Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 16
lti. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. AGÚST 1976. Hwaö segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ástvinur þinn mun þurfa að sinna einhverjum skyldustörfum um tíma svo þú munt verða af traustum félagsskap um hrið. Þetta er upplagður tími til breytinga. Árangurinn verður ánægjulegur. Heldur er hljótt yfir ástamálunum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér hættir til dagdrauma. Láttu það ekki verða að vana. Fðlk i fiskamerkinu hefur mikið ímyndunarafl og margir eru góð efni í rithöfunda. þegar þeir hafa lært sjállsaga. Hrúturinn (21. marz—20. april): Tilli'i.'iiiií.alegl 'ippnáin vinar mun koma þér afskaplcga á óvarl. Vcrtu opinn og sýndu samúð. Þú munt skilja malin beaír. er öll sagan hefur verið sögð. Erfiðir tímar eru framundan. Nautiö (21. apríl—21. mai): Láttu ekki venjur eldri persónu angra þig. Líttu á málin ineð hjálp stórkostlegr- ar kímnigáfu þinnar. Meiri samvinnu er þörf ef takast á að skapa sameinað andrúmsloft á heimilinu. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Afgreiddu persónuleg mál þin og taktu ákvörðun um ákveðið verkefni. í stað þess að leita ráða hjá öðrum. Skoðanaágreiningur milli þin og ástvinar er ekki eins alvarlegur og lítur út fyrir. Krabbinn (22. júni—23. júli): Dagurinn er mjög hentugur til ferðalag : Allt ætti að fara samkva'mt áætlun. Þú ættir að komast yfir andstöðu íjijlskyUlunnar við sam- band þitt og kunningja þlns þegar þú býður honum heim. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Þú verður kynntur fyrir nýju fólki og færð við það mikla uppörvun. Ef einhver nákominn þér veldur vonbrigðum. þá reyndu að mynda þér ekki skoðun á málinu fyrr en þú veizt alla söguna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hversu mikið sem þú reynir, mun þér ekki takast að vingast við ákveðna persónr. Einhver mun fjytja þér stórbrotnar fréttir Vogin (24. sept.—23. okt.): Haltu sambandi við ákveðinn aðila sem ber mál þín fyrir brjósti. Síðdegis mun lukku- hjólið fara að snúast þér I hag og kvöldið ætti að verða mjög skemmtilegt. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Kynni þin af ættingj- um vinar gætu orðið helzt til formleg. Reyndu bara að koma eðlilega fram. það mun reynast bezt. Kvöldið er hentugt til erfiðra bréfaskrifta. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að fá áhuga- vekjandi heimboð í dag. Félagslega verður dagurinn mjög góður. Þó mikið sé að gera, þá mundu að þú ert ekki einn i heiminum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað scm þú hefur trúað annarri per^nu fyrir mun líklega hafa misfarizt eitthvað i meðförum. Óvænt og skemmtilegt atvik mun hjálpa þér að gleyma löngum og þreytandi degi. Afmælisbarn dagsins: Einkalif þitt þarfnast athugunar. Þú virðist jjeta valið milli tveggja ástarævintýra. Vertu hreinskilinn við sjálfan þig áður en nokkrar ákvarðanir eru teknar. Mikilvægt tilboð ætti að gefa einstæð ta?ki- færi, svo framarlega sem þú leggur hart að þér. GENGISSKRÁNING NR. 147. — 9. ágúst 1976 Einging Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .... .... 184.60 185.00 1 Sterlingspund .... 330.05 336.05' 1 Kanadadollar .... 186.55 187.05' 100 Danskar krónur 3025.00 3033.20' 100 Norskar krónur ...3341.30 3350.40' 100 Sænskar krónur . .4167.30 4178.60' 100 Finnsk mörk 4755.00 4767.90 100 Franskir ffrankar 3712.50 3722.60' 100 Belg. ffrankar .... 470.80 472.10' 100 Svissn. frankar ...7438.70 7458.80' ...6859.30 6877.90' 100 V-þýzk mörk ...7270.75 7290.45' 100 Lírur .... 22.08 22.14 .1023.85 1026.65' 100 Escudos .... 591.25 592.85 100 Pesetar .... 269.60 270.30 100 Yen .... 63.00 63.16 ' Breyting frá síöustu skráningu. Bitanir Rafmagn: Rcykjavik og Kópavogur slmi 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyrú simi 11414, Kcflavík simi 2039, Vcstmanna- eyjarslmi 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Rcykjavík sími 85477, Akurcyri sími 11414. Kcflavík simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í.Rcykjavik. Kópavogi. Hafnar- firði. Akurcyri. Kcflavík og Vcstmannacyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Þa<> er nú hægara sag;l en fíerf að numa, hvar maður er, þe«ar niadur man ekki einu sinni. luaú maður heitir.