Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.07.1978, Qupperneq 3

Dagblaðið - 13.07.1978, Qupperneq 3
Spurning dagsins Reka á þau með samvinnusniði eins og sláturhús bænda DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978. Frystihúsin ættu að fara á uppboð Jónas Þór Sigurbjðrnsson 9 ára: Já, ég fylgist með rallinu. Mér finnst ganian að þvi. Ég hefði viljað sjá þegar þeir fóru frá Reykjavik, en ég var í Kjósinni, systir mín sá þegar þeir fóru. Þegar ég verð stór þá ætla ég kannski að fá mér svona bát, en þá verð ég lika að vera duglegur aðsafna mér peningum. Helgi Benónýsson skrifan Það voru ekki liðnir margir dagar af hinu nýja kjörtímabili þegar eigendur hraðfrystihúsa fóru á fund Geirs Hall- grimssonar og báru upp fyrir hann sín harmakvein. Þeir kváðu ástand hraðfrystihús- anna vera mjög slæmt, reksturinn væri að stöðvast. Verðjöfnunarsjóðir fiskiðnaðarins tómir og skuldir söfn- uðust fyrir hjá frystihúsunum. Þessar fréttir koma þeim sem til þekkja dálítið spánskt fyrir sjónir. í nágrannalandi okkar, Færeyjum, stendur rekstur frystihúsa í miklum blóma. Þau borga talsvert hærra verð fyrir fiskinn en við, eða um 20%. Verðið á þorski hjá þeim mun vera kr. 155,enhjáokkurum 125— 30 kr. Auk þess munu þeir greiða hærra kaup í frystihúsunum en hér tiðkast. SH kaupir af Færeyingum afurðir þeirra, sem fara á Ameríkumarkað og selur þær með okkar afurðum á þeim markaði. Auðvitað greiðum við fiskinn á ann- an hátt en Færeyingar. Eigendur hraðfrystistöðva greiða hlut fisk- verðsins í verðjöfnunarsjóð, i afla- tryggingarsjóð, til LlU, Sjómanna- félags íslands og víðar. Vextir eru munTiærri hér á landi en í Færeyjum. En slíkt er auðvelt að lag- færa. Afurðalán þurfa ekki að vera hærri en 5—6% til framleiðanda, lán af söluverði 70% og rekstrarlán ca 15%. Hitt er tilbúið okur sem hvergi þekkist-nema hjá hálfvitlausum Frón- búum. Það liggur i augum uppi að fáar atvinnugreinar þola þessa vexti. Er- lendis uhdrast menn að þeir skuli ekki skapa stórkostlegt atvinnuleysi en það mun vera tilgangur þeirra er vextina settu. Rekstur frystihúsanna er i megn- asta ólagi hérlendis. Á ég þar við bæði SH og Sambandshúsin, a.m.k. sunnan- lands. Hraðfrystihúsaeigendur hafa á Fylgist þú með sjóralli Dagblaðsins og Snarfara? Óli S. Runólfsson rennismiðun Ég geri það. Ég les um þetta allt í Dagblaðinu. Það er skemmtun að iessu út af fyrir sig. en ég held að þetta hafi ekki neitt þjóð- hagslegt gildi. Hallgrimur Helgason ott’setljósmyndari: Það er nú takmarkað. Það sem ég veit er að þeir fóru til Þorlákshafnar og gistu hjá hjónum og að þeir lentu i óveðri fyrir utan Vestmannaeyjar. Mér finnst þetta sniðugt ef fólk hefur tima til þess aðfylgjastmeðþessu. Jón Geir Pétursson lOára: Ja, há, ég bið alltaf eftir þvi að sjá fréttir um þetta i blaðinu. Ég var i Víkinni þegar að bát- amir fóru og mér fannst það geysilega gaman. Mér finnst þetta vera skemmti- legt uppátæki og það þarf að vera oftar. Mig mundi langa mikið til að fara í svona ferð. Jóhann Þórir Jónsson framkvæmda- stjóri: Já, eitthvað, aðallega því sem sagt er í Dagblaðinu og útvarpinu. Mér finnst þetta stórsniðugt. Þetta er iþrótt sem