Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 8

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 8
VI S I R . Fösiadagur 5. september 1969. \ % kt"73j Utgetandi Kev.tlaprem n.I FramKvesindasttOp Sveinn R EyjóUsson Ritstjon lonas Knstjanssor. AðstoflarritsrjOri Axel rhorsteinson Fréttasrjon lOn Bir- ,r Pétursson RitstjOrnartullirúi Vaidirnai H lóhannesson AuglVsingat Aflalstræti H Slniai 15610 11660 og 15099 Afgreiflsla Aflaistræti S. Simi 11660 Ritstjom Laugavegi 178 Simi 11660 (5 línur) Askrift.argiaid kr 145 00 1 múnufli tnnanlands t lausasttlu kr 10 00 eintakifl ^rentsmiflia Visis — Edda h.t ' ——IV^CTnUJI.ilL.dMP—HT3—— Féiagsfræðinám oð byrja ^jokkrir áhugamenn um stofnun „^rjálsrar aka- demíu“ könnuðu í vor áhuga nýstúdenta á ýmsum greinum, sem ekki eru kenndar við Háskóia íslands. Kom þá í ljós, að stærsti hópurinn hafði áhuga á námi í félagsfræði og skyldum greinum. Enginn vafi er á, að þessi könnun áhugamannanna varð ti- þess að flýta þeim bráðabirgðatillögum um nýjar námsbrautir við Háskólann, sem háskólanefnd hefui nú lagt fram og fengið samþykktar. Og í tillögum hennar er ein- mitt gert ráð fyrir, að fyrst verði opnuð ný náms- braut á sviði almennra þjóðfélagsfræða. Við fyrstu vfirsýn virðist háskólanefndin hafa unn- ið mjög skynsamlega að tillógum sínum um félags- fræðilegu greinarnar. Að vísu gera tillögurnar ekki ráð fyrir, að kennsla í þessum greinum geti hafizt fyrir alvöru fyrr en eftir eitt ár, og koma þær þannig ekki fyllilega til móts við óskir stúdema um að kennslan hefjist strax í haust. En um 'eið e hindrað, íið þessi kennsla fari í gang með óðagot! og þeim mis- tökum, sem jafnan fylgja miklum flýti. Ti' þess að bæta upp seinkunina, leggur nefndin :il, 3ð anriars vegar verði í vetur haldnir almennir kynningarfyrir- lestrar í hinum nýja námsgreinaflokki og að hins veg- ar verði stúdentunum bent á, hvaða fyrirlestrar í öðr- um greinum komi þeim að gagni. Þannig mé raunar segja, að námið hefjist að hálfu leyti þegav á þessum vetri. Háskólanefndin gerir rétt í að leggia til, að námið verði á breiðum grundvelli, en ekki miðað við félags- fræðina eina. Hún gerir ráð fyrir þriggja ára B.A. prófs námi í félagsfræði, stjórnmálafræði, tölfræð; og ef til vill fleiri greinum og verði það allt sama námsbraut- in. Þá gerir hún einnig ráð fyrir, að um leið verði hægt að hefjá nám í félagsráðgjöf og verði fyrsta árið sam- eiginlegt hinum almennu þjóðfélagsfræðum. Loks gerir nefndin ráð fyrir, að á síðasta án námsins í al- mennum þjóðfélagsfræðum geti menn sérhæft sig í greinum eins og félagsmálum eða fjölmiðlun. Augljóst er, að nám þetta er svo víðtækt að tölu- verður markaður ætti að vera fyrir þá fræðmga, sem taka munu próf í því. Það skapar einnig hentugan grundvöll til framhaldsnáms erlendis ýmsum sér- greinum félagsvísindanna fyrir þá, serr. þess óska. Einnig er athyglisvert, að nefndin gerir ráð fyrir kennslu í fjölmiðlun á síðasta námsári, en það er ein- mitt mál, sem alþingismenn; blaðamenn ög áhuga- menn um vandaða f jölmiðlun á íslandi hafa lagt mikla áherzlu á. Þarna er ef til vill að koma vísir að skóla fyrir verðandi blaðamenn. Bandarískur prófecsor hefur verið fenginn til að skipuleggja félagsvísindanámið og kenna ‘jálfur til að byrja með Með þeim hætti á að vera :ryggt, að námið verði 1 tengslum við nýja þekkingu oa kennslu- aðferðir í greininni, sem er einstaklega mikilvægt í grein, sem þróast jafnört og félagsvís náir* gera. IV !