Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 73
Jón Baldvinsson, forstjóri Straums ehf er og bridge. unum, fór í Austur- bæjarskólann, það- an í gagnfræða- skóla Austurbæjar og tók síðan versl- unarpróf úr Versl- unarskóla Islands árið 1964. „Að loknu námi vann ég ýmis skrifstofustörf hjá Eimskip og Haf- skip. Eg varð síðar innkaupafulltrúi hjá gamla Sambandinu (SÍS) en kom árið 1977 inn í Harald ST. Björnsson og hef starfað þar síð- an. Að Haraldi gengnum, keypti ég upp eignir íyrirtæk- isins af erfingjum hans og stofnaði Straum ehf árið 1984. Rekstur fyrirtæk- isins síðastliðin 15 ár hefur verið að mestu leyti upp á við og þá sérstaklega á síðastliðnum flórum árum í því góðæri sem ríkt hefur á íslandi. Fastráðnir starfsmenn Straums eru fjórir eins og áður sagði. Eig- inkona mín vinnur þar hálf- an daginn og sonur okkar, Baldvin, er sölustjóri. Karen Níelsdóttir sér síðan um bókhald og ijármál fyrirtæk- isins.“ Jón eyðir frítíma sínum í áhugamál, sem eru aðallega stangaveiði og bridge. Jón er meðal þekktari stanga- veiðimanna landsins og hef- ur sinnt margvíslegum fé- lagsmálum fyrir stangaveiði- íþróttina. Hann var um 6 ára skeið formaður Stangveiðifé- lags Reykjavíkur og formað- ur Landssambands stanga- veiðifélaga í 3 ár. „Eg er að mestu hættur fé- lagsstörfum en gegni þó for- mennsku árnefndar Norður- ár sem ég tel vera mikla virð- ingarstöðu. Bridge spilaí- þróttin er mér mikið áhuga- mál og ég reyni að spila eins mikið og ég get. Ég hef samt alls ekki getað gefið mér nægan tíma í spila- mikill áhugamaður um stangaveiði FV-mynd: Geir Ólafsson mennskuna sem nauðsyn- legt er til að halda sér í æf- ingu í keppni þeirra bestu á landinu. Ég reyni þó að spila þridge á Netinu til að halda mér við,“ segir Jón. Eiginkona Jóns er Elín Möller, en þau gengu í hjónaband árið 1966. Jón og Elín eiga fjögur uppkomin börn og barnabörnin eru orðin þrjú. „Barnabörnin eru jú einn stærsti kostur- inn við að eiga börn, þvi þau veita manni mikla gleði,“ segir Jón. [£] TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGUROSSON Dón Baldvinsson er forstjóri Straums ehf og jafnframt fram- kvæmdastjóri þess. Hjá Straumi ehf starfa fjórir fast- ir starfsmenn auk lager- og bílstjóra og uppsetningar- manna. Fyrirtækið Straum- ur ehf var stofnað árið 1984 upp úr fyrirtæki sem hét Harald ST. Björnsson s.f. og seldi aðallega tæki og tól fyr- ir steypuiðnaðinn. Straumur ehf þjónar ennþá steypuiðn- aðinum og selur meðal ann- ars allar vélar sem framleiða steypt rör á Islandi. Fyrir- tækið selur einnig gúmmí- þéttingar í allar skolplagnir. A seinni árum hefur aukin áhersla verið lögð á sérhæf- ingu við alhliða lagerlausnir. „Aherslan hjá Straumi ehf er að mestu á lagerinn- réttingar og þjónustu við lagera, en lagerinnréttingar hafa selst ágætlega undan- farin ár og Straumur hefur í dag um 40% markaðshlut- deild á þeim markaði sam- kvæmt upplýsingum um innflutning frá Hagstofu. Góðæri hefur ríkt í landinu á undanförnum árum og þær vörur sem við bjóðum upp á eru einmitt þess eðlis að þær seljast vel þegar góðæri ríkir. Þegar þrengist í búi þá eru þetta vörurnar sem fólk og fyrirtæki byrja að spara við sig. A sama hátt dregur úr sölu á lagerinnréttingum við slíkar aðstæður,“ segir Jón Baldvinsson. Jón Baldvinsson er fædd- ur í Reykjavík þann 6. júní 1944. Hann ólst upp í Hlíð- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.