Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 2. marz 1972. Ég er frú Sixpens kallinn sendi mig að sækja aurana ~rr fyrir sig. r- LAUNA ^ SKRIFSTOFA Ef hún gæti sýntmannisvona hluti, k þá væri maður viss um, að þaö_, MBTPv. væri ekki hún! T\j. 1 v T N.\ J mm's V VJC VEÐRIÐ í DAG Allhvöss aust- anátt og rigning fyrst, en suð- austan kaldi eða stinnings- kaldi og él. Hiti nálægt frost- marki þegar liður á daginn. KRISTILEG SAMKOMA I Félagsheimili Kópavogs i kvöld fimmtudag 2. marz kl. 8.30. K. Mackay og 9. Murray tala. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 8.30 i húsi félagsins við Amt- mannsstig. Gylfi Asmundsson sálfræðingur ræðir um efnið: „Sálfræði og trú”. Hugleiðing: Astráður Sigursteindórsson, skólastjóri. Allir karlmenn velkomnir SENOIBÍLL með LEYFI til sölu. Mercedes Bcnz árg. 6(i selst meö mæli og stöðvarleyfi. Verð kr. 180-200 þús. Uppl. eftir kl. 7 I sima 38527. VISIR 50ss3 fyrir Loftskipafcröir milli Spánar og Suður-Ameriku. Simað er frá Berlin, að þýzk- spánverskt félag hafi verið stofn- að til þess að halda uppi loftskipa- ferðum milli Sevilla (borg sunn- arlega á Spáni) og Suður- Ameriku. Ferðirnar eiga að hefj- ast sumarið 1923. Zeppelin-loftför verða notuð til flutninganna. Gas- belgir þeirra verða 15000 tenings- metrar og bera þau 100 farþega, póst og farþegaflutning. Hver ferð verður farin á fjórum dög- um. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- stéinsdóttur Stangarholti 32.- sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigríði Benónýsdóttur Stigahlið 49 sími 82959. Bókabúðinni Hliðar, Miklu- braut 68 og Minningabúöinni, Laugavegi 56. A usturbær Tvitug stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi, helzt i austurbænum. Upplýs- ingar i sima 35891 eftir kl. 6.30 á kvöldin. t ANDLÁT Kristjana Jónsdóttir, Kleppsspit- ala, andaðist 23. feb., 61 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30. Sessclja Einarsdóttir, Safamýri 46, andaðist 24. feb., 30 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Ólafur Vilhjálmsson, Grettisgötu 28B, andaðist 24. feb., 72 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Frikirkjunni kl. 1.30 á morg- un. Runólfur Runólfsson, Byggðar- enda e.andaðist 27. feb., 97 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðarkirkju kl. 2 á morg- un. Guðný Jónsdóttir, Bakkastig 6, andaðist 25. feb., 97 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 3 á morgun. VERZLUNIN FLYTUR Það tilkynnist öllum viðskiptavinum vorum, að Bygginga- vöruverzlunin ,,SÍS HAFNARSTRÆTI” lokar i kvöld 2. marz i Hafnarstræti 23 og opnar aftur laugardaginn 4. þ.m. i nýjum og glæsilegum húsakynnum að Suðurlandsbraut 32. (------ \ | Samband íslsamvinnufelaga | INNFLUTNINGSDEILD í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slys SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé.Polka kvartett og Björn Þorgeirsson. Röðull. Hljómsveit Jakobs Jóns- sonar. Tónabær. Opið hús, 8-11. Diskótek: Sigurjón Sighvatsson. Veitingahúsið Lækjarteigur 2. Haukar og hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar frá 9-2. Hótel Loftleiðir. Karl Lilliendahl og Linda Walker. REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.— föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9 -12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 26. febrúar - 3. marz: Vesturbæjarapótek og Háaleitis- apótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BELLA Sko, við eigum bara eftir fyrir einni pylsu saman, þannig að við borðum okkur saddar af tómat- sósu og sinnepi... ’b iooi Ég get a.m.k. fullvissað yður um, að bfllinn hefur enga falda galla! BOGGI Ég er nú kanski ekki neinn ekta steinaldamaður en þú ert nú ekki heldur neinn ekta nútima- maður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.