Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 12
12 m V í S IR . Föstudagur 5. september 1969. m 82120 gK| rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum okkur: Viðgerðir á rafkerfi "ínamöum og stört ;rum. 19 Mötorínælingar. Mótorstillingar ■ Rakaþéttum raf- kerfið rahlutir á otaðnum BILAR NOTAÐIR BÍLAR: m.a. Rambler American ’6S sjálfskiptur Rambler Ambassador ’66 Rambler Classic ’66 ’65 Ramble- Classic ’63 Plymouth Fury 1 ’66 Chevrolet Chevy II ’65 ’66 Renault Dauphin ’64 Rússajeppi ’56 Ford Consul ’60 1-Iagstæð kjör, til greina koma skuldabréf. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON L0FTSS0N HF. Hringbraut 121 10600 Bifreióaverkstæói umm Ljósastillingar SKSIFAN 5 SÍMI 34362 Frú Casey hvarf aftur fram í eldhúsið Foley tók sér sæti við boröið. Einungis þetta stutta svar he.fði kostað hann þau átök, að axlir hans titruöu. Hann tók umslagiö af diskinum og reif það upp. Klukkan fimm- fiörutíu og fimm gat Minton ekki hafa sent honum bréf í öðrum til- gangi en aö biöja hann að hafa samband við sig. Hafði sennilega skrifað það, eftir aö liann átti sím- talið við Casey. Og Foley dró mynd ina af Joy úr umslaginr.. Myndin hafði verið' brotin sam- an þvert, svo að hún kæmist í urn- slagiö. Bökstafirnir af töskunni, sem hann haföi límt; é myndina, voru horfnir. Ekkert hafði veriö skrifaö á myndina til vöbótar þvi, sem áður haföi veriö skrifaö á hana.......Joy“ og „Með ástar- kveöjum frá Audrey". Teningakasts miði var festur viö myndina meö pappírsklemmu, nr. 219 og papp- írsmiði, sem á hafði veriö hripað „JZB 745“. Foley athugaði þetta ailt nákvæmlega, ef vera kynni, aö Minton hefði skrifað einhverja orö- sendingu, en svo reyndist ekki vera. Foley varö einskis vísari, þrátt fyrir nákvæma athugun. Kannski höföu þeir kastað teningum um Jov. Minton hafði bersýnilega nóg aö starfa. Hann haföi ekki einungis hnuplaö formúlunnl úr stálskáp prófessorsins, heldur og myndinni af Joy á barnum í Erin-gistihúsinu. Þar með var sú gáta ráðin. Minton hlaut að hafa komið aftur inn á bar- inn um kvöldið og séö leikaraskap- inn með myndina, en ekki gert vart við sig. Kannski hafði hann líka aldrei rarið, Foley þorði ekki aö treysta minni sínu varöandi það, sem gerzt haföi þaö kvöld. En það var þetta með teningakastsmiöann, hvað mundi þjáífaður niósnari geta lesið úr þeim dularmerkjum? „Göðán dag..." f þetta skiptið var þaö heima- sætan, klædd vínrauöri kápu og á háhæluðum skórn, með örlítinn lit- blæ á vörunum og fegurri en nokkru sinni. Það glöði á tinnu- dökkt hárið eins og hrafntinnu í sóiskini. Hún tók sér sæti við borö- iö gegnt honum. , Sváfuö þér vel?“ spuröi hún. „Eins og steinn, bakka yöur fyr- ir“ „Morgunverðurinn kemur eftir andartak. Pabbi varö aö fara aö heiman eldsnemma í morgun hann á að flytja mál fyrir rétti í Skibb- ereen í dag. Og Rorv er farinn í skólann". I-Iún hjalaöi, og þaö var helzt að sjá, aö sjálf tæki núr: ekki eftir því, hvaö hún var að segja. Star- blíndi á Foley. „Þessar skrámur á kollinum á mér eru að fullu grónar“, sagði hann.og gerði sér upp kæti. Reyndi þannig af ásettu ráði að dreifa at- hygli hennar. Ef hún tæki eftir þvi, hve erfitt honum var um andar- dráttinn, mundi hann fá áminningu, strangari en nokkru rinni fyrr, skil- orðslausa skipun um, aö hann yröi að gera svo vel aö 'eggjast aftur í rekkju. Hann reyndi sem mest hann mátti aö hafa hemil á andköfunum. „Ég held samt, að þaö sé viss- ara aö hreyfa ekki við umbúöun- um“, sagði hún. Frú Casey kom inn meö flesk og egg á bakka, ávaxtamauk rist- að brauö og te. Mary stóö upp og kyssti hana á vangann. „Þér hafið tekiö eftir bréfinu?" spurði írúin Foley. „Já, þakka vöur fyrir“. „Þaö ætlar að veröa heitt i dag“, sagöi f.