Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 17

Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 17
Par Kettis sendiherra býður gesti vel- komna. VEL HEPPNAÐIR SÆNSKIR DAGAR Sýningin Sænskir dagar, sem haldin var í Kringlunni dagana 17. til 21. apríl sl., var vel heppnuð. Gífurleg mannmergð var við opnun sýningarinnar. Pár Kettis sendi- herra Svía á íslandi bauð gesti vel- komna en Halldór Ásgrímsson ut- anríkisráðherra opnaði sýning- una. Um 40 fyrirtæki styrktu sýninguna og sýndu vörur sínar og þjónustu. Leiðrétting: ELÍSSON EN EKKIELÍASSON Hvimleið villa varð í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar þar sem rangt var farið með föðurnafn Leifs Steins Elíssonar, aðstoðar- framkvæmdastjóra Visa ísland. Hann var sagður Elíasson. Leifur Steinn er beðinn afsökunar á þess- ari villu. Þú nærð forskoti þegar tækninvinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing Nýr hreinsibúnaður MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SÍÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022 17

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.