Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Föstudagur 5. september 1969. Leikendur í revíunni, talið frá vinstri: Áróra Haiidórsdóttir, N ína Sveinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Sigríður Hagalín, Guðmundur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Ómar Ragnarsson, Kjartan Ragnarsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Pétur Einarsson og Þórunn Sigurðardóttir. Þjóðarskútan tekur kúrsinn suður — I reviunni í Iðnó, sem frumsýnd verður i næstu viku Þjóðarskútan var rétt í þann mund að létta akkerum, þegar Vísismenn komu niöur í Iðnó í fyrrakvöld. Síöan tók hún kúrs- inn eitthvaö suður á bóginn, svip aða stefnu og landflóttinn hefur tekið upp á síðkastið. ★ Farþegarnir á þessari ágætu skútu eru auðvitað uppteknir af dægurmálunum. Þar er sungið og spjallað um arsenik og ís- lenzkan iðnað, tunglferöir og táningavandamálin um sprúttið skattinn og sparnaðarmálin, við- reisnin; og verkfalismálin og svo auðvitað um mittis- brjóst- og mjaðmamálin. ★ Þarna gerist sem sagt fyrri hluti revíunnar, sem frumsýnd verður í Iðnó í næstu viku. Síð- ari hlutinn er svo eins konar sjónvarpsútsending í eðlilegum litum með jassballett og júdó, poppmessu og fleiru og fleiru. ★ Leikarar Leikfélagsins bvrj- uðu að æfa reviuna I vor. Þá voru fengnir nokkrir höfundar til þess að semia, en sumt hefur orðið til á sviðinu, eða mótazt þar í meðförunum Leikstjóri er Sveinn Einarsson, Lilja Hall- grímsdóttir hefur æft dansana, Jón Þórisson gerir leikmyndina, en Magnús Pétursson leikur und ir söngvana. sem eru ekki færri en 22 talsins. ★ Revíuleikir hafa legið niðri að mestu síðustu árin, en þeir áttu miklum vinsældum að fagna hér áður fyrr, ekki sízt á erfiðum tímum eins og í kreppunni. — Og ennþá viröist fólk kunna að meta revíugrínið — að minsta kosti ef dæma má af aðsókninni að „Þegar amma var ung“, sem Húsbyggingarsjóður Leikfélags- ins sýndi hér f Reykjavík í fyrra, en það voru atriði úr göml um revíum. Mér finnst það dálítið kaid- ranalegt af bví opinbera að láta mig itorga jafnmikið kirkjugarðsgjald og hann Bjarna bróður — sem er miklu stærri en ég. Og kannski eru tímarnir það erfiöir nú að mönnum veiti ekki af smé revíuskammti til þess að hressa upp á geðsmunina. Ómar Ragnarsson syngur „Ömmubæn sjómann sins“ og angurvær ljúflingskór tekur undir. en STP orkuaukinn getur gert kraftaverk fyrir vetýylegan r'jölskyldubíl. Ein dós a‘ STP orku- auka i hverja 40 lftra af bensfni á 1000 kn fresti nýtir hverja orkueiningu betur, og stuðlai að hagkvæmari vinnslu vélarinnar. STP orkuauKinn gerir ekki bíla að tryllitækjum, en hann tryggir aukið afl og betri afköst bils sins og yöar. Fæst i næstu bensín- og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. rryggvagötu 10 . Sími 23290. "Á Seljum Druna- og annað fyllingarefni ð mjög hagstæðu verði. Gerum tilboö i jarðvegsskiptingai og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 Pósthólf 741 IvERKTAKAR! — HÚSBYGG JENDUR:| FRAMKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU UTAN BORGAR SEM INNAN 82005 82972 MAGNÚS&MARINÓ SF □ SVALDUR e, n * Irautarholti 18 Simi 15585 SKILTl og AUGLVSINGAB BÍLAAUGLYSTNGAR ENDURSKTNSSTAFIR 6 BÍLNÓMER UTANHÓSS AUGLYSTNGAR Leigi út loftpressu og grðfu til ai)-a verka. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. Simi 35199.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.