Dagblaðið - 13.07.1978, Page 25

Dagblaðið - 13.07.1978, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978. 25 Gel'in hafa verið saman i hjónahand af séra Hjalta Guömundssyni Vigdis Eyjólfsdóttir og Sigurjón Kárason Stúdíó Guðmundar Einholti 2. Þann 22. apríl voru gefin santan i hjóna- band af séra Þorbergi Kristjánssyni i Kópavogskirkju lngibjörg Baldursdóttir og Hörður Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Dúfnahólum 2. Rvik. Ljósntynda- stofa Gunnars Ingimars. Suðurveri. Hann talar ekki mjög mikið, en hann hlustar vel. Reyk.l»'ik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifieiö oimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi I lóö.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, 'ökkvilið r*«» sinkrabifreið. simi 22222. pann 4. maí voru gefin saman í hjóna- band af séra Guðmunof Guðmundssyni í Utskálakirkju. Ungfrú Sigurrós Petra Tafjörd og Ármann Þór Baldursson. Heimili þeirra er að Uppsalavegi 6, Sandgerði. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7,—13. júlí er í Reykjavikurapóteki og Borgar- apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 1Ó á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðuraj ótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin eM)pið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Ég er farinn i seinni lið að trúa á endurholdgun. læknir...! Reykja vfk—Kópavogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- miðstöðinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabrfreið: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við iBarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. ' Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19 Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18 30 - , 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16 O'19.30 — 20.! . Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Aliadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshnHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16 Landspitaiinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspltafi Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. rtafnarbúöir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífiisstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20— 21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Sofnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údánadeild Þingholtss'ræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai manud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga k!. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. - föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. iSólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- !föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vié jfatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og 5tofnunum,simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 1.4. júlí. PÉ Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þú virðist eitthvað óákveðinn i ákveðnu máli. Vertu ekkert að flýta þér. Þú færð bréf um ákveðið málefni sem þú hefur verið að hugsa um. Þú færð greidda smá- skuld. Flskarnir (20. feb.—20. marzk Það verður gaman hjá þér i kvöld. Himintunglin snúast á sveif með þér í ástamálunum. Þú munt fá um nóg að hugsa þegar dagurinn verður að kvöldi kominn. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Einhver sýnir þér mikinn áhuga. Vinur þinn sem legið hefur veikur vonast eftir þér i heimsókn. Gættu vel að eigum þínum og skildu þær ekki eftir á glámbekk. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú verður fyrir töfum vegna þess að farartækiö þitt bilar. Kvöldið verður dauflegt framan af, en það rætist úr því og þú munt skemmta þér vel. Þú hlýtur aðdáun ann- arra. Tviburarnir (22. maí— 21. júní): Gefðu ekki loforð sem erfitt er að halda. Það er betra aö gera ekki alltof stórar skuldbindingar. Gam- altástarævintýrieraðlifna við á nýjan leik. Krabbinn (22. júni— 23. júli): Greiði frá gömlum kunningja setur mikinn svip á kvöldið. Þér hættir til að vera draumlyndur en ákveðið málefni heimafyrir krefst mikils raunsæis. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Eftir að skyldustörfum dagsins lýkur færðu tækifæri til að hitta skemmtilegt fólk af andstæðu kyni. Þú munt skemmta þér konunglega í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sepU: Gott samstarf við maka þinn mun gera lífið skemmtilegt. Þú færð heimsókn af frekar leiðinlegu fólki i kvöld og þarft að sýna tillitssemi og talsverða varkárni i hvað þú segir. Vogin (24. sept—23. okt.): Ljúktu smáverkefnum heima fyrir áður en þú hefst handa með eitthvað nýtt. Þér kemurekki saman við ná inn félaga um hvernig á að hafa hlutina heima fyrir. Vertu ekki á þekktum slóðum i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. —22. nóv.): Hægt er að gera ýmis góð kaup " i dag. Þú hefur lengi leitað að óvenjulegri gjöf handa þeim sem þér eru kærir. Þú finnur hana í dag. Vertu heima í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú munt kynnast nýjum vini. Áhrif þin eru mikil um þessar mundir og margir fylgja þér með að- dáun. Reyndu samt að vera ekki of stjórnsamur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Sýndu skilning og tillitssemi þegar vinur þinn er þér ósammála. Þér mun takast að vinna hann á þitt band með hægð en alls ekki með offorsi og frekju. Afmælisbarn dagslns: Þér verður falin aukin ábyrgð. Þú hefurein hverjar áhyggjur og finnst þú vanmáttugur. en þú þarft aðeins á svolitlu sjálfstraústi að halda. Smá ástarævin^ýri biður þin i árslok. Engin bamadoild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amoríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardagj frá kl. 1.30—4. Aðgangurókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaröurínn ( Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. * Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fr-l6. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarr.es, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsyeitubilamir Reykjavik, Kópavogur og iSeltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi II414, (Keflavik simar I550 eftir lokun I552, Vestmanna- æyjar, símar 1088 og I533. Hafnarfjörður, simi 53445. !Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,' Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. ^Bianavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar..r alla virka daga frá kl. l 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum •borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hafðu ekki áhyggjur af húshaldinu. Ég fékk einn af þátt- takendunum i Úngfrú ísland til þess aðsjá um það.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.