Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.07.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 13.07.1978, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13.JÚLÍ 1978. Einar Gíslason, sem Jézt 8. júlí, var fæddur i Reykjavík 5. október 1889. Foreldrar hans voru Ragnheiður Sigurð- ardóttir og Gísli Þorláksson. Hann var í námi í málaraiðn hjá Lárusi Jörgensen. Svéinsprófi lauk Einar frá Tekniske Sel- skabs Skole i Kaupmannahöfn 1912 og stundaði framhaldsnám við sama skóla til 1914. Er heim kom stofnaði Einar eigið fyrirtæki. Hann sat í fvrstu stiórn Landssambands iðnaðarmanna sem stofnað var 1932. Einar Gíslason var kvæntur Kristinu Friðsteinsdóttur. Þorsteinn Einarsson múrari lézt í Land- spítalanum 12. júlí sl. Veðrið Veöurepá í dag: Norðvestarv og I soinna norflanátt og heidur kölnandi I voöur, skýjað um norflan- og vestarv I vert landifl en lóttskýjafl suöaustarv f lands. í morgun kL 6 var hrti I Reykjavík 9 stig og skýjafl, Gufuskálar 9 stig og skýjafl, Galtarviti 8 stig og skýjað, Akureyrí 9 stig og lóttskýjafl, Raufar- höfn 5 stíg og þokumöfla, Dalatangi 10 stíg og lóttskýjafl, Höfn 11 stíg og skýjafl, Vestmannaeyjar 9 stíg og aL skýjafl. Þörshöfn I Færeyjum 11 stíg og skýjafl, Kaupmannahöfn 12 stig og al- skýjafl, Oslö 16 stíg og skýjafl, London 14 stig og abkýjafl, Hamborg 13 stíg og atskýjafl, Madrid 14 stig og hoiflríkt, Lbsabon 14 stíg og heiðríkt Haraldur Kjartansson, sem lézt 4. júlí, var fæddur 7. júlí 1920. Foreldrar hans voru Kjartan Sigtryggsson og Nýbjörg Þorláksdóttir. Ungur fluttist Haraldur «,með foreldrum sínum til Akureyrar og bjó þarsiðan. Hann kvæntist 1944 Elínu Hannesdóttur frá Heiðargarði í Eyja- • firði. Þau eignuðust þrjú börn. Haraldur stundaði einkum bifreiðaakstur á Akur- eyri og út um nærliggjandi sveitir. Jónína Jónsdóttir lézt að sjúkrahúsi Keflavíkur þriðjudag 11. júli. Fjóla Guðmundsdóttir frá Sólheimum, er lézt 6. júli, verður jarðsungin föstu- daginn 14. júlí kl. 15.00. Anna Teitsdóttir lézt i sjúkrahúsinu á Hvammstanga aðfaranótt 10. júní sl. Jarðarförin fer fram frá Víðidalstungu laugardaginn 15. júlí kl. 14.00. Júliana Björg Jónsdóttir verður jarð- sungin frá Ásólfsskálakirkju undir Eyja- fjöllum mánudaginn 17. júlí kl. 14.00. Sigurður Ó. Lárusson fyrrv. prófastur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn I4.júlíkl. 13.30. Anna Kristin Jónsdóttir verður jarð- sungin frá Háteigskirkju föstudaginn 14. júli kl. 13.30. Sigurður Gislason fyrrv. skipstjóri verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstu- daginn 14. júlí kl. 10.30. Egill Stefánsson kaupmaður verður jarð- sunginn frá Siglufjarðarkirkju föstudag- inn 14. júlí kl. 17.00. Farfuglar 14. til 16. júlí. Ferö á Kötlu. Uppl. á skrilstofunni Laufásvegi 41. Sími 24950. 2v Zf 'qp ^ I £ » Jllll Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 259,80 260,10 1 Steriingspund 488,20 489,40* 1 Kanadadollar 231,45 231,95 100 Danskar krónur 4632,05 4642,75* 100 Norekar krónur 4818,50 4829,60* 100 Sœnskar krónur 5718,70 5731,90* 100 Finnsk mörk 6173,95 6188,25* 100 Franskir frankar 5816,65 5830,05* 100 Belg. frankar 802,80 804,70* 100 Svbsn. frankar 14302,25 14335,25* 100 Gyllini 11721,15 11748,25* 100 V-þýzkmörk 12645,10 12674,30* 100 Lírur 30,58 30,65* 100 Austurr. Sch. 1753,60 1757,70* 100 Escudos 570,30 571,60* 100 Pesetar 334,80 335,60* 100 Yen 127,81 128,13* * Breyting frá slflustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII! Framhaldaf bls. 23 Atvinna í boði i Bei ingarmenn vantar, á 150 touna uúlegubát frá Stykkishólmi, s-ni venVtr u grálúðuveiðum. Uppl. i símum 93—8378 og 93—8209. Stýrimann og vélstjóra vantar á humarbát. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—8729. Kona óskast til afgreiðslustarfa i verzlun strax. Tilboð merkt „940" sendist augld. DB. