Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 7
YlSIR . Föstudagur 5. september 1969. morgun^ - útlönd í morgun útlönd í morgun útlörid í morgun útlönd Sendiherra USA í Brasilíu rænt Heríoringjastjórnin í Lybíu traust í sessi - Krafizt er 15 pólitískra fanga í lausnargjald • Seridiherra Bandaríkj- Burke Elbrick hefur verið anna i Brasilíu, Charles rænt. Talið er, að tveir Gromyko hjá Tító Andrej Gromyko, utanríkisráö- herra Sovétríkjanna, er nú í fimm daga opinberri heimsókn i Belgrad, Vopnahlé í Víefnam ÍÞJÓÐFRELSIS HREYFINGIN ; í Suöur-Víetnam hefur til- i i kynnt vopnahlé frá 8. til II. j j september vegna fráfalls Ho í ' Chi Minh, forseta Norður-Ví- i etnam. i i i höíuðborg Júgóslaviu. Meöal þeirra j mála, sem Gromyko ræðir við ráða ! menn þar, er afhending sovézkra \ MIG-þota til Júgóslavíu ásamt ann ars konar uppbyggingu júgóslav- neska flugflotans. Heimsókn sovézka utanríkisráð- herrans til Júgóslavíu er talin mik- ilvasgur liður í viðleitni Sovétstjórn arinnar að koma á fót eðlilegum ■ samskiptum landanna að nýju. Við- brögð Júgóslava við innrás Varsjár bandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu voru, sent kunnugt er, ákaflega nei kvæð, auk þess sem ráðamenn Júg- óslavíu hafa lagt mikla áherzlu á að sanna bæði sér og öðrum, að þeir væru engum háðir. Viðsjár aukast með Rússum og Kínver ium \ O J — K'mverjar sagðir fótum troða Marx-Leninismann □ Viösjár eru sífellt að aukast með Sovétmönnum og Kínverj- i um, og hefur hvað eftir annað Ikomið til átaka á landamærun- um aó nndanförnu. f grein, sem sovézkur hershöfð- ingi, Semjon Ivanov, skrifaði fyrir . skömmu í málgagn varnarmála- ráðuneytisins, segir, að kínverskir leiðtogar með Mao formann í broddi fylktingar kyndi sífelldlega undir móðursýkislegar tilfinningar landa sinna gegn Sovétmönnum og séu valdir að alvarlegum skærum við landamærin. Hann segir og, að allar tilraunir þeirra til verulegs ó- friðar komi fyrir ekki. Sovézkar hersveitir séu reiðubúnar til að verja landamæri föðurlandsins og vinna bug á hverjum þeim, sem ætli sér um of Hershöfðinginn bið- ur menn að láta sér ekki úr minni líða, hvernig fór fyrir stórveldinu Japan fyrir 24 árum, þegar þeir voru með aðstoð Rússa hraktir á brott frá Kína. Það er sárgrætilegt, segir bann, hvernig Maóistarnir hafa hrifsað til sín völdin og kom- ið á fót hervalds- og skriffinnsku- stjórn, í landinu, er fótum troði Marx-Leninismann og leggi allt kapp á að fjandskapast við Sovét- ríkin. RÆÐA AÐILD BRETA AÐ EBE Willy Brandt, utanríkisráöherra Vestur-Þýzkalands. hefur sagt, að ráðherrar markaðslandanna í Evr- ó^m muni á fundi sínum í Briissei síðar í þessum mánuði stuðla að Fundi róðamanna Sovétríkjanna og Japans frestað Stjornvöld í Sovétríkjunutn hafa tjáð rikisstjðrninr.i í Japan, að tresta verði fyrirhuguðum fundi sovézka forsætisráðherrans.Aleksej Kosygin, og utanríkisráðherra Ja- p«n, Kiichi Aichi. t tilkynningunni um þetta segir, að Kosygin. forsætisráðherra þurfi sakir brýnna erinda að fara á brott frá Moskvu, og telja menn það standa í nánmn tengslum við dauða Ho Chi Minh, forseta Norður-Viet- nam. þvi, að kiilluð verði saman ráð- stefna æðstu manna iandanna í því skvni að ræða aöildarumsókn Breta nð Efnahagsbandalagi Evrópu. Brandt ræddi við fiéttamenn að loknum fundi sínum með hinum belgíska starfsbróður sínum, Pierre Harmel, og sagði, að þeir hefðu mjög rætt framvindu mála varðandi Efnahagsbandalag F.vrópu. Hann hefur og nýlega rætt við utanrík- isráðherra ftaliu, Aklo Moro. Þó sagði Brandt, að engin samvinna væri milli ráðherra markaðsland- anna fvrir hinn fyrirhugaða