( 11 il! =• = r • Edward Kennedy. — Hann verðar hlunnfarinn, verði dómar- inn ekki við kröfu lögmanna hans. mun spyrja flestra spurning- anna. Tilskipun þessa rannsóknar- réttar í Massaschusetts er fr" árinu 1877. Einu skyldur réttar- ins eru þær að senda hæstarétti skriflega skýrslu um aðstæður varðandi viökomandi dauðsfall og nefna til alla þá, sem grun- samlegir eru á einn eða annan hátt. Auk þess getur rétturinn gefið út handtökuheimild til yfir heyrslu. Pessu fyrirkomulagi var kom- ið á fót, áður en svo flókið réttarfarskerfi sem löggæzla, á- kærendur og ákærukviðdómur kom til sögunnar. En þar eö slíkt er nú fyrir hendi í Massa- schusetts, hefði fylkissaksóknar inn, Edmund Dinis, hæglega get- að komið þvi svo fyrir, að dauði Mary Jo væri tekinn til rann- sóknar í lokuðum réttarsal með ákærendakviðdómi. Þess í staö bað hann um rannsókn, sem í eðli sínu er svipuð réttarrann- sókn með ákærendakviðdómi, en má þó vera opin almenningi. Boyle dómari hefur komiö því svo fyrir, að einungis frétta- menn fái aðgang, en þeir verða um hundrað, bæði innlendir og erlendir. Vitnaleiðslan Því er það, að Dinis saksókn- ari getur kallaö þau vitni fyrir, sem hann kýs helzt, og spurt þau í þaula, en engum lögmanni mótaðilans verður leyft aö gagnspyrja. Búizt er við því, að vitnin verði gestirnir, sem dvöld- söm réttarhöld Hverjar eru hygtjr dómsvaldsins i Massaschusetts? □ Rannsókn á tildrögum bíislyssins, sem bandarísK- öld- ungadeildarþingmaðurinn Edward Kennedy olli í fyrra mánuði og varð þess valdandi, að eini farpeginr. í bílnum, IVIary Jo Kopechne, fyrrum einkaritari Roberts Kennedy, léz , hefur verið frestað um óákveðinn tíma. En burtséð frá því eru margir þeirrar skoðunar, að sú , annsókn muni skiija eftir sig ekki færri óleystar spurningar, en þá tekst hugsanlega að fá svör við. Svo gæti farið, að Xennedy yrði hlunnfarinn við útskýringar á atburðinum og almenningi ívndis eftii sem áður, að allur sannleikurinn væri ekki kominn í ijós. Ástæðan er sú, að sá háttur, sem hafður verður á bessari rannsókn, fer eftir ævafornu og úreltu skipulagi frá 12 öld á B-etlandi og getur með engu móti stuðlað að réttri útkomu í máii sem því, er Kennedy á nú við að stríða. Hann er ákærður Lögmenn Kennedys reyndu að koma fyrirhugaðri rannsókn á réttari kjöl og fóru fram á að mega gagnspyrja vitni. Þeir mót- mæltu þeirri fjarrænu og skað- legu hégilju, sem rannsóknin myndi að þeirra viti og flestra annarra óhjákvæmilega vera, ef ekki yrði fallizt á kröfur þeirra. En bókstafsmaðurinn James A. Boyle, dómari hafnaði beiöninni á þeirri forsendu að hér væri ekki um aö ræða sektarrann- sókn gegn ákveðnum aðila, heldur einungis öflun nauðsyn- legra