Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 15
VlSíR . Föstudagur 5. september 1969. PÍPULAGNIR Get Dætt við mig ve. cefnum. Borgþór Jónsson, pípu- lagningameistavi. Sími t3294. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, vibratora fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhræri- vélar, .íitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan. Skaftafelli viff -N'esveg, Seltiarnarnesi. Fiytjur ísskápa og píanó Sími 13728 LOFTPRESEUR TIL LEIGU í öli minni og stærri verl: Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. ___________ BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri við bólslruð húsgögn. Ken : hús neð á- klæðasýnishorn. Gefum udp verð, ef óskað er. Bólstrun.n Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, vími 51647. Kvöld og heiga sími 51647. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐl Tökum að okkur smíði á eídhús'.nnréttingum, sve' r-'r er- hergisskápum, þiijuveggjum, uaðskápum j.íl. tré/err; — Vónduð vinna, mælum up >g, teiknum, föst tilboj rða t,mavinng. Greiösluskilmálar. — S.Ó. Innréttinga að Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima- símum 16392, 84293 ■'g 10014 HÚSAÞJÖNUSTAN — AUGLÝSIR Tökum að okkur fast viðhaid á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér ' Reykjavík og nágrenni. ’ n- um saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungu g rennur, járnkiæöum hús, brjótum niður og 'agfæuim steyptar rennur og margt Hcira. Vanir og vandvirkir m- n. Sími 19989. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlugnir, viðgerðir, breytingan á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutcngingar Þéttí heita og kalda krana. Geri >ið w.c. kassa. Sími V7Q41 Hilm^f. J. H. Lúthersson pípulagningameistari BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæða. — Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 og 12331. HafnfirðÍKgar — íbúar Garðahrepps Hreinsum fljótt og vel allan fatnaö, einnig gluggatjöld teppi o.fl. Leggjum áherzlu á vandaða þjónustu Reynið viö skiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavíkurvegi 16. Gangstétta- og garðheliur 4 mismunandi gerðir 50x50 cm 50::25, sexkantahellur, þvermál 32 cm og brothellur 1 kanthleöslur Athugið verð og gæði. Hellusteypa Jóns og Guömundar, Hafnarbraut 15 Kóp, símar 40354 — 40179. F5 HÚSBYGGJENHUR _ VERKTAKAR Þurft að grafa, þurfi að moka, . þá hringið t síma 10542. Halldór <unólfss. ÝTA — TRAKTORSGRAFA Fokum að okkur alls konar jarðvinnslu- H (I 'innu. li Sími 82419.________________ ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti kran* og WC kassa. — Hreinsa stífuð fráreunslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri v'ö og ægg ný frárennsli Set niður brunna. — Alls konar viðgerðii og breytingar. — Simi 81692 Hreiðar Asmundsson. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. JÁRN og STÁLVIÐGERÐIR, NÝSMÍÐI! Rafsuða og logsuða. Tökum ;.ð okkur '-iðgerðir á brortur i eða biluðum stykkjum úr járni, stáli, pjtti og fl. n ,’m- um. Sækjum og sendum gegn vægu gjald' Tökum einmg að okkur nýsmýði. Síminn er 52448 frá kl. 7 f.h. til 1 e.h. HÚSEIGENDUR. Önnumst alúr viðgerð;r utan og tnnan húss. Viðgerðir á þakrennum. steyptun,- pg úi blikki, ásamt uppse’nmga Setjum f tvöfalt gler Allt unnið af fagmönnum. Sími 15826. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæk1, ratmagnssnígla 1 ogtíieiri áhöld. Þétti krana set niður brunna gcr við biluö rör og p.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. , , GARÐHELLUR 7 GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðan BorgarsjúkrahúsiÖ) PASSAMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa myndir tilbúnar eftir 10 mfnútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustk 12, simi 15-125. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíð 28, síml 83513. Húsaviðgerðaþjónustar í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum I þéttiefni. þéttum sprung- ur I veggjum, svaiir. steypt þök og kringum skorsteina cneð be .tu fáanlegum efnum. Eir.mg múrviðgerðii, leggjum jé.m ; þök. bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er Sirni 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. BIFREIÐAVIDGERÐIR Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, Ijósastillingar, hjólastillirgar og balanceríngar fyrir allar gerðir bifreiða. Simi 83422 BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestar teg. bifreiða. Fljót og góö afgreiðsla Vönduð vinna. — Bíla og vélaverkstæðið Kyndill, Súðar- vogi 34. Sími 32778. KAUP — SALA KVÆÐASAFN EINARS BENEDIKTSSONAR ge.fið út á aldarafmæli þjóðskáldsins: INNGANGUR, lSög- ur ogj KVÆÐI, HAFBLIK, HRANNIR, VOGAR, HVAMM- AR, BÓKARAUKI. — Sígild tækifærisgjöf. — Afgre ðsla: Utgáfufélagið BRAGI, Félag Einars Benediktsson > , — Austurslræti 17, IV. hæö. Sími 21557. EINANGRUNARGLER Utvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum fyrir\ara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á gluggum. Utvegum tvöfalt gler i lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur steyptum veggjum mcð þaulreynd gúmmíefni. —Gerið svo vel og leitið tilboða — Sími 50311 og 52620. MATVÖRULAGER TIL SÖLU Til sölu er lítill en góður matvörulager Eir.nig eru til sölu verzlunaráhöld á sama stað. