Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 76

Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 76
Ekkert er sjálfgefið Skuldabréf sveitarfélaga Meö ábyrgö ríkis Of margir reikna með því að lífeyrismál þeirra verði í góðu lagi þegar þar að kemur. Ekkert er þó sjálfgefið í þeim efnum og reynslan sýnir að forsjálni er nauðsynleg. Með því að gerast félagi í Islenska lífeyrissjóðnum geturðu treyst hag þinn verulega á eftirlaunaaldrinum. Fjölmargir greiða eigið framlag og framlag vinnuveitanda að fullu í Islenska lífeyrissjóðinn. Aðrir, sem greiða lögum samkvæmt í starfsgreinasjóð, greiða viðbótariðgjald í Islenska lífeyrissjóðinn og koma þannig til nreð að auka lífeyri sinn í framtíðinni. Ráðgjafar Landsbréfa veita þér fúslega nánari upplýsingar. y LANDSBREF HF. •''< - ^/Í-h-éu Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Verðbréfaþingi Islands. Fjármálastofnanir 18% Dæmi um lífcyrisgrciöslur úr íslcnska lífcyrissjóðnum Eftir 20 ára aöild aft sjóðnum er inneign 5.475.501 kr. að sparnaðartínia loknum Sú uppliæð veitlr 55.071 kr. lífeyri á mánuði í 10 ár ______________cða 32.866 kr, lífcyri á mánuði í 20 ár ______________cða 25.831 kr. lífeyri á mánuði í 30 ár____ eða 17.866 kr. í vexti á mánuði án þess að höfuðstóll sé skcrtur Forsendur: Mánaöarlaun kr. 150.000.- lögjald 10% af launum eöakr. 15.000.- Vextir 4% allt tfmabiliö. Framúrskarandi ávöxtun Eftir að tekið hefur verið tillit til rekstrarkostnaðar reyndist raunávöxtun sjóðsins 8,1% árið 1991, 7,7% árið 1992, 15,4% árið 1993, 6,3% árið 1994 og 6,4% árið 1995.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.