Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 10
10 V I S IR . Föstudagur 5. september 1969. Daníelsmenn í sókn y — Héldu borgarafund á Húsav'ik 'i gær • Fjölmenni var mætt á fund inum um læknamálin á Húsavík scm haldinn var í félagsheimili staöarins í gærkvöldi. Þegar flest var, var um G50 manns á fundinum, og telja kunnugir þetta vera mestu fundarsókn á Húsavík sem um getur. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: — Almennur borgarafundur fyrir Húsavík og nærsveitir, haldinn á Húsavík 4. sept. 1969, sam- þykkir að gera þá kröfu til stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur, að hún afturkalli þegar i stað og árr skilyrða uþpsögn á starfi Daníels Daníelssonar sem yfir- íaeknis við Sjúkrahús Húsavík- ur, .þar sem augljóst er, að sá er vilji alls þorra íbúa á starfs- svæði sjúkrahússins. Sjái stjórn in sér ekki fært að verða við þessari kröfu, þá segi hún taf arlaust af sér. Þessa ályktun samþykktu 615 manns en 15 sátu hjá við at' kvæðagreiðslu. Gunnar Karlsson einn fundar boðenda skýrði biaðinu frá þessu í morgun, að enginn hefði verið mættur á fundinum af hálfu sjúkrahússtjórnarinnar, en um kvöldmatarleytið barst fundarboðendum bréf frá sjúkra hússtjórninni þar sem hún sagð- ist vera búin að segja allt um málið og hefði sá málflutningur komið fram i blöðum. BILASTÆÐI Steypum innkeyrslur, bílastæði, gangbrautir o.fl. Þéttum steyptar þakrennur og bikum húsþök: Sími 36367. ÖNNUMST: KÖLD BORÐ snittur og brauó fyrir AFMÆLI FERMINGAR OG VEIZLUHÖLD LEIGJUM SAL fyrir FUNDAHÖLD og VEIZLUR HAFNARBÚÐIR Sími 14182 — Tryggvagötu mida BiVUS Júdas vóktu feikna atbygli á pophátidinni i gærkvöldi og i kvóld eru þeir i Café de Paris ANDLAT | So Brandsdóttir, andaöist 30. f.m., 7f ára að aldri, Hún verður iarðsungin að Síðumúla í Borgar- firði. Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Lilja Sveinsdóttir, til heimilis aó Mjölnisholti 10, andaðist 28. f.m., 23 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin í dag frá Fossvogskirkju kl. 13.30. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins. .. . . . . . og við ntunum aSstoSa þig viS að opna dyrnar aS auknum viSskiptum. líSifí Auglýsingadeild ASalstrœti 8 Símar: 11660, 15610 15099. IIW—■ II IIHIMIIIIII !!■■! f ■TI W—— I íbúð óskust| óska eftir að taka á ieigu 21 herb. íbúð. TJppl. í síma 40360 í dagir.n og 40394 á kvöldin. j TIL SOLU Til sölu rennibekkur, fyrir járn og tré 60 cm. neð odda, rafsuöu- transari fvrir venjulega stungu 125 At. og alL konar fl. verkfæri til viðgerða á bilum, bíIarafm.hluL- um. Simi 21588. I DAG I IKVÖLD 8 BELLA Mikið leiðast mér þessir laugar- dagar, þegar gjörsamlega ekkert er hægt að taka sér fyrir hendur. VEÐRIÐ lOAG Su’ðv'estan gola eða kaldi. Skúrir Hiti um 8 stig. 12 swjfgmm fyrir 1árum F L U G I Ð. í gærkvc " fór Faber flugmað- ur fjórar feröir upp í loftið í flug vél sinni. í þremur feróum hafði hann farþega með, fyrst aðstoðar- mann sinn, þá Ólaf V. Davíðsson frá Hafnarfirði og loks Garðar Gíslason heildsala. Aðra ferð fór hann einn og var þá lengst uppi, "rug oft hátt í loft upp í fögrum sveiflum. Var það oft fögur sjón, er kvöldsólin skein á vélina hátt í lofti. Vísir 5. sept. 1919. Minningarspjöld Stokkseyrar- kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri. Sigurði Ey- berg Ásbjörnssyni. Austurvegi 22, áelfossi, Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53. Reykjavík, Pórði Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavík. FUNDIR • Aðallundi • TBK. Tafl- og dúhbur Reykjavikur héld- ur aðalfund sinn í kvöld í Domus Medica kl. 9. Afhent verða verö- laun fyrir keppnir á vegum félags ins. — Ffkigsmenn fjölmennið! i HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavaröstofan i Borgarspital- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 1212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 í Hafnarfiröi. LÆKNIR: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt- ur' virka daga og allan sólarhring- inn um helgar í síma 21230. — Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar f lögreglu- varðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: Kv"td og helgarvarziu 30. ágúst —5. sept. er í Háaleitisapóteki og Lyfjabúðinni Iöunni Opiö virka daga til kl. 21, nelga daga kl. 10—21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13 — 15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er f Stór- holti 1, sími 23245. TILKYNNINGAR # Kvenfélag Grensássóknar. — Skemmtiferð félagsins veröur far- in að Þingvöllum fimmtudaginn 4. septe. íber. Lagt verður af stað frá Hvassaleitisskóla kl. 5. Nán- ari uppl. og þátttaka tilkynnist i síma 34635 (Gyöa), 35696 (Sigur- björg), 30202 (Elsa). Ferð: .lagsferðir: \ föstudagskvöld klukkan 20: Krakatindur — Laufaleitir. laugard?g klukkan 14: Þórsmörk — Landmannalaugar — Veiðivötn. Á sunnudag klukkan 9.30: Gönguferð á Hengil. Ferðafélag Islands, 2Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-15301 — R- 15450. BÓKABÍLUNN • . kabíllinn. Síminn er 13285 f.h. — 'T:ðkomustaöir: Mánuda^ Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (t :rn). Austurver, Háa leitisbraut 68 kl. 3—4. Miðbær, Háaleitisbraui 58 — 60 kl. 4.45— 6.15. “reiðholtskjör, Breiðholts- hverfi kl. 7.15 — 9. Þriöjudagar "■lesugróf kl. 2.30 — 3.15. Árbæj- arkjcr, -bæjarhverfi kl. 4.15—- 6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7— 8.30. Miðvikudagar. '.ftam yrarskóli kl. 2—3.30. ’í,er7lunin Heriólfur kl. 4.15 — 5.15 Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7. Á mi.'. ikudagskvöldum frá kl. 8 — 9 við Breiðholtskjör, aðeins fyrir fulloróna. Fimmtudr Lauralækur/Hrísateigur kl. 3.45 45. ugarás kl. 5.30—6.30. ""•/v'eppsvegur kl. 7.15— 8.30. ' -.tudagar. Bruiöholtskjör, Breiöholtshverfi kl. 2 — 3.30 (böm). Skildinganes- húðin, Skerjafirði kl. 4,30 — 5.15. Hjarðarhngi 47 kl. 5.30—7. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.