Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 51
BÆKUR á að gefa út handhæga bók um efni sem í raun nýttist vinnandi fólki. Eitt veigamesta markmið fyrirtækjarekstr- ar í dag er að uppfylla þarfir markaðar- ins og tíl að ná því markmiði verður reksturinn að vera vandaður og mark- viss. Hann verður einnig að fela í sér stöðuga aðlögun að þeim breytingum sem verða á innra og ytra umhverfi fyr- irtækja. Stjórnandinn hefúr því svo sannarlega í mörg horn að líta, eins og segir einhvers staðar.“ Svavar bendir á að bókin sé hugs- uð sem handhægt hjálpartæki tíl nota í dagsins önn sem og vandað upplýs- ingarit um helstu þættí er skipta máli við rekstur fyrirtækja á nýrri öld. „Bókin á að stuðla að sí- menntun og hún á erindi til allra sem tengjast íslensku atvinnu- lífi, þá ekki eingöngu stjórnenda heldur allra starfsmanna." LandsUekktír höfundar efnis Bókin „í mörg horn að líta“ er byggð upp af 20 hagnýtum köflum sem skrifaðir eru af nokkrum fremstu stjórnendum landsins. „Eftir að ritnefnd hafði ákveðið hvaða efni skyldi vera í bókinni var haft sam- band við þá aðila sem vitað var að höfðu góða þekkingu á efn- inu og höfðu náð árangri á því sviði sem þeir sem voru beðn- ir að skrifa um. Allir höfundar efiiis eru því nafnkunnir menn í íslensku atvinnulifi,“ segir Svavar og er mjög ánægður með útkomuna. Meðal kafla í bókinni eru Viðskiptí á Netinu, eftir Fjalar Sigurðarson hjá Hugvití, Hagnýt viðmiðun, eftír Sævar Kristinsson hjá Iðntæknistofnun, Aug- lýsingar, eftír Hall Baldursson á Aug- lýsingastofunni YDDU, Fjármögnun, eftír Bjarna Armannsson og Gísla Sig- urgeirsson hjá FBA, ísland og Evrópu- sambandið, eftir Aðalstein Leifsson hjá Fastanefnd ESB og Ný viðskipta- tækifæri í Bandaríkjunum, eftír Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra og Magnús Bjarnason hjá Viðskiptaskrifstofu Islands í New York. Með þessarí handbók atvinnulífsins fylgir geisladiskur sem inniheldur bókina alla á stafrænu formi ásamt fyrirtækjaskrá og úrvali hugbúnaðar sem nýtist í leik og starfi. Einnig er í bókinni dagbók tíl tveggja ára en tílgangurinn með notkun hennar er að fróðleikur handbókarinnar verði alltaf við hend- ina þegar tími gefst tíl símenntunar og lesturs í dagsins önn, eins og segir á síðu Framar ehf. á internetinu, www.business.is Bókin er seld í símasölu tíl fyrirtækja og í bókabúðum. 33 Með bókinni fylgir geisladiskur sem inni- heldur bókina alla á stafrænu formi ásamt fyrirtækjaskrá og úrvali hugbúnaðar sem nýtist í leik og starfi. Einnig er í bókinni dagbók til tveggja ára en tilgangurinn með notkun hennar er að fróðleikur handbókar- innar verði alltaf við hendina í dagsins önn. „í mörg horn að líta“ er byggð upp af 20 hagnýtum köflum sem skrifaðir eru af nokkrum fremstu stjórnendum landsins. Framtíðin er núna! Com 909S CSM 900/1800 Clœsileg hönnun! o o •el 15 CTl 2 't O Q) Z > - 3 1/1 jo <0 2 “1 O) Crt fO >CO li? £ £ 2 3 E «= •o 2 o> cn cn rs. c — a> fijS fGWLiEJjcjjF Heimilistæki SÆTÚNI 8 SÍMI 56911500 umboósmenn um land alitlw^ www.ht.is 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.