Alþýðublaðið - 22.06.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1976, Blaðsíða 8
mmm. 8 OR VMSUM ATTUM Þriðjudagur 22. júní 1976 alþýdu- blaóíó FATLAÐRA í REYKJAD/5 Sundiö er stór liöur i endurhæfingunni og veitir börnunum jafnfrs mikla ánægju. Að Reykjadal í A fellssveit hefur Styrk félag lamaðra fatlaðra rekið surr dvalarheimili fyrir fö börn í 25 ár, eða si 1952. Heimilið starfar 3 mánaða skeið ár hv þ.e. í júní, júlí og ágús dvelja þar 30 börn í s< Forstöðukona heimilisins er And Þórðardóttir og hef ur gegnt þvi starfi sl. 6 Við hittum Andreu máli, þegar við heim: um heimilið f skömmu og báðum h að segja okkur frá st semi þess og daglega inu þar. Andrea sagði að sui dvalarheimilið væri aldrei lýst sem slikt. Þarna væru göngu tekin inn börn, sem læknisráði, þyrftu að ve stöðugri þjálfun allan á hring. „Umrædd þjálfun er aða fólgin i sjúkraæfingum og s Þá eru börnin hvött til ýn leikja, sem miða að þv styrkja þau og þjálfa jafnv. skyn þeirra.” Ætíð tilbúin að rétta hjálparhönd. „Þessi sex ár sem ég Andrea Þóröardóttir forstööu- kona sumardvalarheimilisins meö hluta af börnunum „sfn- um”. Hvflikar indæiis kleinur. Ód vra íslenzka orkan orí J* ■ wa ■ ■ ■ mm ■ m VI ■ ■ «VI ■ ■ iin sú dýrasta í hei liði imi? - Síðasti ætt- jr landsdrottnanna FRJÁLS VERZLUN 1 nýútkomnu tölublaði timarits- ins Frjáls verzlun ritar Leo M. Jónsson tæknifræðingur grein sem hann nefnir „Dýrasta orka i heimi?” Þar ræðir Leo meðal annars um hugtakið „ódýrislenzkorka” sem hann kveður vera orðna meðal þeirrar dýrustu i heimi. Sem dæmi um slikt nefnir hann að nú eigi hitaveitan að hækka um 27% — og ef aðflutningsgjöld væru felld niður af gasoliu til húshitun- ar myndi brátt koma að þvi að hitaveitan gæti ekki lengur keppt við oliukyndingu til hús- hitunar þrátt fyrir orkukreppu og oliuverðhækkanir. Hækkar meira en kaup verkamanns Leo bendir á það i grein sinni, að rafmagnsverð hafi hækkað meira en verkamannakaup á undanförnum árum hérlendis. En hvar stöndum við, sem njót- um ókeypis gufuorku beint úr jarðhitasvæðum og óþrjótandi raforku úr fallvötnum landsins i samanburði við önnur lönd? Leo nefnir sem dæmi um samanburð að i Nova Scotia i Kanada, sem er helmingi minna land en Island en með ríflega þrefaldan ibúafjölda sé raforka til heimilisnota um 40% ódýrari en i Reykjavik, auk þess sem iðnaðarrafmagn og rafmagn til annars atvinnurekstrar sé ódýr- ara þar. Si'ðan segir Leo: ,,Þar eru lægstu verkamanna- laun rúmlega helmingi hærri en hér og gefur það nokkra vis- bendingu um hvað felst i hugtak- inu „ódýr islenzk orka.” Siðasti ættliður lands- drottnanna? Það er einkar athyglisvert að ihuga hvaða ástæður liggja að baki andúðar fjöimargra bænda á þeim tillögum þingmanna Al- þýðuflokksins, að land allt sé sameign islenzku þjóðarinnar en Leo M. Jónsson. Tæknifræðingur. Hlaupið með eld Einhver elztu óskráðu lög landsins er sú regla landnema Is- lands að hver megi taka svo mik- ið land, sem hann getur hlaupið um með eld frá sólarupprás til sólarlags. Asamaháttmáttikona taka sér svo mikið land, sem hún gat leitt kvigu umá jafnlengd. Þarna er að finna fyrstu túlkun þeirrar hugsunar að hver búandi maður megi hafa svo stórt land sem hann getur nytjað, en diki sem tekið verði herfangi eða keypt með gulli. Þessi hugsun hefur alla tfð siðan verið rangtúlkuð i löggjöf landsins. Þó er hún einn af horn- steinum frjálsrarbúsetu á tslandi og kannski fyrsta eiginlega lög- gjöfin. skuli jafnan og ætið i gæzlu og umsjá þeirra bænda, sem nytja landgæði. Þeim bændum virðist þó fara fjölgandi sem gera sér grein fyrir þvi að vegna hins lága jarðaverðs þarf að gera róttækar ráðstafanir eigi að koma i veg fyrir það að jarðbraskarar i þéttbýli kaupi upp heilu héruðin til þess að geta siðar haft fé af öðrum með endur- sölu lands eða aðstöðu. Vegna