ekki hefur verið stunduð hér og nauðsynlegt er að taka upp. gert það að_staðaldri. Ég er að koma frá Sviþjóð þar sem ég hef frétt dálítið af þessu. Mér finnst þetta svolítið glæfra- spil. „Frystihúsin ættu að vera rekin af útgerðarmönnum i hverju byggðarlagi með samvinnusniði, eins og sláturhús bændanna,” segir bréfritari. li* * * ..'tl. undanförnum árum dregið stórfé frá húsunum og sett það í alls konar gróðrabrall, skilið húsin eftir í stór- skuldum, sem er óeðlilegt, því þau eiga að vera skuldlítil. Það þarf að gjör- breyta rekstri þeirra. Frystihúsin ættu að vera rekin af útgerðarmönnum í hverju byggðarlagi með samvinnusniði, eins og sláturhús bændanna. Hver útgerðarmaður ætti að hafa aðgang að hraðfrystihúsi með afla sinn og vera þar aðili. Leggja ætti niður verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins en mynda í hverju byggðarlagi sjóð við frystihúsin sem taki á móti skakkaföllum þess, ef verða. Sjóðina mætti mynda úr 1 — 2% af brúttóafla hvers skips. Bæjar- og kaupfélagsútgerð yrði siðan aðili að frystihúsi í hlutfalli við innlegg sitt. Með núverandi fyrirkomulagi á rekstri húsanna er vald forstjóra of mikið og þeir of dýrir í litlum ver- stöðvum. Þar á að duga verkstjóri með vald framkvæmdastjóra, stúlka á skrif- stofu við kaupútreikninga og launa- greiðslur. Sambandið ætti að leggja niður hlutafélagið Kirkjusand og selja frysti- húsið Meitilinn til útgerðarmanna á því svæði. í Grundarfirði þyrfti að gera hið sama. Sala á afurðum frystihúsanna er umhugsunarefni. Þar tiðkast sú venja. að þegar t.d. SH sendir afurðir á amerískan markað þá kaupir Cold- water aflann á þvi verði sem fyrirtæk- ið ákveður sjálft. Eftir það er varan komin undir amerísk lög og algerlega laus við afskipti islenzkra laga. Eigendur geta því hagað sölunni að vild. Eigendur hraðfrystihúsanna, SH, eiga stóreignir í Ameríku, húseignir sem notaðareru við vinnslu ogsölu af- urðanna. Nýlega var t.d. byggt í Boston stórhýsi i sambandi við upp- skipanir hraðfrystra vara. Frystihúsin ættu að fara á uppboð og eigendaskipti að verða á þeim. Rekstur þeirra ætti að breytast i sam- vinnuhorf. Fötin hurfu meðan hann brá sér í lækinn Konráö Eyjólfsson skrifar: Laugardaginn I. júli sl. kl. 9.00 brá ég mér sem oftar í bað í læknum i Nauthólsvík. Þar sem ég var árla dags á ferðinni voru enn nokkrir næturgest- ir í læknum sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi. Ég afklæddist og gekk frá fötum minum og öðrum munum i plastpoka sem ég lagði frá mér á lækjarbakkann evN.ppi við affallsrörið. . Eftir hressandi og gott bað gekk ég smáspöl niður með læknum. Er ég kom upp eftir á ný sá ég mér til mikill- ar skelfingar að pokinn var horfinn og geta lesendur rétt imyndað sér hversu ónotaleg tilfinning það var að standa á sundskýlunni einni fata, langt frá heimili sínu, billaus og allslaus. Bagalegast var þó að i pokanum voru fyrir utan leðurjakka, gallabuxur og annan fatnað, bíllyklar og úr, af Times-gerð sem ég var með að láni. Nú finnst mér hreint ótrúlegt að nokkrum detti í hug að stela notuðum fatnaðitilþessaðeiga. Ég vil heldur trúa þvi að þetta hafi átt að vera einhver grikkur, fram- kvæmdur