Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 13
V í SI . Föstudagur 5. september 1969. 13 20 iðnaðarmenn byggja blokkir í Þyzkaíandi Volvo verksmiðjurnar hyggjast ráða Islendinga H íslendingum stendur til boða að taka að sér byggingu tveggja tíu hæða blokka í smábæ rétt hjá Köln Þýzka landi, það er að segja annast bæði trésmíðina og múrverk- ið. Fjórtán múrart.i hafa þeg ar verið ráðnir til starfsins en verið er að í áða sex trésmiði. Forráðamenn múrarafélagsins hafa leitað eftir vinnu fyrir múr ara víðar og meðal annars feng ið tilboð frá Bergen og því mun einhver áhugi hafa verið sýnd- ur. Annars beinast augu flestra þeirra, sem hygaja á utanferð í atvinnuskvni til Svíþjóðar. — Frétzt hefur að Volvo-verksmiðj urnar sænsku hafi áhuga á að ráða íslenzka iðnaðarmenn og munu þegar nokkrir íslendingar vera að hefja störf hjá þeim. Allmikið er um þaö að menn fari utan á eigin vegum og komi sér sjálfir í vinnu. — Virðast lítil vandkvæði á að fá vinnuna, en hins vegar verða menn þá að /eróur kannski ekki svo stór upphæð eftir til þess að senda sjá um sig sjálfir, borga fyrir til fjölskyldunnar, sem í flestum húsnæði fæði og í skatta, og þá tilfelium bíður hér heima. Býr til myndir úr Ísíenzku hrauni Hl ,Ég er mjög ánægð með aðsókn að sýningunni, þrátt fyrir, að nún hófst á mjög ó- heppilegum ííma, er prentara verkfallið stóð yfir Einnig virðist sólin haía týnzt um tíma eða drukknað i flóð- gáttum himinsms“, sagði Helga Weisshappel Foster, er heldur sýningu núna í Boga- salnum. Helga er tómstundamálari, Slökktu eldinn á örfáum mínútum • Þrátt fyrir steikjandi hita, sem lagði frá eldinum. og eldtungumar, Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingemingar. Vélhreingerning- a., vanir menn, vönduð vinna. — Simi 20499. Valdimar. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og i Axminster. Sími 30676. Hreingenringar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þóröur og Geir. Sími 35797 og 51875. Hreingerningar. Gemm hreinar fbúðir, stigaganga, s_li og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef öskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, simi 14196 (áður 19154). ÞRIF. — Hreingemlngar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. sem teygöu sig upp úr Iúkarskarm- inum, liöu ekki nema nokkrar mín- útur frá bví aö slökkviliðið kom á staðinn þar til reykkafari haföi ver ið sendur niðui í reykkófiö i brenn andi lúkamum, þegar ungur maöur brann inni í Revkjavíkurhöfn fyrir nokkru. Mest þökkuöu slökkviliðsmenn þennan flýti „ýju hjálparmeðali sem reykviska slökkviliðið tók fyrst í notkun í vetur. Þar er um að 1 ræða Kvoðu serr þeir sprauta á l^ktáÞ&lGötiii húsmóðir og móðii 3ja barna. Hún hefur haldiö sýningar víða um heim undanfarin ár. List sína hefur Helga aöallega num- ið í Austurríki og hér heima. Á þessari sýningu má líta nýtt tjáningarform Helgu, svokallað- ar hraunmyndir. t>essar myndir geri Helga úr muldu íslenzku hrauni, sem hún festir í steypu, og málar síðan. . Sýmngunni lýkur á sunnudag- eldinn, en hún ur þeim eiginleikum gædd, að hrinda frá hitanum og hefta um leið að nokkru útbreiðslu eldsins Því miður lézf maðurinn, sem lokazt hafði inni í lúkarnum, en þetta var í verkfallini og eldurinn hafði komið upp bát vestur á Grandagaiði. En þessi kvoða hafði samt greitt leið slökkviliðsins og sparað margar dýrmætar mínútur sem vafalaust á einhvern tíma eft- ir