Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ACiUST 1976 15 ■ <€ Astandið á N-írlandi hefur lirað- versnað undanfarið og fjöldi hermdarmorða hefur verið framinn. A þessari m.vnd frá Bel-- fast sjást ungmenni við vegar- táimanir, sem þeir hafa komið f.vrir,en her Breta hefur gengið hart fram gagnvart skæruliðum, sérstaklega eftir morðið á brezka sendiherranum nú fyrir skömmu. Miklar óeirðir brutust út á vestur- bakka Jórdan árinnar si. sunnu- dag, er fjöldi Araba mót- mælti nýjum 8% söluskatti, sem lagður hefur verið á af ísraelsk- um yfirvöldum. Hér má sjá unglinga kasta grjóti að öryggis- vörðum. Þjóðlegar línur eru ríkjandi í þessum frakka. sem var meðal tízku- plagga er Yves Saint Laurent, hinn frægi tízkuhönnuður, sýndi lyrir skömmu í París. Þessi alkla'ðnaður samanstendur af frakka. hálfsíðu pilsi, stígvélum, kringlóttum Uzhekistan halti. Mao-kraga og kringlótt- um hnöppum niður að mitti. ilið nýja soxézka fluginóðurskip. Kie\. hefur \akið óskipta athygli á Vesturlöndum, en það hefur verið á siglingu úr S\artahafi um Miðjarðarhaf og er talið á leið norður í íshaf. Hafa herskip fvlgt þvi eftir og skipið Ijósmyndað i hak og l'yrir. en Sovétmenn eru nú að byggja Ivö systurskip heima fyrir. ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.