þess að bændur eru að minu mati einhver yfirvegaðasta og þjóðlegasta stétt sem ég hefi kynnzt vil ég fullyrða að andstaða meginþorra bænda sé vegna ókunnugleika á eðli málsins ellegar vegna flokkspólitfskrar andstöðu við Alþýðuflokkinn. Inn f þetta viðhorf fléttast svo tfðum nokkur tortryggni i garð fólks úr þéttbýli. Einn hópur telur forsjá lands bezt fyrir komið með eignarrétti bænda og annarra landeigenda, en þeir veiti viðnám gegn land- eyðingu eða náttúruspjöllum. Dæmi um slikt sé viðnám nokk- urra landeigenda i Þingeyjar- sýslu gegn stækkun Laxár- virkjunar. Ósagt skal látið um gildi slikrar forsjár. Loks er hópur, sem hægt er að kalla siðasta ættlið landsdrottn- anna. Það eru þeir menn, bændur og aðrir „eigendur” lands sem telja að tsland sé ekki eign is- lenzku þjóðarinnar, heldur einka- eign nokkurra þúsunda manna sem erft hafa eða keypt fóstur- jörð þjóðarinnar, hver sinn part. Það er mat þessara manna að heilu fjallgarðarnir, stöðuvötn og heiðar geti talizt einkaeign ör- fárra manna, sem gera tilkall til landsvæðanna. Oddvitar landsdrottna Morgunblaðið skýrir frá þvi i frétt á sjálfan þjóðhátiðardaginn, að Landssamband veiðifélaga hafi haldið aðalfund i Hótel Hveragerði nýverið. Sá fundur hafi lýst yfir mikilli vanþóknun á tillögum þingmanna Alþýðu- flokksins um eign þjóðarinnar á landinu en orðalag tillögunnar endurspeglar þann misskilning sem liggur að baki viðhorfi svo margra bænda til þessara til- lagna. I frétt Mbl. segir .að rikisvaldið fái eignaraðild að öllu landi og landnytjum á Islandi og hvatti bændur til að vera vel á verði gegn þessari árás.” Fyrri misskilningurinn i þessum setningarkafla er sá að það er ekki gert ráð fyrir þvi að rikisvaldið sölsi undir sig allt land. Jarðir verði áfram I eigu bænda meðan þeir nytja þær. En komið verði i veg fyrir allt brask með fósturjörðina. Síðari mis- skilningurinn er sá að þetta sé árás á bændur. Þvert á móti myndi slik löggjöf tryggja bænd- um áhyggjulausa búsetu svo lengi sem þeir óska. Þetta er hins veg- ar árás á þá braskara, sem lita landið þeim augum að það sé til að græða á þvi fé — á kostnað rlkis og sveitarfélaga og þar með skattgreiðenda. Hver sá sem telur sig i þeim hópi má gjarnan kannast við þetta sem árás á sig og vera vel á verði. —BS MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JÚNI1976 0c 3 .S m. son, Urverkum, Skéiðum, Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, og Halldór Jónsson. Leysingjastððum. Landssamband veiðifélaga: Lýsir vanþóknun á margendur- fluttri tillögu þingmanna Alþýðu- fiokksins um eignarhald á landinu LANDSSAMBAND veiði- félaga hélt aðalfund sinn f Hótel Hveragerði 3. og 4. júnf sl. Fjöldi mála var tek- inn fyrir á fundinum og sendi fundurinn frá sér ýmsar tillögur. Fundurinn lýsti mikilli vanþóknun á margendurfluttri tillögu þingmanna Alþýðuflokks- Jjns um að rfkisvaldið fái eignaraðíld að öllu landi og landnytjum á íslandi og hvatti fundurinn bændur til að vera vel á verði gegn þessari árás. Þá fagnaði fundurlnn tillögu sfðasta aðalfundar um nauðsyn þess að veiðiréttur fylgdi ávallt landareignum, svo sem verið hef- ur frá landnámstið. Aðalfundur- inn tók undir þá skoðun Lands- sambands stangveiðifélaga, að óheppilegt og óæskilcgt vaeri að ýmsir milliliðir innlendir cða er- lendir gerðu sér sölu veiðileyfa að féþúfu, hvatti þvl aðalfundurinn öll veiðifélög i landinu til að taka þessa starfsemi sem mest ( sinar hendur. Ur stjorn Landssambandsins átti að ganga Hermóður bóndi Guðmundsson, Arnesi, en hann var endurkjörinn formaður og llér getur að llta hluta fundarmanna á aðalfundi Landssambands veiðifélaga I llðlrl Hveragerði. með honum i stjórn eru: Þor- steinn Þorsteinsson, Skálpastöö- um, Borgarfirði, Hinrik Þórðar- HEIMSÓKN í SUMARH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.