Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 56

Frjáls verslun - 01.03.1996, Side 56
RÆÐISMENN AUSTURRÍKI Aðalræðismaður: Ludwig H. Siem- sen, 1966, heildsali. Austurstræti 17. BANGLADESH Aðalræðismaður: Stefán Sigurður Guðjónsson, 1995, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra stórkaupa- manna. BELGÍA Ræðismaður: Páll Sigurjónsson, 1988, forstjóri ístaks. KANADA Aðalræðismaður: Jón H. Bergs, 1975, fyrrum forstjóri Sláturfélags Suðurlands. CHILE Ræðismaður: Brynjólfur Bjamason , 1994, forstjóri Granda. KÝPUR Ræðismann vantar. (Hilmar Fenger, sem var ræðismaður frá 1983, er lát- inn.) TÉKKLAND Ræðismaður: Jón Ólafsson, 1994, skrifstofustjóri Steypustöðvarinnar hf. DANMÖRK Ræðismaður: Sigurður Jóhannesson, 1989, KEA, Hafnarstræti 92-95, Ak- ureyri. FINNLAND Aðalræðismaður: Haraldur Bjöms- son, 1968, eigandi Ólafs Þorsteins- sonar og Co. FRAKKLAND Ræðismaður: Gunnar Sólnes, 1987, lögfræðingur, Akureyri. ÞÝSKALAND Ræðismaður: Svanur Eiríksson, 1982, arkitekt, Akureyri. GRIKKLAND Aðalræðismaður: Bragi Eiríksson, 1986, fyrrv. framkvstj. Samlags skreiðarframleiðenda. UNGVERJALAND Aðalræðismaður: Svavar Jónatans- son, verkfræðingur. INDLAND Ræðismaður: Jón L. Arnalds, 1995, fyrrum ráðuneytisstjóri ÍRLAND Aðalræðismaður: Davíð Sch. Thor- steinsson, 1983, fyrrum fram- kvæmdastjóri Sólar. ÍSRAEL Aðalræðismaður: Páll Amór Pálsson, 1993, lögfræðingur. ÍTALÍA Aðalræðismaður: Pétur Bjömsson, 1991, framkvæmdastjóri, Banka- stræti 7A. JAPAN Aðalræðismaður: Ólafur B. Thors, 1982, forstjóri Sjóvá-Almennra. SUÐUR-KÓREA Aðalræðismaður: Gísli Guðmunds- son, 1995, forstjóri Bifreiða & land- búnaðarvéla hf. LÍBANON Ræðismaður: Valur Valsson, 1987, bankastjóri íslandsbanka. LITHÁEN Ræðismaður: Arnór Hannibalsson, prófessor, 1994, Hraunbraut 14, Kópavogi. LUXEMBURG Aðalræðismann vantar. Vararæðis- maður: Pétur Óli Pétursson, 1992, fyrrum eigandi Bílaumboðsins. MALTA Ræðismaður: Bjami Stefánsson, 1991, eigandi Hljómbæ. MEXÍKÓ Ræðismaður: Rolf Johansen, 1992, eigandi Rolfs Johansen hf. NEPAL Aðalræðismaður: Kristján G. Kjart- ansson, 1989, Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. HOLLAND Aðalræðismaður: Ólafur Ragnars- son, 1991, eigandi Vöku-Helgafells. NOREGUR Aðalræðismaður: Agnar Erlingsson, 1993, framkvæmdastjóri. PERÚ Ræðismaður: Páll Gíslason, 1994, fyrrum framkvæmdastj. Icecon, Að- alstræti 8. PÓLLAND Friðrik Gunnarsson, 1989, fram- kvæmdastj. Vélasölunnar. PORTÚGAL Ræðismaður: Hörður Gunnarsson, 1996, framkvæmdastjóri Úrvals-Út- sýnar, Lágmúli 4. SLÓVAKÍA Ræðismaður: Pétur Kjartansson, 1994, Svanur Ltd., Hverfisgata 8-10. SUÐUR-AFRÍKA Aðalræðismaður: Jón R. Magnússon, 1980, framkvæmdastjóri SR-mjöls. SPÁNN Aðalræðismaður: Sigurður Gísli Pálmason, 1994, stjómarformaður Hofs sf. SVISS Ræðismaður: Hjalti Geir Kristjáns- son, 1987, stjómarmaður í Eimskip. TÆLAND Ræðismaður: Kjartan Borg, 1990, Hæðarbyggð 26; Garðabæ. TYRKLAND Aðalræðismaður: JóhannJ. Ólafsson, 1987, eigandi Jóhanns J. Ólafssonar hf. URAGUAY Ræðismaður: Pétur Guðmundarson, lögfræðingur, 1994, Suðurlandsbraut 4A. VENAZÚELA Guðmundur Einarsson, 1992, verk- fræðingur, Álftanesi. 56

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.