Dagblaðið - 13.07.1978, Side 26

Dagblaðið - 13.07.1978, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978. Nemendaleikliús k.ÍJ Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd með Charles Bronson og Lee Rcmick Leikstjóri: Don Siegel íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 14 ára. i kvöld kl. 20.30, sunnudagskvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Lindarbœ alla daga kl- 17—19. Sýningardaga kl. 17-20.30 Sími 21971. Nemendaleikhúsið Slmi11475 AUSTURBÆJARBÍÓ: Hefnd háhyrningsins (Orcs- The killer whale), aðalhlutverk: Richard Harris og Charlotte Rampling, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. BÆJARBÍÓ: Hindenburg.Sýnd kl. 9. GAMLA BIÓ: Telefon (gerð eftir metsöluskáldsögu: Walters Wager), leikstjóri: Don Siegel, aðalhlutverk: Charles Bronson og Lee Remick, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan I4ára. Hafnarfjarðarbíó: Maðurinn með gylltu byssuna. Aðalhlutverk Roger Moore. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), aðalhlutverk: Richard Harris og Ann Turkel, kl. 5,7 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ: Reykur og Bófi (Smokey & The Bandit), aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field og JackieGleason, kl. 5,7,9 og 11. NÝJA BÍÓ: Le Casanova de Fellini, aðalhlutverk: Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. REGNBOGINN: A: Loftskipið (Albatross), kl. 3,5,7, 9, og II. B: Litli risinn, aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, kl. 3:05, 5:05,7:05, 9:05 og 11:05. C: Ekki elska núna, aðalhlutverk: Leslie Philips og Ray Conney, kl. 3:10, 5:10, 7:10, 9:10, og 11:10. D: Blóð dýrlingsins, kl. 3:15, 5:15, 7:I5, 9:15 og 11:15. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ: Við skulum kála stelpunni (The Fortune), leikstjóri: Mike Nichols, aðalhlutverk; Jack Nicholson, Warren Bearry og Stockard Channing, kl. 5,7 og9. Tónabíó: Átök við Missouri-fljót. Aðalhlutverk Marlon Brando og Jack Nicholson. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl /iVallteitthvaö gott í matinn STIGAHUÐ 45-47 SÍMI 35645 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuð er 15. júlí. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þrí- riti- Fjármálaráðuneytið 12. júlí 1978 B/aðburðarbörn vantar / eftirta/in hverfi strax: Vesturgata Kirkjuteigur Upplýsingar á afgreiðslunni, ,11^27022. wMBuma. ÍC Útvarp Útvarp j] Útvarpkl. 21.25 FIMM BARNA MÓÐIR 0G SEMUR LÖG í hita augnabliksins nefnist viðtals- þáttur sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld og ræðir Guðrún Guðlaugsdóttir við Sigurbjörgu Hólmgrímsdóttur hús- móður og 5 barna móður. Sigurbjörg er frá Raufarhöfn og var hún um skeið í tónlistarskólanum. í frístundum sinum semur Sigurbjörg lög og verða flutt nokkur þeirra i þættinum. Þátturinn hefst kl. 21.25 og er hann í hálfa klukku- stund. M Guðrún Guðlaugsdóttir sér um þáttinn f hita augnabliksins. Steindór Hjörleifsson sem fer með leikstjórn í leikriti kvöldsins, og Margrét Olafs- dóttir sem fer með hlutverk konunnar í „Farmiði til tunglsins”. Útvarp kl. 20.10: Farmiði til tunglsins Hlýtt og tilfinn- ingaríkt leikrit I kvöld kl. 20.10 verður endurflutt leikritið „Farmiði til tunglsins” eftir danska höfundinn Einar Plesner. I þýðingu Úlfs Hjörvar. Leikritið segir frá manni og konu á þritugsaldri, er hittast í gamaldags veit- ingahúsi í Kaupmannahöfn og byrja að ræða saman. Maðurinn er utan af landi og er með mikla minnimáttarkennd. Hann er ekki of vel gefinn og það eina sem hann hefur virkilegan áhuga á er fótbolti. Bæði maðurinn og konan hafa átt við erfiðleika að stríða í einkalífi sínu og eru bæði mjög einmana. í viðræðum þeirra skýrist margt, sem þeim áður var hulið og þau finna að þau geta hjálpað hvort öðru. Leikritið er ekki ástarleikur en mjög hlýtt, og lýsir vel mannlegum samskiptum, sem eru að gerast í kring- um okkur, þannig að við könnumst við þetta og þykir vænt um mannverurnar eftir að hafa hlýtt á sögu þeirra. Höfund- urinn fer nærfærnum höndum um vandamál sögupersónanna, áður hefur Sigurbjörg Hólmgrimsdóttir semur iög i fristundum sínum. Bessi Bjarnason fer með hlutverk mannsins í útvarpsleikritinu i kvöld. verið flutt eitt leikrit eftir hann í islenzka útvarpinu. Með aðalhlutverk fara Bessi Bjarna- son, Margrét Ólafsdóttir og Jón Aðils. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson. Flutningur leikritsins tekur um 50 min- útur. • ELA Útvarp D Fimmtudagur 13.júlí 12.25 Veðurfregnir. Frétíir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástriðunnar" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Bjömsson þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.30 Midr.egistónleikar. Filharmóníusveitin i Los Angeles leikur forleik aðóperunni „Töfra- skyttunni” eftir Weber; Zubin Methta stj. Rudolf Werthen og Sinóniuhljómsveitin í Liége leika Fiðlukonsert nr. 5 i a-moll op. 37 eftir Vieuxtemps; PaulStrauss stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). I6.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 17.50 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni samadags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Farmiði til tunglsins’’ eftir Einar Plesner. (Áður útv. í janúar 1974). Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri Steindór Hjörleifs- son. Persónur og leikendur:: Hann-Bessi Bjarnason, Hún-Margrét Ólafsdóttir, Þjónninn-Jón Aðils. 21.00 „Pétur Gautur’’, hljómsveitarsvíta eftir Edvard Grieg. Filharmóníusveitin i Vin leikur: Herbert von Karajan stjórnar. 21.25 „Í hita augnabliksins”. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Sigurbjörgu Hólm- grimsdóttur og flutt verða lög eftir hana. 22.05 Serenaða í D-dúr op. 25 eftir Ludwig van Beethoven. Eugenia Zukerman leikur á flautu, Pinchas Zukerman á fiðlu og Michael Tree á lágfiðlu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram lestri sögunnar um „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis (5). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Það er svo margt Einar Sturluson sér um báttinn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.