Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 02.03.1972, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 2. marz 1972. 15 Trésmiðir og verkamenn óskast Trésmiðir og verkamenn óskast. Upplýsingar i sima 41659. wi írvSmurbrauðstofan i BJORNINN Njálsgata 49 Sími 15105 # S1 ÍBS Enc Dregið i lurnýjun verður nánudaginn 6. marz Þér hafið plúss í stofunni ÚRVAL - GÆÐI - ÞJÓNUSTA fyrir BORÐ og STÓLA -44- T" 44- uSCiaonoirtoi nrr <J <J Slml-22900 Laugaveg 26 ÞJÓNUSTA Bókhaldsþjónusta. Færsla bókhalds, uppgjör bókhalds, bókhaldsskipulagn- ing, skattframtöl, launaútreikningar, reikningshald fyrir sambýlishús. Bjarni Garða_ kiptafræðingur, simar 26566 og 21578. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið D:anfosskranai og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Sfmar 33544 og 85544. Hátizka vorsins — berjaklasar. Hinir margeftirspurðu beriaklasar i húfur, hatta og kjóla, eru nú komnir til okkar, margir litir og stærðir. betta fer nú eins og eldur i sinu um alla Evrópu jafnt fyrir unga sem eldri. Ódýrt, smekklegt. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11. (Smiðju- stigsmegin). Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Hreinlætistækjaþjónusta Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur- nýja bilaðar pfpur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu- niðurföll — o.m.fl. Hreiðar Asmundsson — Simi 25692. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Húsráðendur — Byggingarmenn. Siminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviðgerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgerðir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. Þéttum sprungur, simi 16310 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi eða hrafntinnu, án þess að skemma útlit hússins. Þéttum svalir og steypt þök. Margra ára reynsla, ábyrgð tekin á vinnu. Uppl. i sima 16310 eftir kl. 7. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Heimilistækjaviðgerðir Viögerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bflarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sfmi 18120. — Heimasimi 18667. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur, kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagnskrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum ogsólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793. Flisalagnir — mósaik — múrviðgerðir. Tek að mér flisalagnir, mósaik og múrviðgerðir, fyrsta flokks fagvinna. Simi 25096 milli kl. 12 og 1 og 5 og 7. Gólfteppahreinsun, gólfteppa- lagnir, gólfteppaviðgerðir. Sækj um og sendum. Teppaþjónustan Höfðatúni 4. Simi 26566, á kvöldin 17249. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- vi5gerðireinnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.