Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 11
Vísir. Fimmtudagur 2. marz 1972. 11 TÓWABÍÓ FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmyndilitum.er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun verður fyrsta fata- fellan. Islenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLA LEIÐ A TOPPINN (All the way up) Frábær háðmynd um framastrit manna nú á dögum, byggö á leik- riti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Mitchell, Elaine Taylor, Vaness Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "The Reivers” Steve McQueen Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum og Panavision, byggð á sögu eftir William Faulkner. Mynd fyrir alla. Leikstjóri: Mark Rydell. tsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex óskars- verölaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjóm, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Leikmynd: Magnús Pálsson Frumsýning næstkomandi fimmtudag, 2. marz, kl. 20.00 i Félagsheimili Kópavogs. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. sími 41985. Ódýrari en aárir! Shodi1 LCICAH 44-46. SlMI 42600. IEL Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. Bifvélavirkjar eða menn vanir bilaviðgerðum óskast strax. Fiat umboðið, Davið Sigurðsson h/f, Siðumúla 35, simi 31240. Oskum að ráða nokkra verkamenn. Uppl. i sima 41363 eftir kl. 7 á kvöldin. Véltækni hf. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66.,68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Geitlandi 17, þingl. eign Hilmars Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Hafþórs Guðmundssonar hdl. , Loga Guðbrandssonar hrl., Gjald- heimtunnar og Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 6. marz 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ÚTBOÐ Bæjarsjóður Keflavikur óskar eftir til- boðum i akstur fyllingarefnis i götur i Keflavik úr Stapafelli. Áætlað efnismagn er 16 þús. rúm- metrar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrif- stofunni i Keflavik á venjulegum skrif- stofutima nk. mánudag og þriðjudag. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjóra föstudaginn 10. marz nk. kl. 11 f.h. að þeim bjóðendum viðstöddum, sem þess óska. Bæjartæknifræðingurinn i Keflavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.