Dagblaðið - 13.07.1978, Síða 27

Dagblaðið - 13.07.1978, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978. I Útvarp Útvarp kl. 15.00: Miðdegissagan „Ofurvald ástnðnanna” NÝ SPENNANDI Astarsaga Ný miðdegissaga hefst i dag oger það Steinunn Bjarman sem byrjar lestur bókarinnar „Ofurvald ástriðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. í þýðingu Bergs Björnssonar. Sagan segir frá ungum skurðlækni sem lendir i bilslysi, af- leiðingar slyssins verða að læknirinn ungi verður mjög skjálfhentur og verður hann að fá sér i staupinu til að geta unnið. Upp frá þessu verður læknirinn drykkjusjúklingur, og er þá óráðið með framtið hans, inn i spilið koma svo tvær ungar stúlkur og er þetta nokkurs konar þríhymingsleikur. Þessi saga er spenn- andi ástarsaga eftir þvi sem okkur var tjáð hjá Ríkisútvarpinu. - ELA Tim Buzkley verður kynntur I þættinum Afangar f kvöld. Steinunn Bjarman byrjar lestur mið- degissögunnar I dag. ELÍN ALBERTS DÓTTIR. Útvarp kL 22.50: Áfangar FJALLAÐ UM ÆVI TIM BUZKLEY t kvöld er á dagskrá útvarpsins þáttur- inn Áfangar i umsjá Guðna Rúnars Agnaissonar og Ásmundar Jónssonar. „Við verðum með þennan þátt i óbeinu framhaldi af tveim siðustu þáttum er við kynntum Jackson Brown. t þessum þætti munum við kynna Tim Buzkley. Hann spratt upp um sama leyti og Jack- son Brown og Steve Noonan, þessir þrir komu úr sömu sýslu i Kalifomiu.” Tim Buzkley fæddist i Washington þann 12. april 1947, en fluttist til Kaliforníu árið 1966 og byrjaði að spila í klúbbum. Er hann kemur til Kalifomiu kynnist hann umboðsmanni Frank Zappa, er hét Herb Cohen. Cohen kemur honum á samning við plðtufyrirtækið Elektra og árið 1966 kom út fyrsta plata hans. Fyrsta plata hans lofaði mjög góðu af 19 ára unglingi og næstu ár á eftir fylgdu tvær plötur. Þær lofuðu einnig mjög góðu og sýndu að á ferðinni var meiri háttar tónlistarsnillingur. Einnig þótti hann mjög sérstakur og góður söngvari. í tónlist hans gætti áhrifa frá jazz- og nútímatónlist, og líkt- ist músikin helzt frá John Col- trane og Miles Davies. Árið 1969 kom út ein önnur plata, Lorca, og Star Sailor kom út árið 1970. Eftir það sneru áheyr- endur og gagnrýnendur við honum bak- inu því þeim líkaði ekki við tónlistar- stefnu hans. Siðustu plötur hans ein- kenndust af þvi að hann breytti stefn- unni og spilaði fyrir aöra, eins og hann sjálfur sagði, en þessar plötur urðu hálf- misheppnaðar. Þar sem hann var glat- aður maður, byrjaði hann að drekka og taka inn eiturlyf. Hann dó árið 1975, aðeins 28 ára að aldri, af áfengis- og eiturlyfjasökum. Sagt er að hefðu hæfileikar hans fengið að njóta sin væri nafniö hans eitt það stærsta i heiminum i dag og ekki minna en Bob Dylan eöa Bitlamir. Þátt- urinn hefst kl. 22.50 og er hann tæplega klukkustundar langur. Sérhæfum okkur i Iku.Wti Seljum í dag: Saab 96 árg. '71,1740 rúmcenametra mbtor, ca 110 hestöfl. Bifreiðin er h vít og svört með útvíkkun á brettum. Bifreiðinnifylgir allur útbúnaður til rallíaksturs, svo sem veitigrind, 4 punkta öryggisbeiti, twin master speedpilot, öryggishjálmar, kastarar ogfleira. Saab 96 árg. 72, ekinn 79 þús. km Saab 96 árg. 72, ekinn 73 þús. km Saab 99 árg. 72, ekinn 98 þús. km Saab 99 árg. 7 3, ekinn 97 þús. km Saab 99 árg. 74, ekinn 68 þús. km Saab 99 combi árg. 75, ekinn 44 þús. km Saab 99 árg. 76, ekinn 39 þús. km Saab 99árg. 76, ekinn 53 þús. km. Látið skrá bí!ar höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. BDÖRNSSON BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVIK 27 Tll cAl 11 OatefíheBoatsárg. 17 IIL dULU með 75h Chrysler vól. Báturinn er 15 fetalangurog í góðustandi. Verðtilboð óskast sent Dagblaðinu fyrir 18. júfí merkt „Datefíne 77". Fiskvinna Vantar strax fólk í vinnu við snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Næg vinna. Góð aðstaða. Fiskiðjan Freyja Suðureyri, sími 94-6105. TIL SÖLU: BrðvaHagata 3 herb., 70—80 ferm ibúð á 4. hæð með stórum svölum i suður. Útborgun 6 milli. Meistaravellir 4—5 herb. 115 ferm ibúð á 3. hæð, svalir i suður. Björt og góð íbúð. Útborg- un 12 millj. AsparfeH 5 herb. 125 ferm fbúð með miklu útsýni og innbyggðum bilskúr. Útborgun 11 millj. HjaHavegur 3 herb. risíbúð. Þörsgata 3 herb. risibúð. Óðinsgata 2—3 herb. sérhæð í tvibýli á 280 ferm eignarlóð. Húsið getur verið allt til sötu. BoHagata—Norðurmýri 3 herb. ibúð 90 ferm i kjallara, útborgun 7,5 millj. Skólagerði, Kópavogi 3 herb. 100 ferm ibúð i tvibýli með 40 ferm bilskúr. SóHieimar 4 herb. 108 ferm i háhýsi. ■ — ■------» njaroamagi Sérhæð 130 ferm. íavéfnherb. og 2 samliggjandi stofur, bilskúrsréttur. Skipti á góðri 3 herb^búö koma til greina. Sundlaugarvegur 3 herb. 90 ferm sérhæð, bilskúr 35 ferm. Æsufefl 170 ferm íbúð, glæsileg 7 herb. auk bilskúrs. Kópavogur, neðri sérhæð og 35 ferm bilskúr, 4 svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. ÓSKUM EFTIR: Stórri sórhœð eða raðhúsi á Álfheimasvæðinu. Verða að vera 4—5 svefnherb., góð útborgun. Efri sérhœð f austurbænum 4 til 6 herb. með bilskúr. Verður að vera i toppstandi. Heildarverð greiðist við samning. Hæð í Norðurmýri með bilskúr. Sérhæð í Vesturbæ þarf að vera 150— 170 ferm auk bílskúrs, aðeins góð ibúð Ikemur til greina. Raðhús við Skeiðarvog, höfum góða 4—5 herb. íbúð við Álftamýri í skiptum ef óskað er. Húsamiðlun Fasteignasala. Sðkastjóri: Vilheim Ingjmundarton. Heimasími 30986. TemplarMundi 3. Simar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðviksson hrt

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.