Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 36
Starjsmenn hjá Burnham International: Frá vinstri: Jón Finnbogason miðlari, Kolbrún Kolbeinsdóttir, bakvinnsla og miðlun óstaðlaðra verðbréfa, Þorsteinn Ingi Garðarsson miðlari, Sigrún Eysteinsdóttir framkvæmdastjóri, Ragnar Már Gunnarsson miðlari ogjóhann Magnús Ólafsson miðlari. r Burnham International á Islandi hf.: Sjálfstætt fjármálafyrirtæki með fjölþætta þjónustu Burnham International, sem er verðbréfafyrirtæki, tók form- lega til starfa í sumarbyrjun. Starfsemin felst fyrst og fremst í miðlun verðbréfa en einnig í fjármálaráðgjöf sem ætiuð er fyrirtækjum eða stærri aðilum. Einnig annast Burnham International miðlun fasteignaveðlána og fjárvörslu fyrir einstak- linga og lögaðila samkvæmt sérstökum fjárvörslusamningi. Framkvæmdastjórar fyrirtækisins eru Guðmundur Pálmason og Sigrún Eysteinsdóttir sem bæði eru löggiltir verðbréfamiðlarar. Burnham International er til húsa að Engjateigi 9 í Reykjavík. Bandaríska verðbréfafyrirtækið Burnham Securities Inc. í New York er samstarfsaðili Burnham International auk þess sem fyrirtækið er stærsti einstaki hluthafinn í ís- lenska félaginu. Guðmundur Franklín Jónsson, verðbréfamiðlari og framkvæmdastjóri hjá Burn- ham Securities, segir um þetta samstarf: „Ég var búinn að starfa í New York í nokkur ár og okkur hér hugnaðist alltaf að opna lítið útibú á íslandi til þess að geta boðið þar upp á sérhæfða þjónustu. Við vorum búnir að afla allra tilskilinna leyfa sem þarf fyrir slíka starfsemi og vorum klárir í slag- inn en þá bauðst okkur að kaupa hlut í þessu fyrirtæki (áður Handsal hf.) og við slógum til." 36 Framtíðin mjög björt -En hvernig Kst Guðmundi Franklín á verðbréfamarkaðinn og framtíð- ina á íslandi? „Mér líst mjög vel á hvort tveggja. Markaðurinn hefur vaxið og þroskast gríðarlega frá því hann byrjaði og þá sérstaklega síðustu fimm árin, enda hafa miklar breytingar átt sér stað í efnahagslífinu á þeim tfma, bæði í tengslum við bankana og einkavæðingu hjá ís- lenska ríkinu, auk þess sem ytri skilyrði hafa verið mjög hagfelld á tímabilinu. Ég held að framtíðin sé mjög björt í verðbréfaviðskiptum á íslandi og rými fyrir óháða fjármálastofnun eins og Burnham International." Verðbréfaviðskipti, fjármála- ráðgjöf, fjárfestingalán og fjárvarsla Burnham International býður jafnt einstaklingum sem stærri fjárfestum fjölbreyttar leiðir í fjárfest- ingum. Boðið er upp á kaup og sölu hlutabréfa f einstökum fyrirtækjum, verðbréfasjóðum og skuldabréfasjóðum auk þess sem miðlað er húsþréfum, víxlum, skuldaþréf- um og fleiru. Þá annast fyrirtækið miðlun BURNHAM INTERNATIONAL BURNHAM INTERNATIONAL Á ÍSL HF Engjateigi 9 • 105 Reykjavík Sími: 510 1600 • Fax: 588 0058 Enmonm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.