Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 10
Ágústa Ragnarsdóttir og Garðar Pétursson, grafískir (og afrískir) hönnuðir hjá Auk. FV-myndir: Geir Ólafsson. Grafískir og afrískir Leopold Sveinsson, fram- kvæmdastjóri hjá Auk, var eini „hvíti maðurinn"af stofunni í hanastélinu. kki hefðbund- ið hanastél heldur var slegið upp fjörugu Afr- íkuballi! Þannig fagn- aði auglýsingastofan Dr. Livingstone ræðir hér við Friðþjóf Johnson, for- stjóra O. Johnson & Kaaber Auk flutningi stof- unnar úr Kringlunni 6 yfir í Skipholt 50a á dögunum. Þetta óvenjulega innflutn- ingsboð verður lengi í minnum haft enda stóð á boðskortinu: Ertu til í A fríka út með okkur? Móttak- an fór fram í nýjum húsakynnum stof- unnar og tóku starfs- menn, svartir á hör- und, á móti gestum. Auk þess aðstoðuðu nokkrir leikarar og hljómlistarmenn stofuna við að gera herlegheitin sem glæsilegust. Þannig var Dr. David Livingstone mættur vopnaður auk þess Jón Órn Valsson, annar tveggja fram- kvœmdastjóra hjá Auk, tekur hér með virktum á móti Þogeiri Baldurssyni, þrentsmiðjustjóra Odda. sem gorilluapi var teymdur um í bandi á meðal gesta. Eftir móttökuna þrömmuðu gestir undir taktföstum trumbuslætti í gamla Sóknarsalinn og þar var slegið upp Afríkuballi með hljómsveitinni Garfunkel. B5 Hér eru þeir Guðjón Pálsson, annar tveggja eigenda stofunnar, og Baldvin Jónsson markaðsmaður. A sinnum tveir □ að eru fleiri auglýsinga- stofur en Auk sem haldið hafa opnunarhátíð að undanförnu. Þannig fagnaði auglýsingastofan XYZETA stækkun húsnæðis síns við Hverfisgötu 12 á dögunum. Stof- an bætti þá við sig því rými þar sem veitingahúsið Sir Oliver var áður. Einhver hafði á orði að stofan hefði verið margfölduð með tveimur - eða að eftir stækk- unina þyrfti að bæta „þæö“ við nafnið. Á milli tvö til þrjú hundr- uð manns mættu í hófið. Jassband Jóels Pálssonar lék á alls oddi. Við hlið þeirra eru þeir Gunnar Smárason, framkvœmda- stjóri og annar eigenda XYZETA, og Sigurður Oli Sigurðsson, svœðisstjóri Landsbankans á höfuð- borgarsvœðinu. VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570 1200 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.