fund i Brússel 15. september n.k. Utanríkisráðherra Holiands, Luns, hefur og átt viöræður við utan- rikisráðherra Belgiu. og er nú I Bonn. Allt þykir þetta benda til þess, að hreyfing kunni að nýju að komast á raunverulegar við- ræður um aðild Breta og Efnahags- bandalaginu. menn standi að ránmu, en þeir skildu eftii bréf í bif- retð sendiherrnns þar sem ríkisstjórninni í Brasilíu voru settir kostii. í bréfi þessu krefjast mennirnir tveir þess, að 15 póbtískir fangar verði látnir lausir innan tveggja sólarhringa, en sendiherrann myrt- ur ella. Þeir fi—a frani á, að fang- arnir verði framseldir í sendiráði Mexíkó, Alsír eöa Chile Ríkisstjórn Brasilíu hefur heitið Bandarikja- stjórn að leggja allt kapp á aö heimta sendiherrann aftur heilan á húfi. Foringi uppreisnarmanna í Lybíu, Sarruddin Abu Ihweirib, sagði i morgun í sjónvarpsviðtalL að bin nýja stjórn herforingjanna hcfði fullt vald á öllu þar í landi. Ihweirib sagði ennfremur, að þjóð in í Lybíu fagnaði uppreisninni og víða aö hefðu borizt traustsyfir- lýsingar fólksins. Hér sést hluti hinnar nýju ríkisstjcrnar Suður-Víetnam ásamt forseta íandsins, Nguyen ýan Thieu (í miðju). Til vinstri sést varafotsetinn, Nguyen Cao Ky, en hinum megin við forsetahn er nýi forsætisráðherrann, Tran Thien Khiem. — Hin n ýja ríkisstjórn hefur þegar fengið á sig það orð, að vera i engu líkiegri en hin fyrri til að reynast sterk og starfsöm. Ho Chi Minh hiýtur Sof- samleg eftirmæli kommúnista — jbógn á Vesturlöndum 9 Bæði Kínverjar og Sovét- menn hafa hvllt hinn iátna forseta Norður-Víetnam, Ho Chi Minh sem mikinn byltingamann, en í Bandaríkjunum hefur ekki verið minnzt á fráfall hans af hálfu stjórnvalda. Flest kommúnistalönd hafa þeg- ar fylgt fordæmi Kinverja og Rússa og sent samúðarkveðiur til stjórn- valda í Hanoi. Bæði Sovétríkin og Kínverjar hafa fullvissaö stjórn- völd í Hanoi um stuðning sinn. Þá hafa 7 ýmsir leiðtogai í Asíu, þar sem ekki ríkir stjórn kommúnista, fariö lofsamlegum orðum um Ho Chi Minh, persónulega eiginleika hans óg tillegg í baráttunni gegn nýlenduásókn stórvelda. Á Vesturlöndum hefur lítiö hevrzt um fráfall forseta Norður- Víetnam af opinberri hálfu. Nixon Bandaríkjaforseti hefur látið í ljósi, að hann óski ekki að tjá sig um dauða Ho Chi Minh. Sovétmenn voru meöal liinna fvrstu til að senda samúöarkveðj- ur til Hanoi og báðu þeir ráðamenn að sýna staðfesiu sem Ho Chi Minh og fylgja stefnu hans eftir í hvi- vetná^. í orðsendingu frá Kínverjum er íariö einkar lofsamlegum orðum um forsetann og sagt að minning hans' muni vara aö eilífu i hjörtum allra bvltingarsinna í heiminum. Frakkar berjast gegn eitarSyfjum Franska lögreglan og borgaryfir- völd í Suður-Frakklandi hafa hafið baráttu gegn eiturlyfjaneyzlu ungs fólks, eir.kum á baðstöðum við Mið- jarðarhaf. Tveir bandarískir sér- fræðingar sem mikla reynslu liafa ■ upprætingu eiturlyfianeyzlu, eru komnir til Frakklands, yfirvöldun- um bar til aðstoðar. Það mun hafa ýtt undir, að haf- izt var handa viö þessa baráttu i Frakklandi, að 17 Ara stúlka fannst látin af völduin eiturlyfjaneyziu, 'og hópur bítla og ungmenna, sem af þeim heillast höfðu lagt und- ir sig kirkjugarð til eituriyfja- neyzlu. Reyndu ai fíýja Tékkósióvakni í gær reyndu nokkrir Tékkóslóvakaí: að komast yfir iandamærin til Þýzkalands á vórubifreið. Þeir voru stöðvaðir og handteknir við tollstöð- ina Schrinding á landamærum TáKkóslóvakíu og Þýzkalands. Einn ungui piltur komst undan á flótta og er búizt við, að honum hafi tekizt að komast yfir landamærin til Bayern Þýzkalandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.