Dagblaðið - 13.07.1978, Page 13

Dagblaðið - 13.07.1978, Page 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ1978. við að renni á mann tvær grimur. Ég man ekki betur en Bragi hafi oft gagn- rýnt þá ráðstöfun ungra listamanna að sýna skólavinnu sína og verð ég að játa að ég er honum nokkuð sammála i þvi efni. En hér stöndum við sem sagt andspænis skólavinnu hans sjálfs og þykir sumum lítið hafa lagst fyrir kappann. Annað er aivarlegra að min- um dómi, — en það er að Bragi hefur litað þessar teikningar allar upp á nýtt og heldur samt hinu upprunalega ár- tali. Hér er augljóslega um endurskoð- un og breytingu að ræða á verkunum og þá er listamanni skylt að opinbera það með þvi að bæta ártalinu 1978 við fyrra ártal. Um dómgreind Annars telur tilvonandi kaupandi sig vera að festa kaup á teikningum frá 1952 eða aðeins siðar, — þ.e. hafi hann kr. 270.000 handbærar eða þá einar skitnar 200.000 krónur. Hér er ekki verið að vega að teikningunum, — sem módelstúdíur eru þær hreint afbragð margar hverjar, heldur dóm- greind listamannsins, sem gegnir einn- ig ábyrgðarstöðu sem myndlistatrýnir stærsta blaðs landsins. Að lokum: einhver hefur komið fyrir þunglamalegum dökkum leður- húsgögnum á við og dreif um sýning- arsalina og eru þau í himinhrópandi andstöðu við hinn stílhreina og Ijósa heildarblæ þeirra, — minna á sýning- arsal i húsgagnaverslun. Alvar Aalto hlýtur að vera kominn heilan hring í gröfinni. Bragi — Nr. 38 „Lifstaumar” 4C Titus Carmel — Akvatinta. Vantar ný/ega bí/a á sö/uskrá Mikilsala B/LA- MARKAÐUR/NN Grettisgötu 12—18 Sími25252 Volkswagen Variant Volkswagen Variant árg. 13, lítið ekinn og vel með far- inn, til sölu. Má greiðast með fasteignatryggðu verð- bréfi eða með vel tryggðum vbdum. Upplýsingar í síma 44936 eftirkl. 6. Hljóðbókasafn Borgarbókasaf ns og Blindrafélagsins Afgreiðsla bóka til lánþega úti á landi fellur niður vegna sumarleyfa þar til um miðjan ágúst. Hey, Göofball! Get to work! i.'MiTtttF nwr re>írnMinTMEmttTiMnni«TiM£TL\irn?JL ■?<*% m hsífdorU' ; RlSSEEUW.JOHH t_ niNsetuw, jonn — onset. Skemmtileg hátíð Sjálfur grafikbiennalinn var mikil og skemmtileg hátið sem setti mikinn svip á hina fomu og fögm Krakáborg. AUs staðar blöktu borðar, mikið var um skemmtilegar samkomur þar sem vodkinn var óspart útilátinn og i tengslum við aðalsýningarnar vom einkasýningar grafikiistamanna opn- aðar á nær hverju götuhomi. Pólverj- ar eru stoltir af þessum biennal og hafa ástæðu til, og telja að þetta sé eina alþjóðasýningin á grafik sem sé ekki undir neinni pressu frá gallerium og listsamtökum sem vilja ota sinum tota, koma eigin listamönnum i gott verð o.s.frv. Dómnefndin er alþjóðleg, sem á að koma i veg fyrir að pólskir listamenn sitji uppi með flest verðlaun og það er til merkis um stöðu pólskrar grafiklistar að listamenn þaðan hafa þrátt fyrir það hlotið mörg verðlaun á þessum biennal. Pólskir listamenn vinna einnig að undirbúningi biennals- ins, sem þýðir að þeir sömu koma ekki til greina við verðlaunaveitingamar. Ótrúleg gæði Meðal þeirra sem hlotið hafa fyrstu verðlaun má nefna japanann Sugai, finnann Per Kleiva, sviann Hans Hamngren, bretann Joe Tilson og frakkann Gerard Titus-Carmel. Hafa pólverjar síðan þann háttinn á að halda emkasýningu á verkum verð- launahafa á næsta biennal eftir að þeir hljóta verðlaunin. í þetta sinn fannst dómnefndinni ástæða til að veita pólskum listamanni, Winiecki, fyrstu verðlaun, en í öðm sæti var japani, Tanaka og austur-þjóðverji hreppti þriðju verðlaunin. Það var lærdómsrikt að skoða þau verk sem send vom á biennalinn. Þau vom á ftmmta hundrað og valin úr. næstum 4000 verkum og vom hvoru- tveggja, gæðin og fjölbreytnin, næsta ótrúleg. Okkar fulltrúar, Ragnheiður Jónsdóttir og Björg Þorsteinsdóttir, sómdu sér þarna vel, — en meðan á á biennalinum stóð var einnig opnuð lit- il sýning á islenskri grafik i húsakynn- um listamannasamtakanna í Kraká. Tækni og stílbrigði eru þróaðri en ég hef séð þau áður og ef að ætti að nefna einhverjar nýjar tilhneigingar, þá er það líklega stærðin á grafikinni. Graf iskt umhverfi Hún er orðin á við málverk um- fangs og i sumum tiifellum mátti sjá eins konar grafískt umhverfi, vegg- fóður utan um áhorfandann og einnig er farið að tengja grafík þrivíðum hlut- um og jafnvel lima hana á eins konar skúlptúr. Annað sem var sérstaklega eftirtektarvert, var hinn griðarlegi uppgangur japana í grafik. Þeir hafa i mörg ár verið taldir mjög framarlega. En á þessum biennal voru 373 þátttak- endur og af þeim vom 50 frá Japan og ef á heildina var litið var tæknileg geta þeirra með afbrigðum. Margir vom þeirrar skoðunar að þeir hefðu átt að fá bæði fyrstu og önnur verðlaun, en það er önnur saga. Mér varð enn Ijósara en fyrr, að að- eins með því að tefla okkar grafík gegn slíkum listgæðum, getum við lyft þeirri listgrein á hærra stig hér á ís- landi. Orðsending til GM-bifreiðaeigenda Bifreiðaverkstæði okkar að Höfðabakka 9 er lokað vegna sumarleyfa dagana 17. júlí tiM4. ágúst Bifreiðaeigendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda þeim. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar: Verkst. 85539 Verzl:84245 84710 0STAKYNNING - 0STAKYNNING i dag og á morgun frá kl. 14-18 Kynntur verður nýr ostur HVÍTLA UKSOSTUR. Guðrún Hjaltadóttir húsmæðrakennari kynnir m.a. idýfumeð HVÍTLA UKSOSTI, sósur með HVÍTLA UKSOSTIo.fi. Komið og bragðið d nýja HVÍTLA UKSOSTINUM Ókeypis uppskriftir. Nýrbœklingurnr. 26 OSTA OGSMJÖRBÚÐINSNORRABRAUT OSTA OG SMJÖRSALAN SE

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.