Dagblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 4
f 1 Hótel Akureyri b >vl býður allagesti velkomna |rítlllirii.i HÓTEL AKUREYRI H AFNARSTRÆTI98 SÍMI96-22525. Atvinna í boði Okkur vantar verkstjóra mpð matsréttindi í frystihús nú þegar. Upplýsingar í síma 97— 5132 og 97—5133. Starfsfólk óskast í Hjall í Kópavogi, helzt vant flökun. UppLísíma40170frákl. 8til4.30. Okkur vantar umboðsmann á Neskaupstað Upplýsingar hjá Hjördísi Arnfinnsdóttur í síma 97-7122 og afgreiðslunni í síma 91- 99078 WMBIADIÐ Atftamýrl 1-Sfmar 8-1250 beknar 8-1251 vtrzJun Tilkynning Vegna sumarleyfa verður apótekið lokað frá 15. júlí og opnað aftur til al- mennrar afgreiðslu mánudaginn 14. ágúst. Laus staða Staða forstöðumanns Selfoss apóteks, samvinnulyfja- búðar, Selfossi, er hér með, samkvæmt 2. mgr. 9. gr. lyf- sölulaga nr. 30/1963, auglýst laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 1. mgr. 9. gr. lyfsölulaga. Staðan er laus frá 1. október 1978. Umsóknarfresturer til 8. ágúst 1978. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28311 SÍMI 28311 Fasteignasalan Eignavör Hverfisgötu 16 A. Okkur vantar á söluskrá, tveggja til fjögurra herbergja íbúðir í Reykjavík og nágranna- byggðum. Mikil eftirspurn. Munið að það er opið til klukkan 7 á kvöl^n en heimasímar eru: 41736 Einar Óskarsson, 74035 Pétur Axel Jónsson lögfræðingur. pAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 13.JÚLÍ 1978. á ne ytendamarkaði HótelVestmannaeyjan r ÞÆGILEGT DAG 0G NOTT 8 á kvöldin en til kl. 9 i teriunni. Opið er allt árið. Næturvörður er á hótelinu og er hægt að koma þar inn hvenær sem er sólarhrings. Þjónar frá veitinga- sal koma með mat á herbergi sé þess óskað. Ekki er simi á herbergjum né heldur útvarp eða sjónvarp. Sjónvarp er hins vegar i sameiginlegri setustofu. - DS Margtgottúrhakki: SVIKINN HERI Hakkað kjöt er tilvalið i ótal rétti. Meðal þeirra er svikinn héri. Hann er búinn til á eftirfarandi hátt: l/2 kg hakk (t.d. nauta) 50 gr beikon eða feitt hangikjöt, smátt saxað l —2 dl. brauðmylsna eða haframjöl salt, pipar og/eða paprikuduft I /2 dl vatn. Þessu er öllu hrært saman og látið i smurt ofnfast mót. Setjið kjötið eins og sivalning i mótið. Þetta er brúnað í heitum (225°C) ofni i 10—15 min. Þá er hitinn minnkaður niður í 150°. Þá er kjötformið tekið úr ofninum og eftirfarandi blöndu hellt varlega yfir: I dl heitu vatni og 2 dl mjólk. Mótið er nú látið aftur inn í ofninn og steikt áfram í 30—40 minútur. Þá er „hérinn” látinn á fat, haldið heitum, en soðinu hellt af i pott. Jafnað með ca 3 matsk. af hveiti og 1 dl af vatni. Þetta er kryddað með salti, smávegis af sykri og sósulit. Borið fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og hrásalati. Eins og þegar um er að ræða rétti sem búnir eru til úr hökkuðu kjöti fer verðið eftir þvi hvernig hakk er notað. í verðútreikningi okkar er reiknað með I. flokks nautahakki. Með þvi kostar þessi svikni héri kr. 1629 kr. eða 407 kr. á mann. Niðursoðnir tómatarfrá Kína kosta það sama og II. veröf lokkur í gróðrarstöð Raddir neytenda Húsmóðir hringdi: Nýlega var ég á ferð í Borgarnesi og kom við i kaupfélaginu. Mér datt í hug að segja frá dálítið merkilegum hlut sem ég sá þar. Þar voru til niðursoðnir tómatar frá Kína og kostaði kg. dós 640 kr.! Það er sama verð og II. flokkur kostar af tóm- ötum í ferðamannaverzluninni að Varmalandi! Það er dálítið undarlegt þetta verð- lag, og kemur íslendingum spánskt fyrir sjónir hvernig Kínverjar geta ræktað tómatana, — soðið þá niður og flutt alla leið til Islands á svo góðu verði? Það kom líka fram í DB á dögunum að ódýrara er fyrir niðursuðuverk- smiðjuna Val að flytja til landsins um- framframleiðslu af tómötum frá Kína til að búa til tómatsósu heldur en að nota íslenzka tómata.” Herbergin eru litil en einkar þægi- leg. Vaskur er I þeim sumum, skrif- borð og rúm. Annað ekki. Rúmið er þægilegt og er hægt að nota það sem sófa á daginn. Enginn sími er i her- Hvernig líkaði mér? bergjum og ekki heldur útvarp. Mat var hægt að fá á hótelinu en það eina sem ég notaði mér var morgunmatur sem var sæmilegur en alls ekki meira. Boðið var upp á kaffi eða te, þrjár tegundir af brauði, smjör og tvær áleggstegundir. Hversmurði fyrir sig. Hótel Vestmannaeyjar, við Heiðarveg, simi 98- 1900. Verð á eins manns herbergi er 4160 krónur og 5980 á tveggja manna herbergi. Morgunverður ,er innifalinn í verðinu. Hægt er að fá mat bæði i veitingasal og á kaffiteriu frá kl. 8 á morgnana. Verðið á mat er mjög misjafnt. Venjulega eru ekki framreiddir réttir dagsins. 1 veitingasal er opið til kl. 'MFBttr* & r'ft* x s »imev' »•»■•«« ■irtf.'frii *»■»■«*■*■« ts KWSíVS#£B1ct? <***«««•*

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.