Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGUST 1970. 18- Framhald af bls. 17 ............ I....——fc. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju-. verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 1 Heimilistæki 500 lítra frvstikista til sölu. sanngjarnt verð, greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 50962. Til sölu'af sérstökum ástæðum lítið notuð sjálfvirk þvottavél. Verð kr. 75 þúsund. Uppl. í síma 82578. Til sölu eldavél, notuð, vel útlítandi. Selst ódýrt. Simi 24547 eftir klukkan 5. I Fyrir ungbörn í Nýtt barnaburðarrúm stærri gerð til sölu. Uppl. í síma 72381 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa vel með farið barnabaðborð. Uppl. í síma 43851 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Hljómtæki Til sölu stereo útvarp-grammófónn tegund Grundwig, símastóll með borði, hringlaga eldhúsborð með tveim stólum og einum eldhúskoll. Uppl. í síma 21698. George Ha.vman trommusett til sölu. Uppl. í síma 15501. Kaupum og seljum og tökuin í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. llesthús. Vil taka á leigu 5 til 8 hesta hús í Víðidal eða Gustshverfi næsta vetur. Uppl i sima 74140. Lágvaxnir hvolpar til sölu, af minka- og skozku kyni. Uppl. í síma 51780. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið frá 5—8 f.vrst um sinn. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Ilef kaupanda að fastcignatryggðum víxlum. Aðeins föstum tilboðum sinnt. Tilboð merkt „Beggja hagur 25551,“ sendist afgreiðslu baðsins. Vil selja 2'á tonna trillu með díselvél, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 95- 5304 inilli kl. 8 og 10 í kvöld og frá kl. 10-12 f.h. á morgun. fl Ljósmyndun Kvikm.vndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar. myndavélar. dýrar, ó- dýrar. 1‘olaroid vélar, filmur. Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, raramar, klukkur pappír kemicaliur, og fl. Fóstsendum. Amatör. Laugavegi 55. S. 22718. mm véla-og filmuleigan. •igi kvikmyndasýningarvélar, ides-sýningarvélar og Polaroid (sm.vndavélar. Sími 23479 Flgir). f Skipasundi — filmur — framköllun. Ný þjónusta, höfum til sölu filmur og flashkubba fyrir flestar gerðir myndavéla. Tökum filmur til framköllunar, fljót og góð af- greiðsla. Vélahjólaverzlun H. Ólafssonar — Skipasundi 51. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Simi 21170. fl Byssur I Skyttur! Sem nýr Saeo 243 er til sölu með eða án sjónauka, afhurða góður riffill. Uppl. í síma 43374. Óska eftir að kaupa riffil. Caliber 243 eða hliðstæðan. Einnig 5 skota haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 21421 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Remington 1100 automatic, 3" magnum, 30" hlaup, full choke. Uppl. i síma 72071. Miltjoner vill kaupa 3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ut- borgun 2—3 milljónir. Tilboð sendist auglýsingadeild Dag- blaðsins merkt: ..Mill.jóner 25453" fyrir 20. þ.m. íbúðir—Lóð til sölu. 3ja herbergja íbúðir með og án bílskúrs í fjölbýlishúsum, sem eru í smíðum i Kópavogi og 950 fermetra hornlóð á Seltjarnarnesi til sölu. Simi 53612 um helgina og á kvöldin. Athugið. Hús til sölu á Höfn í Ilornafirði, stærð 120 ferm fyrir utan bílskúr. Bílskúrinn 36 ferm. Nánari uppl. í síma 97-8292 á Höfn milli kl. 4 og 8. Hjól i Vélahjólaúrval—Skipasund 51: Höfum tii sölu og sýnis BSA 500 G. Star '73. Góð lán. Kawasaki 400 MII '74. í sérflokki. Honda 350 CL '72. Fallegt götuhjól. Honda 350 SL '72. Honda 350 SL '74. 2500 mílur. Gott hjól. Honda 50 SS '74. Fallegt hjól. Suzuki 50 AC '74. 85 þús. Blátt. Suzuki 50 AC '74. 85 þús. R.brúnt. Suzuki 50 AC '74 85 þús. R.brúnt. Suzuki 50 '71. 35-40 þús. Gott í varahluti. Urvalið er hjá okkur, sérverzlun með mötor- hjól og útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar. Sími 37090. Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948. Laxveiðimenn, takið eftir. Veiðileyfi 19.. 20. og 21. ágúst er laust í Staðará Steingrímsfirði. Uppl. í síma 30126. Anainaðkar. skozkættaðir, tii sölu. Upplýsingar i símaum 74276 og 37915. Ilvassaleiti 35. Til bygginga i Timbur 300-400 m 1x6 mótatimbur og uppistöður l'/í x 4 ca. 800-1000 m. Uppl. í síma 33551 eftir kl. 5. 1 Bílaleiga i Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Toyota Corolla árg. '73 og Fiat 128-árg. '75 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 40229. Kcflavík—ódýr dekk. Til sölu 4 nýleg dekk, stærð 6x15- 14. Uppl. í síma 92-2701. Ford Mercury Cougar til sölu. Skipti á VW 1200 eða 1300, allar árgerðir koma til greina. Uppl. i síma 42623. Bílamarkaöurinn Grettisgötu 12- 18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði. vanir siilumenn. Opið frá ki. 8.30-7, einnig laugardaga. Opið í i ':deginu. Bilamark- aðurinn Grettisgötu 12-18. sinii 25252. Plymouth Valiant árg. '68 til sölu. Uppl. í sima 52063. Moskwitch station. Vill kaupa Moskwitch station árgerð 1970 eða yngri. Uppl. í síma 99-6518. Til sölu varahlutir í Ford Transit, hurðir, rúður, drif, fjaðrir o. fl. Uppl. í síma 15558. Til sölu Ford Taunus árg. '70, 2300 S. XL. Góður bill með útvarpi. Ekinn 30 þúsund, lítur vel út. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44869. Taunus óskast. Óska eftir að kaupa Taunus árg. ’65-’70 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 43320. Óskum eftir nýlegum dísilbíl t.d. Benz, Wagoneer eða Peugout. Uppl. í síma 14100 og 12500. Góð VW vél til sölu. Verð kr. 50 þús. með ísetmngu. Tek einnig að mér minniháttar viðgerðir á VW. Uppl. í síma 50662. Cortina ’73 i mjög góðu lagi til sölu. Ekin 20 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. að Kambsvegi 37. Til sölu snjódekk undir VW. Á sama stað er óskað eftir miðstöðvarofnum. Uppl. í síma 71363. Rambler Roug, árg. ’67 til sölu, 8 cyl.,beinskiptur 4 gíra í gólfi, 4 hólfa blöndungur, vökva- stýri og powerbremsur, 2ja dyra, hardtop, þarfnast viðgerðar. Til- boð óskast. Uppl. í sima 23120 til 10 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.