í einhverju ölæði og vil endi- lega biðja DB að koma á framfæri þeirri ósk minni að viðkomandi skili nú aftur pokanum eða öllu heldur innihaldi hans eða þá skýri frá hvar ég get fundið hann ef pokinn er falinn þarna í nágrenninu. Með fyrirfram þökk til DB fyrir birt- inguna og hrekkjalómsins fyrir skilvis- ina. Aths. Sími Konráðs Eyjólfssonar er 85411 milli kl. 9 og 17 og á kvöldin 72681. GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Lækunnn frægi i Nauthölsvíkinni. Þar týndi bréfritari fötum sinum. MÓTMÆLA SKRIFUM UMHÓTELHÖFN Vegna greinar i DB 8. júlí um Hótel Höfn á Siglufirði þar sem harkalega er ráðizt á matargerðina, vil ég og fleiri félagar mínir úr vinnuflokki Vita- og Hafnarmálastjórn og Landssmiðjunn- ar vísa á bug tilhæfulausum, rætnum og óforskömmuðum fullyrðingum DS blaðamanns. Við erum búnir að vera hér í 3 vikur og höfum ekkert við fæðið að athuga, þó eflaust megi einhvers staðar finna íburðarmeira fæði og þá fyrir hærra verð. Jafnframt þessu viljum við koma á framfæri þakklæti okkar til starfs- fólks hótelsins fyrir þjónustu þess og þá sérstaklega hótelstjórans fyrir ein- staka lipurð. Hannes Sigurgeirsson. [HóteTHöfnl Slglufiröi: Forðizt matinn eins og heitan eldinn Agxtt er aö gisia a Hótel Höfn, en forðizt að borða matinn þar. Ekki svo gott. þar sem ekkert annaö veitinga- . húserástaönum. Svefnherbcrgin eru lítil en þægileg. I rúminu er gott að sofa og þama geiur farið vel um mann á daginn lika, gcti maður sstt sig við aö liggja I rúminu. Aðeins einn stóll er i eins- mannsherbergi, óþxgilegur skríf- borösstóU. Vaskur er I herbergjum en hvorkisíminé útvarp. Maturinn á Hótel Höfn er sá versu sem ég hef borðaö, og er ég þó ýmsu vön. I hádeginu þegar ég kom var boðið upp á sérrétt dagsins, lúðu. Þegar ég hins vegar þáði hana ekki var ekki nema um tvcnnl að velja. hamborgara eða kjúkling. Ég var að þvl komin að panta kjúkling þegar ég sá hvernig hann var matreiddur. Hann var tekinn út úr kaeli eða frysti og látinn ofan I feitina sem frönsku kartöflurnar eru steiktar I. Ég fékk mér hamborgara. Hann var lagöur á milli tveggja fransbrauðsneiða og með honum var boðin kokkteilsósa og geivi franskar kartöflur. Mér varö illt. f kvöldmatinn þáði ég sérrétt dagsins frekar en að gera aftur tilraun með þaö sem nefnt var þvl hátiðlega nafni „grillréttir". 1 þetu sinn var boöiöuppá ótelcttur.Lft dauðu. Þaer voru seigáfog hryUilegar bragðíondar. Meira að segja 1 rauðrófumar sem boöið var upp á með voru vondar. Mér varð aftur illt þó ég , kæmi ekki niður heilli kótelettu. Þegar ég fór klukkan hálfátta að morgni var ekkert haegt að fá, hvorki J vott néþurrt. Hútel Hoín. ijekirjoiu 10. tlmi 96—7ISI4. Verð á einm minm herhcrfi er 4J50 kr. og SSSO kr f>nr iveuji minni herbergi Morgunverður e ckki inntfiknn en hinn teu frá kl. I á morgnini I á 800 kr. Hcgt er að fá mai úl kl 11 og kouir rukmálilð um lOOOkrteuren ktðtmáliið um 1300. NclurvðrOur er á hðteknu og er hcgl ið koma þir illtn vólirhnngmn Simi. úivarp eAa | tjtevarp er ekki á herbergjum en I u tetuuofu er hcgi að nou Ivenni það tlð Opið er á Hðtel Hðfn atti áríð.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.