ú Casey. I-iún skenkti tei i bollana. „Þú veröur aö sýna honum kastalann, þar sem liann sést bezt. frá veginum“, sagði hún viö dóttur sína. Kannski langar hann til að taka mynd af honum þaöan“ Sneri máli sínu svo aftur aö Foley. „Það má sjá kastalann hinum megin viö fljótið, þegar kemur mílu eöa þvi sem næst út: fyrir borgina“ s%göi hún. Foley staröi i diskinn sinn, þungt hu.gsi. Þegar hún spuröi um bréfið, var þaö auövitaö ekki vegna þess, aö hún óttaðist, að hanr, hefði ekki séö það, heldur langaöi hana til að vita ehthvaö um efni þess. Og ef hann því léti sem harm heföi naum ast tekiö eftir spumingunni eöa ekki skiliö hana, gat það vakió ö- heppilegan grun. „Það var Minton kunningi minn, sem hripaöi mér Iínu“, sagöi hann. Braut skurnina á egginu og bætti við. „Hann hefur sem sagt gert þaö áður en ég hringdi til hans. Ekkert alvarlegt aö sjálfsögöu, þaö sama og hann sagði í símann, aö hann byói mér upp á hressingu í há deginu.“ Þessi ræöa þött ekki væri hún lengri, var nóg til þess, aö honum varð svo erfitt um andardráttinn aö þær mæögur litu báðar á hann, frúin undrandi, heimasætan meö á- hyggjusvip. Tóku svo að gefa teinu annarlegan gaum til að láta ekki á því bera. Foley veitti því ekki athygli. — Hann '"'kkst viö eggið og spurói sjálfán &§, hvort þetta hefði ekki veriö senniieg lygi. Þær aöstæöur ;>' skfipazt að njósnari væri til- neyddur aö grípa til lyginnar, hann var ekki í neinum vafa um það. Ef til vill færi svo, að hann reynd- ist liötækur á þeim vettvangi.., FIMMTÁKDI KAFLI. „Þér eruö, satt bezt aö segja, hirðulausari en höf er að. Þér ættuð aö liggja í rúnrinu .. .“ „Ég geri mér það ijóst. En mér er þaö ekki nokkur leiö. Ekki get ég eytt öllu orlofi mínu liggjandi á bakið.“ „Ég hefði átt aö geta sagt mér þetta sjálf við morgunverðinn. Á ég ekki aö taka viö stýrinu. Þá gæt uð þér lagzt fyrir í aftursæunu og hvílt yöur.“ „Ég hef gaman af aö aka. Og þetta líður hjá . ..“ „Þér eruð ákaflega kærulaus“. Þessu hafði Foley svarað áður Við þaö var engu að bæta. I-Iann ók méð gát eins og leiö lá um aðal strætiö. „Eruö þér mikiö þjáður?“ spurði Mary. „Ekki sérlega. En það er gott aö hafa hjúkrunarkonu við hönd- ina“. „Þaö er ég líka viss um.. . þaö er aö segja, ef ég fengi nokkru að ráöa. Þá lægjuð þér líka í rúminu. Eru Bandaríkjamenn yfirleitt svona erfiðir sjúklingar?“ „Viö erum frægir fyrir jiað. Höf um aldrei tíma til að vera veik- ir...“ Þau voru komin út fyrir borgina. Við tóku lágir skógi vaxnir ásar. Vegurinn lá meðfram Bandonfljót- inu. Fljótiö var breitt og lygnt, bugð- óttur vegurinn auöur af farartækj- um að kalla. Foley þeytti þó bíl- homið til vonar og vara, þegar hann ök fram úr dráttarvél, sem skrölti áfram með gönguhraöa. — Hann haföi annað augað stöðugt á veginum, hitt á fljötinu, straum- hægu og glitrandi. Enn átti hann erfitt með andardráttinn. Dauölang aði til að kveikja sér í pípu, en mátti það ekki vegna andarteppunn ar eins og á stóö. Hann,fann daufa ilmvatnsangan leggja fyrir vit sér í hvert skipti sem honum varö lit- iö til vinstri, niður að fljótinu. — Mary sat með handtöskuna í skauti sér og lét hendurnar hvila á hank anum. Foley var yfirleitt ekki sér- lega hrifinn af slikri angan, fannst hún þó skárri en af sótthreinsunar lyfjum, en að þessu sinni gegndi nokkuð öðru máli. Flann kunni ekki Hjálpi allir... EDDIE CONSTANTINE kann ekki við þetta. Af hverju pabbi ekki, þegar ég ber að dyr- — „Reyndu að opna dyrnar I hálfa „Þeir hafa ráðizt á pabba!“ hvar er faðir yðar?“ EN VOÖN FOKLADER PKÆSIDLNÍP/LLÆEE. - -1-A En Bill ekur frá forsetahöllinni... „Hvað um þriðja vörðinn? Af hverju tókuð þið hann ekki -neð?“ — „Af því aö það var ekki nauðsynlegt. Hann mun aldrei vitna gegn nokki'um manni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.