upplýsinga og rannsókn á málavöxtum í sambandi við slysið. Það, sem helzt mæiir á móti þessari röksemdafærslu, er sú óumdeilanlega staðreynd, að Kennedy myndi standa sem á- kærður maður gagnvart al- menningsálitinu, er mál hans yrði tekið fyrir í réttinum. Þeir eru þó f rauninni fáir, sem trúa því. að Kennedy sé í þessu tilviki sekur um glæp- samlegan verknað af ásettu ráði En það er einmitt hinn opinberi tilgangur rannsóknarinnar að grafast fyrir um það. hvort dauði Marv Jo hafi verið. ráðinn glæpur. Edward Kennedy er niTiini rwrTiri'i ii»i iTnnini ungur maður og var að flestra áliti líklegur til mikilla afkasta og frama á stjórnmálasviðinu. En hann verður nú að horfast í augu við a.m.k. tvær óopin- berar ákærur, þær, að hann hafi örvilnazt eftir slysið og reynt að haga staðreyndum sér í vil i því skyni að forða pólitískri framtlö sinni frá hnekki. Úrelt skipulag Fýrirkomulag þessarar rann- sóknar er arfur fyrri alda og beinist að því að leysa annars konar mál en hér um ræðir. Þvi er það, að neitun dómarans um endurbætur gæti haft mjög nei- kvæð áhrif á aðstöðu Kennedys í réttinu. Réttarskipun þessi var tekin upp á miðöldum i Bretlandi og átti fyrst o g fremst að koma i veg fyrir manndráp að ósekju, þar til dómendum hans hátignar, kon- ungsins. hóknaðist að koma á v vettvang. Kviðdómur var skip- aflur flllum fiiiltíða karlmönn- um úr fiórum nærliggjandi hrenpum. Rannsóknin í Edgartown verður með svipuöu snifli og til forna. nem. hvað kviðdómur verður enginn. Boyle dómari ciasœi ust í sumarhúsinu við Edgar- town nóttina, sem slysið varð, fimm stúlkur og fimm karlmenn, svo og ýmsir þeir í nágrenninu, sem á einhvem hátt hafa flækzt í málið síðar, og Edward Kenne- dy sjálfur. Svo getur verið, aö Kennedy lendi í nokkrum vandræðum vegna yfirheyrslna á félögum hans, ef það hendir, að þeir verði bæði sjáifum sér og hon- um ósamkvæmir. Og ekki er ó- sennilegt, að af yfirheyrslum sumra vitnanna hljótist bæöi rangar upplýsingar, ýktar stað- hæfingar og misskilningur. Fengju slíkar ávirðingar á fæt- urna, má telja vfst, að örðugt reynist að kveöa þær niður fyr- ir fullt og allt, þar eð réttar- salurinn er þéttskipaður frétta- mönnum. Verið getur, að mörgum spurningum manna um hina níu klukkustunda töf Kennedys á því að tilkvnna um slysið, veröi ósvarað. En Dinis saksóknari hefur bó vissulega í hyggju, að grafast fvrir um það, hvað í raun og veru gerðist þessa nótt alla. ekki sízt að rannsaka þau 'iöimörgu símtöl, sem sannað er, að Kennedy átti, áður en hann tilkvnnti um slysið. Þó getur verið. að Boyle dómari neiti að levfa spurningar, er lúta afl slfkri rannsókn á atburða- rás. bar eð tilgangur þessa rannsnknarréttar er einungis að •íWpAn lanaieaa orsakir að flauða Marv Jo. en ekki kveða imn úr um hngsanlegar glæp- samlf>°'ir hvatir hess, sem slvs- inn olli. Os árangur hessa kann að verða sá, aö enn fleiri spurning- ar vakni um hann hluta atburfl- arins á Chappaouiddickeyju, sem fram að bessu minnstur á- greiningur virðist hafa verið um. — slysið sjálft. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.