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. - H—940 I.stýrimaður óskast á mb. Hrafn Sveinbjarnarson sem cr að hefja loðnuveiðar. Uppl. I simum 92-8384 og 92-8090. Kjötafgreiðsla. Óskum eftir að ráða röskan starfsmann lil starfa nú þegar við kjötafgreiðslu i malvöruverzlun. Hér ér um framtíðar- starf að ræða. Allar nánari uppl. veittari sima 17695 milli kl. 17 og 19 í dag. Starfskraftur vanur saumaskap óskast strax. Uppl. i sima 50397 og 51397 eftir kl. 7. Kona óskast til afleysinga við ræstingarstörf. Uppl. i sima 14376 eftir kl. 17 i dag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Heils dags- og hálfsdagsvinna. Uppl. i sima 14376 eftir kl. 17 i dag. Starfsmaður óskast til starfa i verksmiðju okkar. Bolta- og naglaverksmiðjan hf. Súðavogi 26. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hefur bil til umráða. Uppl. í síma 27686 i dagog næstu daga. Vanur matsvcinn óskar eftir starfi á góðum bát. Helzt á loðnubát frá Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 54415 eftir kl. 7 á kvöldin. Pipulagningasveinn óskar eftir atvinnu hjá meistara. Uppl. i sima 54216 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgagnabólstrari óskar eftir vinnu hálfan daginn eða part úr degi eftir samkomulagi. Uppl. i sima 11087 á kvöldin. Óska eftir aukavinnu, á kvöldin eða um helgar. Er reglusamur, hef meirapróf og málakunnáttu og margvislega reynslu I iðnaði. Flest kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—716. Sumardvöl <___________:_* 14 til 16ára röskur unglingur óskast á sveitaheimili. Helzt vanur. Uppl. í síma 38231. Hestakynning-sveitadvöl. Vegna forfalla getum við bætt við nokkrum börnum að Geirshlíð. Uppl. i sima 44321 eftir kl. 2. I Barnagæzla i Óska eftir konu eða stúlku til að gæta 4ra ára stráks 2 tima á dag í 2 mánuði. Helzt i Laugarneshverfi. Uppl. í sima 34581. Barngóð stúlka óskast I Stóragerði eöa nágrenni til að gæta 10 mán. stúlku hálfan daginn. Uppl. í sima 35713 eftir kl. 7 á kvöldin. Stýrimaður óskast til afleysinga ^á 140 lesta togbát frá Hafnarfirði. Uppl. i simum 51167 og 53584. Sölumaður óskast. Heildverzlun óskar eftir að ráða sölu- mann til aðselja fatnað. Verður að hafa bil til umráða. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—819 Verkamenn óskast, helzt vanir garðyrkjustörfum. Uppl. i sinta 82245 og7l896. I Atvinna óskast i 17ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn í sumar. Uppl. í sima 28538. Ung kona óskar eftir góðri atvinnu, má vera hvar sem er á landinu. Uppl. í sima 99-5391. Tvær konur óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. ísima 1 F872. Stúlka óskast til að gæta bús og tveggja barna i Hóla- hverfi Breiðholti i sumar. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. i síma 82245 og71876. 13ára stúlka óskar að gæta barna i sumar. Uppl. i sima 72465. Óskum eftir barngóðri konu til að gæta 4ra mánaða gamals barns all- an daginn. sem næst Hvassaleiti. Uppl. i sima 86349. Óska eftir konu til að gæta 1 árs stúlkubarns allan daginn. Þarf að vera í Hólahverfi. Simi eftir kl. 6 76619. 8 Tapað-fundið K Svefnpoki í gulum poka tapaðist af bíl skammt frá vegamótum Reykjanesbrautar og veginum að Kefla- víkurflugvelli aðfaranótt sunnudagsins 9. júlí. Pokinn er merktur Peder Rasmussen. Finnandi vinsamlegast hringiisima41155. 8 Einkamál s Fellihýsi eða tjaldvagn. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa felli- hýsi, tjaldvagn eða litið hjólhýsi sem fyrst. Uppl. í síma 38735 eða 29636 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—890 49 ára kona óskar að kynnast reglusömum manni með framtíð í huga. Tilboð sendist til DB fyrir 20. júli merkt „Sumar". . Þrítugur maður utan af landi óskar eftir að kynnast myndarlegri konu á svipuðum aldri, er vill gerast meðeigandi í fyrirtæki sem framtíðin lofar góðu. Þær konur er áhuga hafa á eftirgrennslan leggi inn nafn og simanúmer i auglýsingad. DB merkt „Trúnaðarmál 78” fyrir klukkan fimm 15. þessa mánaðar. Ýmislegt Dansmúsík i veizlur, samkvæmi og á dansleiki, einn- ig dúett harmónikuleikur. Guðjón Matt- híasson, harmónikuleikari. Sími 23629 frá kl. 7 til 9. Tek að mér hestaflutninga virka daga og um helgar. Uppl. i síma 38446 og41846. Feilihýsi eða tjaldvagn. