Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 8
Gísli Kjartansson sþarisjóðsstjóri. Sparisjóður Mýrasýsiu hefur að undanförnu verið að taka upp ýmsar nýjungar í starfsemi sinni. Má þar fyrst nefna að stofnaður hefur verið nýr hlutabréfasjóður, Hlutabréfasjóð- ur Vesturlands, sem Sparisjóðurinn á í félagi við Sparisjóð Ólafs- víkur. Einnig hafa verið ráðnir til sparisjóðsins sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum. Auk þess er SM nýlega orðinn aðili að Verðbréfaþingi íslands og ætlunin er að stunda viðskipti og veita viðskiptamönnum og fyrirtækjum alhliða þjónustu í tengslum við það. Sparisjóðsstjóri er Gísli Kjartansson og starfsmenn SM eru 24 talsins. í árshlutareikningum Sparisjóðsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins kem- ur fram að hagnaður eftir skatta var 15,2 milljónir króna á móti tæp- um 18 milljónum á sama tíma í fyrra. Eigið fé sjóðsins nam 647 millj- ónum 30. júní síðastliðinn og hafði aukist um 5% frá áramótum að sögn Gísla. „Innlán á síðasta ári voru tæpir 2,6 milljarðar og lántaka nam tæpum 1,2 milljörðum. Útlán á árinu voru rétt rúmir fjórir millj- arðar. Afskriftarsjóður SM er um 245 milljónir króna," segir Gísli. Starfsemin fer ört vaxandi „Segja má að starfsemi Sparisjóðsins hafi vaxið stöðugt undanfar- in ár og útlit er fyrir mjög góða afkomu í ár. Miklar breytingar hafa átt sér stað í rekstri Sparisjóðsins síðustu mánuði og ýmsar nýjungar ver- ið teknar upp. Má þar fyrst nefna stofnun Hlutabréfasjóðs Vesturlands sem ætlað er að verði áhættudreifingarsjóður fyrir þá sem hafa áhuga Sparisjóður Mýrasýslu Stofnar Hlutabréfasjóð Vesturlands á að fjárfesta í hlutabréfum að meginhluta til á almennum markaði. Ráðnir hafa verið tveir nýir starfsmenn til að sinna verðbréfaviðskipt- unum, þeir Stefán Sveinbjörnsson, rekstrarfræðingur frá Samvinnuhá- skólanum á Bifröst, og Kjartan Broddi Bragason sem er hagfræðingur frá Háskólanum í Árósum. Hann er í hlutastarfi hjá Samvinnuháskól- anum að Bifröst. Gert er ráð fyrir að hlutabréfasjóðurinn verði vænleg- ur fjárfestingarkostur fyrir bæði Sparisjóðinn og viðskiptavini hans en stofnfé er 100 milljónir króna." -Hvert er aðalviðskiptasvæði SM? „Það er Borgarnes, Borgarfjörður og sunnanvert Snæfellsnes. Auk þess er mikið um að fólk sem flytur í burtu haldi viðskiptum áfram og einnig eru þó nokkur viðskipti við Reykjavíkursvæðið. Öll stærstu fyr- Stefán Sveinbjörnsson, sem starfar við Hlutabréfasjóðinn, rœðir hér við Steinunni Astu Guðmundsdóttur skrifstofustjóra. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.