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 9. þ.m. merkt „4307“. KENNSLA Málaskóiinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsia. Tnvca, danska, þýzka, fransVi. spánska, ítalska, norska, æ’ska, rússneska. ís'cezka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7. Símar 10004 og 11' D9. YMISLEGT Iðnaðarhúsnæði óskast, 100—120 ferm Tilboð sendist augld. Visis merkt „Iönaðarhúsnæði — 4310“.___________________________________ BÓKBAND Tek bækur blöð og tímarit í band. Gylli einnig veski, möppur og bækur. Uppl. í síma 14043 eöa aö Víöimel 51. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur gagnfræöapróf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35459. Síðastliðinn föstudag tapaðist kvengullúr á leiðinni frá Háteigs- vegi að Þórskaffi. Skilvís finnandi hringi í síma 32750. 1 skinnfóðrað leðurstígvél tap- aðist í Hafnarfirði eða í miðbænum í Rvk. á miðvikudag í fyrri viku. Finnandi góðfúslega hringi í síma 15783 eða 18418. BARNAGÆZLA Vil koma eins árs barni í gæzlu fyrri part dagsins, helzt í vestur- bænum. Tilboð merkt „Níu til tvö“ sendilþ blaðinu fyrir 10. sept. Stúlka óskast til að gæta drengs á ööru ári. Uppl. í síma 21020 eftir kl. 7 e. h. Barnagæzla. Get tekið 1—2 börn í fóstur á daginn. Uppl. í síma 42524. Bamagæzla. Unglingsstúlka ósk- ast til að gæta 3 ára drengs. Uppl. í síma 34218 eftir kl. 7. Bamagæzla. Tek að mér umönn- un einnar -il tvegeia telnna að deei til. Uppl. í síma 82910 frá kl. 10—17. Tek 2ja til 7 ára börn 1 fóstur (í Hlíðunum) fyrir hádegi. Uppl. í síma 14966. KENNSLA Kenni ensku og íslenzku í einka- tímum. Guðrún Guðjónsdóttir kenn ari. Sími 21950. Enska, danska. Kennsla hófst 1. sept. Fyrri nemendur tali við mig sem fyrst. Kristín Óladóttir. Sími 14263. __________ Lestr-rþj:Vun. Sérkennsla fyrir börn á aldrinum 7—12 ára — Kennslugjald greiðist fyrirfram fyr i•• vern mánuð (20 kennslustundir) Upplýsinga. í síma 83074. Geymið auglýsinguna. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönskr, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, ’ ýðingar, verzlun- arbréf. Bý -. ir ferð og 4vi' er- lendis. AuðskiF'’ hraðritun. á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sími Þú lærir málið í Mími. Sími 10004 1-7. ÖKUKENNSLA ikukennsla. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Skilaboð i Gufunes, t-’mi 22384. Ökukennsla. Cortína árg. '68. ____ Uppl. í síma 24996. Ckukennsla. Get nú aftur bætt við mig nem lum. Þórir Her- s einsson. Símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- Tek f ''k í æfingatíma. Uppl. í síma 51759. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum. kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Okukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 35180 og 83344. Geri við kæliskápa og frysti- kistur eftir kl. 18 á kvöldin. Uppl. í síma 51126. Dömur athugið! Tek að mér breytingar á kjólum. Upplýsingar í síma 13 ”07. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ír-' 'j:a og alls konar heimilic'tæki í öllum litum, svq það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 4. Bókamenn. Get tekið bækur og tímarit í band, ódýrt. Uppl. Hjarð- arhaga 28, 1 hæð til hægri. Innrömmun Hofteigi 28. — Litl- ar, fallegar fugla- og hestamyndir. Málverk. Fljót og góð vinna. Hraunhellur — hellulögn. Útveg- um fyrsta flokks hraunhellur, hlöð- um hr unkanta, helluleggjum. — Steypum bílaplön, standsetjum lóð- ir og girðum. Framkvæmið fyrir veturinn það borgar sig. Sfmi 15928 eftir kl. 8. Vanti yður túnþöhur eC- mold, þá hringið f síma 83704 eöa 84497. Húsaþjónustan sf. A hverju ári eyðileggjast gluggar f borginni, fyr i- hundruð þús. vegna viðhalds- skorts! Látið mála nú! Það verður dýrara næsta sumar. Pantiö strax Símar 40258 - 83327. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúöur o. fl. þéttum sUui-teypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskaö er. Símar_40258 og 83327.__________ Önnumst hvers konar v' á barnavö- um, sprautum vagna og Saumum skerma og svuntur á vagna. Vagnasalan l kólavörðustíg 46. Sími 17175. Tökum að okknr alls kon •. mur- viðgerðir, flfsalagnir, þéttum sce!n bök og rennur. Sími 33598. Bifreiðastjórar. Opiö til kl. 1 á nóttu. Munið að bensín og hjól- barðaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góð þjónusta. Sfmi 23530. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góö þjónusta. Sendi heim og lf.na sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, slmi 52399. Verzlunin Björk. Álfhóls /egi 57 Kópavogi. Islenzkt keramik og fl tii gjafa. Opið alla daga til kl. 22 Simi 40439 HREINGERNINGAR Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eö- 1!»— frá sér. Erum einnig með ok-kar vinsælu véla- og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingernlngar. Við sjáum um hreingerninguna fyrir yður. Hringið i tima f síma 19017. Hólmbræður. Smáaugl. einnig á bls. 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.