** Auðvitaó getur ekkert barn opnað þetta en þaó geta fullorðnir ekki heldur. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slykkvi- lið og sjúkrabiíreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið sími. 1160,sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið slmi 22222 Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka I Reykjavík vikuna 13,—19. ágúst er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögúm og alm. frídögum. Hafnarfjöröur — Garöabær nœtur- og helgidaqavarzla, upplýsingar á slóKkvistoðinni I slma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvurt að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið I því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19; almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga há kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavlk, simi 1110. Vestmannaeyjar, slmi 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinrú við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. §ími 22411. Bórgarspítalinn: Mánud. — föstu<f?kl. 18.30—^ 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30* og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. jfo.lflT—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á heJgum döeum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kí. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alia daga Sjúkrahúsiö Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15—lö ug 19—19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30-. Sjúkrahús Akraness. Alla dijga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavik — tvopavogur Dagvakt: Kl. 8—17. M'pnúdaga. föstudaga, ef ekki næst i heimilislaí<ni, sími 11510. Kvöld- íog næturvakt: Kl. \7—08 mánudaga — .fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækn^ stofur lokaðar, en læknir er til viðtals 9 göngudeild Landspltalans, sími 21230. Upplýsirigar um lækna- og lýfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna cru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt cr frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akure.vrarapóteki I síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sima 1966 1 Orðagáta Orðagáta 78 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: SÖGUFRÆGUR RISI. 1. Málmurinn 2. Ungviði 3. Höfuð 4. Smáhýsið 5. Fiskurinn 6. Fornt. Lausn á orðagátu 77: 1. Vestur 2. Mestur 3. Lcikur 4. Rokkur 5. Rökkur 6. Lokkar. Orðið i gráu rcitunum: VFHKUR. Bandaríkin áttu í erfiðleikum framan af í leiknum gegn Brasilíu á HM í Monte Carlo — en banda- rísku spildararnir náðu sér á strik í síðari hálfleik. Töpuðu þð 8-12. Eftirfarandi spil gaf USA 13 stig. Eftir sömu sagnir á báðum borðum varð lokasögnin 3 grönd í norður. Útspil hið sama. Spaðatía. 'Norður * D83 KG532 0 G92 + Á2 Vestur A G4 AD84 0 85 + K1065.3 Aurtur + 109752 1076 0 K1076 + G SUÐUR + ÁK6 9 0 ÁD43 * D9874 Þegar Paul Soloway var með spil norðurs tók hann útspilið á spaðakóng — spilaði laufi á ásinn og meira laufi. Vestur átti slaginn á tíuna og spilaði spaðagosa. Tekið á ás blinds og laufatía þvinguð út. Vestur spilaði hjarta og Soloway lét gosann og átti slaginn. Síðan svínaði hann tígli og fékk sína níu slagi eða 600. Pedro Branco á hinu borðinu spilaði eins í byrjun, en þegar Billy Eisenberg átti laufslaginn spilaði hann litlu hjarta. Branco lét lítið og austur fékk slaginn á tíuna. Hann spilaði tígli og Branco átti slaginn heima á níuna. Spilaði tígulgosanum, kóngur, ás. En í stað þess að fría laufið (hefur ver hræddur við hjartað) tók Branco nú tigul- drottningu — spaðaslagina og 'spilaði síðan tígli. Austur átti slaginn — og átti fríslag í spaða, en hann hafði kastað spaða í laufið. Það var bókin. Þá spilaði austur hjarta og vestur tók á ás og laufakóng. Það var 200 fyrir vörnina, samtals 800 fyrir spilið. gf Skák Á ólympíuskákmótinu 1960 í Leipzig kom þessi staða upp í skák Keresar, sem hafði hvítt og átti leik,gegn Bene, Austurriki. 33. Hd6 — Hh7 34. c4 — Hc7 35. Bd4 — Hcxf7 36. Bxb6+ — Kb8 37. Hxf7 — Hxf7 38. Hd8+ — Bc8 39. Ba6 og svartur gafst upp. Jú, þetta er handbolti en ef þú heldur að ég sé hættur í golfinu, þá er það misskilningur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.