pass 2 lauf pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Utspil hjartadrottning. Þegar við sjáum spilin, þá virðast fimm ef ekki sex lauf vera á borðinu eftir að austur sagði hjarta á hættunni. En er ein- hver hætta í þrem gröndum? í hjartadrottningu lét austur hjartasjö og suður drap á kóng. Hefðir þú spilað eins? Svona voru allar hendurnar. NoBdl'R + A3 <7 10865 0 AK + DG1097 Ai'sti'r * DG9 <7 AG973 0 G1074 + 4 Srm » + K742 <7 K4 O D95 + A853 Suður drap hjartadrottningu á kóng og spilaði tigli yfir á kóng. Þá spilaði hann laufa- drottningu frá blindum, sem vestur drap á kóng og spilaði hjarta og austur hirti fjóra hjartaslagi og spilið varð einn niður. Suður þurfti ekki að vera óheppinn eins og hann sagði eftir spilið, heldur átti hann að spila spilið rétt. Hann á að gefa hjartadrottninguna og vestur spilar meira hjarta, og sama er þó austur taki á ás og hjartakóngurinn falli í, spilið er unnið. Það er alltaf sama sagan, fljótfærnin og hugsunar- leysið í upphafi spils er það sem skilur á milli góðs og lélegs spilara. Spil nr. 24. Vestur gefur. Allir utan hættu. + K64 <7Á OAKDG9 + G964 + AG1098 <7 7532 0 1083 + 7 Sagnir gengu. Vestur Norður Austur Suður pass" 1 tígull pass 1 spaði pass 3 1auf pass 3 spaðar pass 4 spaðar Utspii hjartadrottning frá vestri. Ýmislegt má segja um sagnir. en fjórir spaðar eru Vesti'k +10865 <7D2 0 8632 + K62 ekki vondur samningur. Suður spilaði úr spaðafjarka í öðrum slag og lét áttu frá hendinni, en vestur spaðatvist. Hvernig spilar þú spilið? Svona eru allar hendurnar. sá að við þurfum að fá út spaða- drottninguna meðan við eigum tromp í blindum. Spil nr. 25. Vestur gefur. Norður og suður á hættu. ekki er hægt að segja að óeðlilegt sé að fara í fimm tígla á þessi spil. Hvernig spilar þú spilið? Mjög trúlegt er að vestur eigi ellefu eða tólf spil í spaða og hjarta. Norður + K64 <7 A + AK4 <7 76 0 KG8 Svona voru öll spilin Vestur 0 AKDG9 + G964 Austur + AG962 + 6 Norður + AK4 + D753 + 2 <7K5 <7 76 VDG108 <7 K964 OAD109642 0 KG8 0 75 0 642 + 743 + AG962 + AD8 + K10532 Vestuh Austiir SUÐUR +AG1098 <77532 01083 +7 Þegar spilið var spilað, þá spilaði suður litlum spaða á kóng og ætlaði að svína aftur. En þegar austur sýndi eyðu, þá reyndi suður sitt bezta með því að spila sig heim á tígultíu og trompa hjarta. Nú spilaði hann tigli, en þegar vestur trompaði þriðja tígulinn, þá var hann enn með tvo tapslagi í hjarta og einn á lauf. Hvað gerði suður rangt? Vörn vesturs var góð, en suður átti að vinna spilið samt. Eftir að spaðasvíningin heppnast — eins og virðist eftir vörn vesturs — á hann að svína nú fyrir vestur, því að ef austur drepur á drottningu, er spilið unnið. Eins og spilið er þá vinnur hann einnig spilið, ef vestur á drottninguna. Þetta er hringsvíning. en hluturinn er Sagnir gengu. Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 1 grand pass 3 grönd 4 hjörtu pass pass ðtíglar pass pass pass Utspil spaðadrottning. Sagnir voru óvenjulegar, en + DG10953 <7 ADG943 O enginn + 8 + 873 <71082 0 753 + KD105 SliÐUK + 6 <7K5 OAD109642 + 743 Suður arap a spaðakóng, spilaði trompi og drap á ás, síðan laufi og drap á ás. Nú tók hann spaðaás og trompaði spaða og spilaði laufi. Suður vonaði að vestur ætti laufakóng og yrði að spila spaða í tvöfalda eyðu eða að spila hjarta. En það var austur sem komst inn á lauf og spilaði hjarta í gegn og spilið varð einn niður. Hvað gerði suður rangt? Hann átti að gefa spaðadrottmngu í fyrsta slag. Nú er sama hvað vestur gerir, því suður getur tvö lauf niður í ás og kóng.í spaða. Tekur laufás og trompar og gerir fimmta laufið gott, þvi hann á þrjár innkomur á tromp í blindum. J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.