að k >ma sér vel Veðurfarið og við Við tilkomu sjónvarpsins urðu veöurfræöingarnir vinsælir nokk uð fyrir skilmerkilegar veður- spár sínar á skerminum, enda skapaðist betra tækifæri til að skýra veörabrigði og stööur lægöa og loftstrauma á upp- dráttum, e> áöur var hægt í gamla útvarpinu. Það er sameig- inlegt veðurfræöingunum að vera frambærilegir menn í sjón- varpi og hefur beim tekizt að veröa ail vinsælir aö verðleik- um. En nú er ljóst aö vinsæld- um bessara manna hefur hrakað mjög, enda fellur þaö fólki illa i geð, aö verða að sætta sig viö rigningu dag eftir dag. TJm leið og ein lægö veldur rigningu, þá er þegar von á annarri sunnan úr þafi með meðfylgiandi rign- ingu. Auðvitaö er bað augljóst aö veðurfarið sé þeirri stofnun að kenna, sem segir fyrir um veðurfarið. En þó við borgarþúar getum gantazt með veðurfarið, þá á tíöarfarið hér sunnanlands sínar dökku hliöar, sem kemur harð- ast niður 4 bændum, en fjöldi þeirra hefur ekki náð inn veru legum heyfeng. Margir bændur eru nú uggandi um hag sinn vegna lítilla heyia, sem þeir hafa aflað i hlöðu. Þrátt fyrir nýjar heyþurrkunaraðferðir og aukna notkun fóðurbætis, er á- h'tið hæpið að sumir bændur geti sett á fullan bústofn, en verði að skera niður. Þannig hafa atvinruvegir landsmanna verið alla tfð, óör- uggir og háðir veðurfari sem og 'ðrurr duttluncum, sem menn ’omnu lengst af engin skil á. En þess má þó minnast, að þó oft hafi horft þunglega, þá hef- ur úr rætzt á sí’ðustu stundu, og vona flestir að svo verði einn i„ nú. Fyrir nokkru heyrði ég ung an iðnaðarmann hafa það á orði, að hér væri ekki lifandi vegna hins óblíða veðurfars og stöðugr ar og þreytandi rigningar. Bezt væri að koma sér eitthvað út í lönd, eins og ýmsir aðrir hefðu gert í hans sporum. Auðvitað hafa allir gott af bví að sjá sig um og víkka sjóndeildarhring sinn, þvf flestir kunna þá betur að meta þá kosti sem við þó búum við. Þegar við geðvonzk- umst hér yfir þrálátum rign- ingum, bá skulum við minnast þess, að víðast hvar úti í heimi hefur veðurfarið sína þrálátu grlla. Ef ekki eru úrfelli og flóð, þá minnumst viö þess úr frétt- um að ofþurrkar valda uppskeru brestum og jaf"vel hungri í þeim löndum sem fátækt er mikil. Drykkjarvatnsleysi er víða þekkt fyrirbrigði, jafnvel í háþróuðum löndum, en slíkt vandamál þekkjum við ekki, en hreint og gott vatn teljum við til sjálfsögðustu brginda. Og þó vl" þúum á stormasömum skika, þá fáum við sjaldan fellibylji með skemmdum og flóðum. Hina löngu og þurru frostakafla nieginlandsloftslagsins þekkjum við heldur ekki, en slíkt tekur mjög á taugar beirra sem þurfa að búa við til lengdar. Þó okk- ur þyki okkar veðurfar hafa w»" og leiða annniarka, þá hefur flest veðurfar það, sem vmsar aðrar þjóðir þurfa við að búa. Þanní" hefur veðrið meiri og minni áhri.' ð allar bjóðir. Þrándur í Götu. Sjálfsbjónusta Njótió sumarleyfisins. Gerið við bílinn siálfir Veitum alla aðstöðu. Nvia bílahiónustan Hafna-'-oaui 17 Simi 42530. GRENSÍSVEQ 22-24 SMJM280-322K UTAVER LACT SKAL LÆKKA LITAVER hefir jafnan stefnt að þvi, að kaupendur njóti hagstæðra magnkaupa LITAVERS i lágu vöruverði — SVO ER ENN. — / tilefni af 5 ára atmæli verzlunarinnar hólum við ákveðið að LÁGT SKULI LÆKKA og seljum bvi vörur okkar á lækkuðu verði i fimm daga, frá og með deginum i dag ATH.: Það er lækkað verð fró hinu Idga venjulega verði. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.