Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1999, Blaðsíða 40
STJÓRNUN Hinn dæmigerði stjórnandi í hnotskurn má segja að könnunin leiði í Ijós að hinn dæmigerði, íslenski stjórnandi vilji ekki opna fyr- irtækið; vöruþróun er ekki forgangsverkefni, hann þekkir ekki til stuðningsumhverfisins, fjármál og bókhald taka mesta tíma hans og hann telur að samkeppni og ríkið ógni sér mest. Sú staðreynd blasir einnig við að meirihluti fyrirtækja skilar hagnaði og stjórnendur eru ánægðir með afkomuna. króna árið 1996. Fæst íslensku fyrirtækjanna náðu meðaltal- inu í Evrópu. Þessar tölur endurspegla eflaust litla framleiðni margra ís- lenskra fyrirtækja. En hafa verður í huga að ef til vill starfa fleiri einstaklingar hér á landi sem einyrkjar eða nokkrir sam- an og selja ekki annað en vinnu sína. Flestir Skila haynaði Á þessu þriggja ára tímabili, 1995-1997, Aukin samkeppni og ríkið helsta ógnunin Forsvarsmenn fyr- irtækjanna voru beðnir að nefna styrkleika, veikleika, ógnan- ir og tækifæri fyrirtækja sinna. Flestir telja styrkleika sinn fel- ast í góðri þjónustu en smæð og ósveigjanleika helsta veik- leikann. Langflestir telja vaxandi samkeppni vera helstu ógn- un fyrirtækisins síns. Þar á eftir nefna þeir aðgerðir stjórn- valda. Tækifærin eru hins vegar talin liggja í markaðsstöðu, sérhæfingu og þjónustu. Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. 4DÞ "Ofnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 skiluðu 67-69% fyr- irtækjanna hagnaði og meira en helm- ingur stjórnenda þeirra er býsna ánægður með af- komu fyrirtækis síns. Þá segja ríf- lega þrír íjórðu svarenda að fjár- skortur hafi ekki hamlað starfsem- inni. Þetta þykir ekki sæta tíðindum nú árið 1999 en árið 1995 var almennt talið að fjárskortur stæði íslenskum fyrirtækjum fyrir þrifum, svo virðist þó ekki hafa verið. Fjórðungur leggur stund á vöruþróun þjónustu smárra og meðalstórra fyrirtækja hér á landi virðast eiga sér stað á lengri tíma en 12 mánuðum að því að fram kemur í könnuninni. Um fjórðungur svarenda segir að vörur og þjónusta fyrirtækjanna hafi breyst mjög mikið eða frekar mikið á síðustu 12 mánuðum frá því könnunin var gerð. Um 54% telja að mjög miklar eða frekar m i k 1 a r breyting- ar hafi átt sér stað á vörum og þjónustu sl. 6 ár. I könnuninni kemur einnig fram Breyting á vörum og Mjög mikiö Breytingar á vörum og þjónustu á 6 ára tímabili. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.