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa felli- hýsi, tjaldvagn eða lítið hjólhýsi sem fyrst. Uppl. i sima 38735 eða 29636 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—889 Reiðhjól. Óska eftir að kaupa 24" kvenreiðhjól, einnig óskast ódýr fólksbílakerra. Uppl. í síma 75536. Universal 20” fjölskylduhjól til sölu í góðu standi á kr. 25 þús. Uppl. í sima 28563 milli kl. 2 og 7 í dag. Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað, bilútvörp og segulbönd, tbáta. veiðivörur, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki og útvörp og fl. og fl. Stanz- laus þjónusta. Umboðsverzlun Sport- markaðurinn Samtúni 12. simi 19530. Opið*l til 7 alla daga nema sunnudaga. I Hreingerningar i Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýr.' tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa- oghúsgagnahreinsun. Reykjavik. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð- hreinsar teppin án þess að slita þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Óska eftir ræstingu á kvöldin. Uppl. í síma 38446 eftir kl. 6. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 71484og 84017. ð Þjónusta 8 Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 99-5072. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin í sima 53364. Tek að mérað slá og hirða garða á kvöldin. Uppl. í sima 43951 millikl. 19og20. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun h/f, símar 76946 og 84924. Garðúðun, pantanir í síma 20266 á daginn, 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð- yrkjumeistari. Tek að mér aö málningu á þökum og aðra utanhússmálningu. Ódýr og vönduð vtnna. Uppl. i sima 76264. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður. Sími 82717. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. í sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek að mér garðslátt meðorfi. Uppl. í síma 30269. Sprunguviögerðir og þéttingar. Sími 23814. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og þökum og svöium með Þéttiefni. Látið þétta hús',ign yðar og verja hana frekari skemmdum. Fljót og góð þjónsuta. Uppl. í sima 23814. Hallgrímur. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishoma. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Sími 12331. 8 Ökukennsla 8 Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og lökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son.sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir simi 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB i síma 27022. H—86149 Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. i símum 21098 — 38265 — 17384. Lærið að aka Cortihu GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason. sími 83326. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessiliusson. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—86100 Austurferðir. Reykjavík, Þingvellir, Laugarvatn. daglega, frá Reykjavik kl. 11. fra iLaugarvatni kl. 5, laugardaga kl. 7. (Ólafur Ketilsson. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju- tréverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Simi 44600. Úrvals gróðurmold. Uppl. og pantanir í sima 51732 og 3281 1. Kemísk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í hádeginu. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutimr. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694._____________________ Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H. Eiðsson, s. 71501. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtimar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.