Alþýðublaðið - 22.06.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.06.1976, Blaðsíða 14
14__________________________ Útvarp Þriðjudagur 22. júni 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),9.00 og 10.00. Morgun- bæn kí. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Val- bergsdóttir les söguna , ,Leyni- garöinn” eftirFrancis Hodgson Burnett (2). Tónleikarkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Posta og Dvo- rák-kvartettinn leika Strengja- kvintett i G-dúr op. 77 eftir Dvorák/John Williams gitar- leikari og félagar úr Sinfóníu- hljómsveitinni i Filadelfiu leika „Concerto de Aranjuez” eftir Rodrigo, Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Myndin af DorianGray” eftirOscar Wilde Valdimar Lárusson les þýöingu Siguröar Einarssonar (18). 15.00 MiödegistónieikarDavid Oi- strakh og Vladimfr Jampolský leika Sónötu fyrir fiölu og pianó op. 1 eftir Karen Katsjatúrjan. Vladimir Horowitz leikur á pianó „Myndir á sýningu” eftir Mússorgský. Lamou- reux-hljómsveitin iParís leikur „A sléttum Miö-Asiu”, hljóm- sveitarverk eftir Borodin, Igor Markevitsj stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjdr- anna” eftir Grey OwlSigriöur Thorlacius lesþýöingu sina (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Meö bjartri trú og heilum hug” Indriöi Indriöason rit- höfundur flytur erindi vegna 90 ára afmælis Stórstúku Islands 24. þ.m. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 „Sjóstakkurinn”, smásaga eftir örn H. Bjarnason Stefán Baldursson les. 21.30 Islenzktónlista. Kansónetta og vals eftir Helga. Pálsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórn- ar. b. „Mistur” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljom- sveit Islands leikur, Sverre Bruland stjórnar. 21.50 LjóöeftirSigfriöi Jónsdóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriöur Schiöth les (6). 22.40 Harmonikulög 22.40 Á hljóöbergi Málaliöi i Afriku. — Þýzki blaöamaöur- inn Walter Heynowsky ræöir viö málaliöann Kongo-Muller. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarr 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ofdrykkjuvandamáliö. Joseph P. Pirro frá Freeport sjúkrahúsinu i New York ræöir enn viö sjónvarpsáhorfendur. Lokaþáttur. Stjórn upptöku örn Harðarson. Þýöandi Jón O. Edwald. 20.55 Colombo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Leyndardómar gróöurhússins. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Frelsi eöa stjórnun? Um- ræöuþáttur um feröamál. Um- ræöum stýrir ölafur Ragnar Grimsson. 22.50 Dagskrárlok. FRÁ MORGNI... Þriðjudagur 22. júní 1976 all SS& u- iö Líf, barátta og draumar nútímafólks í Reykjavík FLÉTTAST SAMAN í TÓNLEIK GUNNARS REYN- IS SVEINSSONAR 0G SIGURÐAR PÁLSS0NAR Sunnudaginn 20. júní frumflutti Nemendaleik- hús Leiklistarskóla ís- lands tónleikinn UNDIR SUÐVESTURHIAANI í Lindarbæ. Verk þetta hefur hlotið nafnið tónleikur þar eð þar fléttast saman tónleikar og leiksýning, en verkið var samið sérstaklega fyrir Nemendaleikhúsið til að flytja sem framlag íslands til Norrænu AAúsíkdaganna. öll tónlist Undir suðvest- urhimni er eftir Gunnar Reyni Sveinsson, tónskáld. Hann hefur einnig samið alla söngtexta i verkinu, nema tvo, sem eru eftir þá Sigurð Pálsson og Bólu-Hjálmar. Gunnar - Reynir á einnig allan veg og vanda af útsetningum og æfin- gum á tónlistinni, auk þess sem hann sér um allan undirleik. Þetta er i fyrsta skipti sem Gunnar Reynir semur að öllu leyti tónlist fyrir leikhúsverk, en hann samdi tvö lög fyrir sýn- ngu Nemendaleikhússins á leik- ritinu „Hjá Mjólkurskógi” sem sýnt var i vetur. Gunnar Reynir hefur einnig unnið að gerö leik- hljóða fyrir sýninguna og stjórnar hljóðbandi. Sigurður Pálsson, sem getiö hefur sér gott orö sem eitt af „Listaskáldunum vondu” er höfundur leikverksins. UNDIR SUÐVESTRHINMI er frum- raun Sigurðar sem leikritahöf- undar, en hann er einnig leik- stjóri sýningarinnar. Sigurður hefur verið kennari i leiklistar- sögu og leiktúlkun siöan hann lauk námi i leikhúsfræöum i Paris 1974, fyrst við Leiklistar- skóla S.A.L. og Leiklistarskóla Leikhúsanna og nú siðast viö Leiklistarskóla Islands, sem stofnaður var siöastliðið haust. Leikatriði I verki þessu eru tuttugu og eitt og fjalla þau öll um lif, baráttu og drauma nokk- urra manneskja i Reykjavik nútímans. UNDIR SUÐVESTURHIMNI Nanna I. Jónsdóttir fer meö hiutverk vofunnar, sem stööugt vakir yfir fólkinu undir suövesturhimni. Konráö-fjölskyldan svifst einskis viö aö koma ár sinni vel fyrir borö. eru allir nýútskrifaöir úr Leik- listarskóla Islands. Þau eru fyrstu leikararnir sem útskrif- ast úr islenzkum leiklistarskóla eftir fjögurra ára hlé og jafn- framt fyrstu leikararnir sem hlotið hafa fullgilda menntun i slikum skóla hérlendis. Eftir- taldir leikarar koma fram i sýn- ingunni: Anna Einarsdóttir, Asa Ragnarsdóttir, Elisabet Þórisdóttir, Evert K. Ingólfs- son, Nanna I. Jónsdóttir, ólafur örn Thoroddsen, Sigurður Sigurjónsson, Sólveig Halldórs- dóttir, Viöar Eggertsson og Þórunn Pálsdóttir. Auk þess hefur ein úr hópnum, Svanhild- ur Jóhannesdóttir, veriö aö- stoðarleikstjóri. Leikmyndina geröu sex nem- endur á öðru ári i Myndlista- og handiðaskóla Islands. Leik- og danshreyfingar eru eftir Guö- björgu A. Skúladóttur, ballett- dansara, og er þetta frumraun hennar á þessu sviöi. Hilde Helgason og Asta Thorstensen hafa annast raddþjálfun fyrir sýninguna. Auk sýninganna á vegum Norrænu Músikdaganna, mun Nemendaleikhúsið hafa fjórar sýningar á eigin vegum. Sú fyrsta þeirra var i gær, en hinar næstu verða svo sem hér segir: Fimmmtudaginn 24., föstudag- inn 25. og sunnudaginn 27. júni. Sýningarnar verða allar i Lindarbæ og hefjast kl. 21. Nemendaleikhúsiö vill vekja at- hygli á þvi, að ekki veröur unnt aö hafa fleiri sýningar á verkinu að sinni. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint É fáSiand I foqurt I land I LANDVERIMD KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 TROLOFUNARHRINGA l Joli.umca lf ifsíon IntlBaOtai 30 i&iini 19 209 DUAA Síðumúla 23 /ími 04300 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.