Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 3
VfSIR . Föstudagur 5. september 1969. Nú borgaði — Vestmanneyingar sóttu og áttu tækifærin — • Nú á dögum er alls kyns kröfugerð í tízku í heiminum. Krafa dagsins í gær í Vesímannaeyjum var „BIKARINN HEIM“. Eftir jafntefli við KR. 3:3 í gærkvöldi á heímavellin- um, eiga Eyjamenn enn of- urlítinn vonarneista um að geta uppfyllt þessn kröfu, en sannarlega hefð* sú von orðið stærri, ef sigur hefði náðst, en gangur leiksins var slíkur, að ekki hefði verið nema sanngjarnt, að helmaliðið hefði sigrað 5:3. Mér er sagt að KR hafi sótt linnu litið gegn Eyjum í Reykjavík í 1. deildinni i knattspyrnu i síðasta Sfadon í 1. deild eftir leikinn í gær í Eyjum: r 1 Vestmannaeyjar —KR 3:3 (1:2) Keflav. 10 6 1 3 17:10 13 Akranes 9 4 2 3 18:4 10 Valur 10 3 4 3 15:17 10 Vestm.e. 9 2 5 2 17:17 9 KR 10 3 3 4 22:20 9 j Akure. 10 2 5 3 11:14 9 ! Fram 10 2 4 4 8:16 8 i------------------------------- mánuði. Þannig var það í gær- kvöldi nema hvað Eyjamenn voru í sóknaraðstöðunni að þessu sinni. Hins vegar brutust KR-ingar upp öðru hverju með miklum hraða og öryggi, og sýndu framlínumenn og tengiliðir góðan leik, einkum þeir Ólafur Lárusson i Baldvin Bald- vinsson. Marktækifærin við KR-markið urðu hins vegar mun fleiri, en þau sem KR-ingar fengu. En hvað um það, markasaga leiksins í gærkvöldi var þessi: Á 15. mínútu hóf Tómas Pálsson yinstri útherji I'BV skorunina, átti fast og gott skot utan úr víta- teigshorni. Guðmundur Pétursson fékk ekki við neitt ráðið. Ólafur Lárusson jafnaði þetta 7 mín. síðar fyrir KR. Hann fékk boltann fyrir markið frá hægri kanti og skoraði örugglega af stuttu færi innan vítateigsins. Vart leið mínútan, áður en Bald- vin Baldv.nsson hafi skallað glæsi- lega í netið hjá Páli Pálmasyni. Enn kom boltinn fyrir markið frá hægri. Á 30. mínútu átti Óskar Valtýs- son gott færi, rétt á eftir var hann enn í ágætu færi til að jafna, og Sigmar átti ágæta fyrirgjöf.Ásem miðjumennirnir hefðu örugglega átt að skora úr. Þá átti Valur Andersen gott skot, en allt kom fyr ir ekki, og KR hélt til leikhlés með 2:1 forystu. Gullskallinn, Haraldur Júlíusson sannaði enn einu sinni að hann stendur undir nafni, hann greip lag lega inn í hornspyrnu frá Tómasi Fjögur afboð fyrir landsleik við Frakka 0 Fjórir leiknienn úr 22 manna hópi sem Hafsteinn Guðmundsson valdi í sambandi við leikinn gegn Frökkum 25. sept. n.k. hafa gefið ífsvar, telja sig ekki munu geta verið með. Þeir eru Sigurður Dags son, Halldór Björnsson, Gunnar Austfjörð og Páll Pálmason. Óá- kveðnir eru þeir Ársæll Kjartans- son og Eyleifur Hafsteinsson. KR-ingar fara til Hollands tví- vegis í þessum mánuði, um miðj- an mánuðinn og í lok hans. Mundi Frakklandsferðin því falla inn í það „program" ef ti kæmi • og spara KR ferðakostnað. Æfingar landsliðsins hafa að mestu fr.'Iið niður, enda ieikir mjög þétt hjá félögunum. í kvöld verð- ur fundur með landsliðsmönnum og þrekmæling.' IslaíataláláöIsEalálaŒiíslatÉiEaíalaláfsla 5! STÁLHÚSGÖGN g húðuð með hinu sterka og áferðarfallega RILSAN (NYLON 11) Framleiðandi: STÁLIÐN HF., Akureyri B B Ei [HiÁ _____________________________________________.... 15] Sölúumboð: ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg 16, Reykjavfk EIElElElEllHIEniaUalElEISUalEillJlLjlElIjlSlIalBi fyrír sig en jafntefli varð 3:3 og skallaði fram hjá Guðmundi Pét- urssyni í markinu. Var þetta glæsi lega gert. Enn héldu Eyjamenn áfram að sækja mun þyngra en KR-ingar, og átti Sævar t.d. dauðafæri, en skaut yfir. Vestmannaeyingar náðu samt for ystunni. Hornspyrna var dæmd á KR, boltinn virtist ekki ætla að hitta á neinn einstakan Vestmanna- eying, — en hvað gerist, — Viktor Helgason, miðvörður kemur þjót- andi og „neglir“ boltann með skalla gjörsamlega óverjandi í markið, 3:2 fyrir ÍBV. Á 28. mín. varð Páll að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Jöfnunarmark KR skoraði Eyleif ur Hafsteinsson, brunaði upp og fékk fyrirgjöf, en varnarmenn sáu ekki við Eyleifi, sem skoraði með í föstu og fallegu skoti, 3:3. j Þannig lauk þessum leik, sem , var fast leikinn án þess þó að 1 vera grófur, en dómarinn, Þorvarð ur Björnsson hélt leiknum vel niðri og dæmdi mjög sæmilega. ! í KR-liðinu fannst mér Baldvin og Ólafur Lárusson beztir, Eyleifur átti óvenju slakan leik, og Ellert var ekki eins og hann hefur verið beztur í sumar. Af Eyjamönnum j voru þeir Valur og Óskar beztir, en Sævar og Tómas ágætir. I — alexander — Orðsending til opin- berra starfsmanna Fjármálaráðuneytið á þess kost að senda starfsmann til árs þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem árlega er haldin á veg um norska ríkisins. Námskeiðið hefst 1, októ- ber næstkomandi, og er miðað við að velja starfsmann með staðgóða reynslu á einhverj- um sviði opinberrar stjórnsýsk* tii slíkiar ferðar. Umsóknir skulu hafa borizt fyn: 15. september næstkomandi til fjárlaga- og hag- sýslustofnunar fjármálaráðuneytisins. og eru þar gefnar allar nánari upplýsingar Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun Laugavegi 13. Opið alla daga Sími 84370 Aögangseyrir. kl. 14—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 WILTON TEPPIN SEM ÍNDAST OG ENDAST ■ EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SYNISHORN. - TEK MAl OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. 10 miðar kr. 300.00 20 miðar kr. 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alla daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping kr 55.00 íþrótt fvrir alla fjölskyld- una. Daníel Kjartansson . Sími 31283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.